Mæðrastyrksnefnd

  • Mæðrastyrksnefnd úthlutar mat og fötum til þeirra sem eiga í fjárhagserfiðleikum.
  • Það eru ekki aðeins einstæðar mæður sem leita til Mæðrastyrksnefndar. Karlmenn, bæði einstæðir og með börn, og öryrkjar og eldri borgarar leita einnig til Mæðrastyrksnefndar.
  • Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er til húsa í Hátúni 12 b.
  • Afgreiðsla á mat, fatnaði o.fl. er á miðvikudögum kl. 13-16, nema fyrsta miðvikudag hvers mánaðar, en þá er lokað.


Til baka, Senda grein, Prenta greinina