Félagsleg þjónusta

Félagsþjónusta er þjónusta sem sveitarfélög veita íbúum sínum, til dæmis öldruðum og fötluðum.

Félagsþjónusta felst til dæmis í því að útvega fólki húsnæði eða veita því fjárhagsaðstoð ef það þarf.

Erlendur ríkisborgari sem þiggur fjárhagsaðstoð getur átt á hættu að fá ekki endurnýjað dvalarleyfi.

Sjá sveitarfélagið mitt

Sjá nánar um fjárhagsaðstoð

Til baka, Senda grein, Prenta greinina