Eitrunarmiðstöð

  • Eitrunarmiðstöð er neyðarþjónusta þar sem er hægt að fá upplýsingar í síma um eiturefni og leiðbeiningar um það sem á að gera ef fólk verður fyrir eitrun.
  • Hægt er að hringja allan sólarhringinn og fá upplýsingar og leiðbeiningar.

Símanúmer: 543 2222Til baka, Senda grein, Prenta greinina