Bifreiðagjöld

  • Allir sem eiga bíl hér á landi þurfa að greiða skatt af bílnum sem nefnist bifreiðagjald.

Um bifreiðagjald og reiknivél á vef Ríkisskattstjóra (RSK)

  • Það þarf að greiða bifreiðagjöld tvisvar á ári og það eru tollstjórar sem sjá um að innheimta þau.
  • Ef bifreiðagjöldin eru ekki greidd á réttum tíma þá má lögreglan og skoðunaraðilar klippa númeraplöturnar af bílnum.

Um tollfrjálsan innflutning bifreiða á vef TollstjóraTil baka, Senda grein, Prenta greinina