Opnunartími yfir hátíðirnar

18.12.2015 Fréttir

Nú þegar jólahátíðin gengur í garð að íslenskum hætti óskar starfsfólk Fjölmenningarseturs landsmönnum öllum árs og friðar, með kærri þökk fyrir samskiptin á árinu.

Skrifstofa Fjölmenningarseturs verður lokuð 24. og 31. Desember. Einnig verður lokað eftir hádegi 29. og 30. desember.

Upplýsingasímar  Fjölmenningarseturs á pólsku, litháisku, rússnesku, serbnesku/króatísku og taílensku verða lokaðir 22.  og 29. desember.  Opna aftur þriðjudaginn 5. Janúar.

Senda grein