Neyðaraðstoð - 112

Efnisyfirlit flokks

  • Sameiginlegt neyðarnúmer á Íslandi er 112. Hvar sem er á landinu er hægt að hringja í 112 og leita eftir hjálp.
  • Allir geta hringt í 112 úr venjulegum síma (landlínu) og farsímum (GSM) þar sem samband næst.
  • Samband næst við 112 þó að síminn sé lokaður eða þó að símkort vanti í farsímann.
  • Aðeins á að hringja í 112 ef neyð er fyrir hendi en þó er betra að hringja en að sleppa því ef viðkomandi er ekki viss.

LÖGREGLAN  - Almennar upplýsingar um lögregluna og hlutverk hennar.

EITRUNARMIÐSTÖР - Eitrunarmiðstöð er neyðarþjónusta þar sem hægt er að fá upplýsingar í síma um eiturefni og viðbrögð við eitrunum. Upplýsingar um neyðarsímanúmer og fleira.

AÐSTOÐ OG RÁÐGJÖF FYRIR KONUR  - Almennar upplýsingar fyrir konur sem verða fyrir heimilisofbeldi, hvert þær geta leitað eftir aðstoð og ráðgjöf.

BJARKARHLÍÐ - FYRIR ÞOLENDUR OFBELDIS - Ráðgjöf-Stuðningur-Fræðsla. Þverfagleg þjónustua fyrir þolendur ofbeldis

KYNFERÐISLEGT OFBELDI  - Almennar upplýsingar um neyðarmóttökur, aðstoð og ráðgjöf sem þolendum kynferðisofbeldis stendur til boða í kjölfar árásar.

ELDVARNIR  - Almennar upplýsingar um eldvarnir á nokkrum tungumálum og hvað eigi til bragðs að taka ef kviknar í.

GISTISKÝLI  - Upplýsingar um opin gistiskýli í Reykjavík.

ÁFENGIS- OG VÍMUEFNAVANDAMÁL  - Upplýsingar um hvert hægt sé að leita ef upp koma vandamál vegna áfengis- og/eða vímuefnanotkunar. Til baka, Senda grein, Prenta greinina