Einstæðir foreldrar
- Skilnaðir eru algengir á Íslandi og einnig er algengt að börn fæðist án þess að foreldranir séu giftir eða búi saman.
- Fjölskyldur þar sem bara annað foreldrið og barn/börn búa saman eru því algengar á Íslandi.
- Foreldrar sem fara einir með forsjá barna sinna eiga rétt á meðlagsgreiðslum frá hinu foreldrinu, fá hærri barnabætur og borga lægri dagvistunargjöld en pör og hjón gera.
Sjá upplýsingar um skilnað og sambúðarslit á Island.is