Skráning í íslenskupróf vegna umsóknar um íslenskan ríkisborgararétt til og með 10. maí

29.4.2015 Fréttir

Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða haldin sem hér segir:

Á höfuðborgarsvæðinu 1.-5.júní

Akureyri 26.maí

Á Egilsstöðum 27.maí

Á Ísafirði 28.maí.


Skráning í próf er hafin og fer fram með rafrænum hætti á vef Námsmatsstofnunar til og með 10.maí. Próftökugjald er kr. 7.000 sem greiða þarf í síðasta lagi 11.maí inn á reikning Námsmatsstofnunar.


Nánari upplýsingar hér

eða í síma 550 2400.

Senda grein