Bílar / ökutæki

Efnisyfirlit flokksÖkuskírteini  - Upplýsingar um hvernig hægt er að skipta erlendu ökuskírteini fyrir íslenskt, hvort erlenda ökuskírteinið gildir á Íslandi og fleira.

Ökupróf  - Almennar upplýsingar um ökupróf en ökuréttindi fást að loknu ökunámi hjá ökukennara og í ökuskóla en almennur ökuprófsaldur á Íslandi er 17 ár.

Ökunám  - Grunnupplýsingar um ökunám. Ökunám á venjulegan bíl getur hafist við 16 ára aldur en til að hefja ökunám þarf að hafa samband við löggiltan ökukennara.

Ökuréttindi  - Almennar upplýsingar um ökuréttindi, réttindaflokka og endurnýjun ökuréttinda / ökuskírteinis.

Tryggingar  - Það er skylda að tryggja alla bíla hjá tryggingafélagi með ábyrgðar- og slysatryggingu. Upplýsingar um tryggingar og tryggingafélög.

Bifreiðagjöld  - Allir sem eiga bíl hér á landi verða að greiða skatt af bílnum sem nefnist bifreiðagjald. Upplýsingar um bifreiðagjöld og reiknivél til að áætla upphæð bifreiðagjalda.

Skráning ökutækis  - Almennar upplýsingar um skráningu og afskráningu bíla.

Bifreiðaskoðun  - Almennar upplýsingar um bifreiðaskoðun, hvenær á að fara með bíl í skoðun, vanrækslugjald og fleira.Til baka, Senda grein, Prenta greinina