Skráning í íslenskupróf hefst 20. september

14.9.2016 Fréttir

Skráning í íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt hefst 20. september næstkomandi. Hægt er að skrá sig á vef Mímis símenntunar. Prófin verða haldin á Egilsstöðum 2. nóvember, Akureyri 4. nóvember og í Reykjavík 28. nóvember til 2. desember.

Senda grein