Breytingar á lögum um atvinnuréttindi útlendinga

3.1.2017 Fréttir

Þann 1. Janúar tóku í gildi breytingar á lögum um atvinnuréttindi útlendinga sem fela í sér ýmsar breytingar á reglum varðandi útgáfu atvinnuleyfa. Vinnumálastofnun hefur tekið saman nokkur atriðið sem felast í lagabreytingunni. Sjá frétt á heimasíðu Vinnumálastofnunar

Senda grein