Starfsfólk sendiráðs Taílands á Íslandi 21. apríl

4.3.2015 Fréttir

21. april, kl. 9-17, mun starfsfólk sendiráðs Taílands í Kaupmannhöfn taka á móti fólki vegna útgáfu nýrra vegabréfa og fleiri mála á Hótel Natura (gamla Loftleiðahótelið). Hafið samband við Andreu Sompit í síma 896 2170 til að bóka tíma og fá upplýsingar um hugsanleg gögn sem þyrfti að leggja fram. Sjá nánar hér á Taílensku

Senda grein