Morgunfundur um málefni innflytjenda með frambjóðendum til Alþingis

11.10.2016 Fréttir

Fundurinn verður haldinn 12. Október klukkan 8:30-10:00.  Þar verða flokkarnir spurðir hvað þeir hyggist gera í málefnum innflytjenda og gagnkvæmrar aðlögunar.  Fundurinn er haldinn á vegum Teymis um málefni innflytjenda, samráðsvettvangs stofana ríkis og sveitarfélaga, fyrirtækja og frjálsra félagasamtaka. 

Hér má sjá dagskrá fundarins: Morgunfundur---málefni-innflytenda---veggspjald

Senda grein