Skráning í íslenskupróf vegna ríkisborgararéttar rennur út á morgun 10.nóv

9.11.2015 Fréttir

Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin á höfuðborgarsvæðinu 14.-18. desember og á eftirtöldum stöðum og dögum á landsbyggðinni. 

Ísafirði, 1. desember.

Akureyri, 2. desember.

Egilsstöðum, 3. desember.

Skráning í próf fer fram með rafrænum hætti á vef Menntamálastofnunar til og með 10. nóvember. Próftökugjald er kr. 7.000.

Nánari upplýsingar á vef námsgagnastofnunar

eða í síma 514 7500

Senda grein