Heimanámsaðstoð fyrir framhaldsskólanema í Borgarbókasafninu í Reykjavík

7.10.2015 Fréttir

Sjálfboðaliðar munu taka á móti nemendurm og aðstoða við heimanámið á fimmtudögum frá klukkan 15:30-17:30 í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15.

Verkefnið er samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Rauða Krossins í Reykjavík.


Senda grein