Fjölskyldan
Efnisyfirlit flokks
Almennt
Fjölskyldugerðir - Upplýsingar um mismunandi fjölskyldugerðir á Íslandi en þær geta verið margskonar og eru allar eðlilegur hluti af íslensku samfélagi.
Hjúskapur og sambúð - Á Íslandi gilda ein hjúskaparlög og gilda þau jafnt um karl og konu, tvær konur og tvo karla. Almennar upplýsingar um atriði sem tengjast hjónabandi og sambúð fólks.
Skilnaður - Almennar upplýsingar um skilnað og ferlið sem ganga þarf í gengum ef sótt er um skilnað.
Einstæðir foreldrar - Grunnupplýsingar fyrir einstæða foreldra um meðlagsgreiðslur, barnabætur og fleira.
Félagsleg þjónusta - Grunnupplýsingar um félagslega þjónustu. Félagsþjónusta er þjónusta sem sveitarfélög veita íbúum sínum, til dæmis öldruðum, fötluðum og þeim sem standa höllum fæti.
Samkynhneigðir - Almennar upplýsingar um réttindi samkynhneigðra.
Börn og unglingar
Foreldrar og börn - Upplýsingar um hvar hægt sé að fá ráðgjöf ef upp koma vandamál á milli barna og foreldra eða á milli fjölskyldu og utanaðkomandi aðila.
Börn til 12 ára aldurs - Almennar upplýsingar um réttindi barna, barnavernd og velferð barna til tólf ára aldurs.
Dagforeldrar - Almennar upplýsingar um dagforeldra og hvar hægt sé að fá upplýsingar um starfandi dagforeldra á hverjum stað.
Leikskóli - Leikskólanám er ekki skylda en leikskólinn er fyrir öll börn sem eru yngri en sex ára. Almennar upplýsingar um leikskóla og hvernig sótt er um leikskólapláss.
Unglingar 13 - 18 ára - Almennar upplýsingar um réttindi og skyldur barna og unglinga á aldrinum 13-18 ára.
Einelti - Almennar upplýsingar um einelti og hvert fórnarlömb eineltis geta snúið sér.
Fjármál fjölskyldunnar
Fæðingarorlof - Foreldrar eiga rétt á launuðu orlofi við fæðingu barns, þegar það ættleiðir barn eða tekur barn í varanlegt fóstur. Foreldrar fá annað hvort orlofsgreiðslur eða fæðingarstyrk úr Fæðingarorlofssjóði en það fer eftir stöðu þeirra á vinnumarkaði. Almennar upplýsingar um umsóknina, lengd orlofs, greiðslur og fleira.
Meðlag - Almennar upplýsingar um meðlag, upphæð meðlagsgreiðslna og fleira.
Barnabætur - Almennar upplýsingar um barnabætur, hvenær þær eru greiddar út og til hverra.
Mæðrastyrksnefnd - Upplýsingar um Mæðrastyrksnefnd, staðsetningu, matarúthlutanir og fleira.