Einelti

  • Einelti er endurtekið eða viðstöðulaust áreiti eða ofbeldi, líkamlegt eða andlegt, sem framkvæmt er af einstaklingi eða hópi gagnvart öðrum.
  • Einelti getur verið í formi uppnefningar og baktals, lygasögum um einstaklinga og með því að telja fólki frá því að umgangast ákveðna einstaklinga.
  • Þegar gert er ítrekið grín af öðrum vegna útlits, þyngdar, menningu, trúar, húðlitar, fötlunar og svo framvegis er um einelti að ræða.
  • Kærleikur er hópur fyrir þolendur eineltis 16 ára og eldri. Upplýsingar og skráning er í síma: 695-7380 hjá Ingibjörgu Dóru Bjarnadóttur.


Til baka, Senda grein, Prenta greinina