RÁÐGJÖF FYRIR INNFLYTJENDUR Í REYKJAVÍK

8.1.2016 Fréttir

Opin ráðgjöf fyrir innflytjendur verður á þriðjudagsmorgnum frá klukkan 10:00-13:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur frá ráðgjöfum mannréttindaskrifstofu, þjónustumiðstöðva og skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Ráðgjöfin er ókeypis og það þarf ekki að panta tíma.

Frekari upplýsingar: immigrants@reykjavik.is

Senda grein