Upplýsingar um húsnæðisbætur á netinu

3.1.2017 Fréttir

Vinnumálastofnun hefur sett upp vefsíðu með upplýsingum um nýtt fyrirkomulag á húnæðisbótum til leigjenda í stað  húsaleigubóta eins og þær voru.  Á vefnum husbot.is má finna upplýsingar um hverjir eigi rétt á húsnæðisbótum, hvernig sækja á um, reiknivél til að reikna út upphæðir húsnæðisbóta og margt fleira. Sjá nánar

Senda grein