Lokað vegna starfsdags

4.11.2015 Fréttir

Lokað verður hjá Þjóðskrá Íslands í Reykjavík vegna starfsdags frá kl. 12 föstudaginn 6. nóvember og starfsstöðin á Akureyri verður lokuð allan daginn. Við bendum viðskiptavinum á rafræna þjónustu og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Þjóðskrá Íslands.

Senda grein