Töfræðiskýrsla Fjölmenningarseturs 2015

2.9.2016 Fréttir

Tölfræðiskýrsla Fjölmenningarseturs fyrir árið 2015 er komin út. 

Meðal þess sem þar kemur fram er að

  • erlendum ríkisborgurum fjölgaði  um 1550 á árinu 2014 og voru þeir tæplega 24.300 talsins í ársbyrjun 2015 eða 7,4% mannfjöldans.
  • Innflytjendur voru á sama tíma um 29.200 eða 8,9% þjóðarinnar.
  • Fjölmennasti hópurinn er sem fyrr Pólverjar, tæplega 11 þúsund eða um 45 % erlendra ríkisborgara á Íslandi.
  •  Langflestir innflytjendur búa í Reykjavíkurborg, tæplega 14.8oo manns eða 12,1% íbúa borgarinnar.
  •  Í byrjun árs 2016 var 9,6% fólks á íslenskum vinnumarkaði af erlendum uppruna eða 17.740 manns
  •  Í skýrslunni  er einnig yfirlit yfir þróun eignarstöðu erlendra ríkisborgara á húsnæðismarkaði  og margt fleira

 

Hægt er að lesa skýrsluna hér

 

Senda grein