Skráning er hafin í íslenskupróf í mai 2017

19.4.2017 Fréttir

Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða næst haldin í Reykjavík 29. maí til 2. júní nk. kl. 9 og 13:00 og á eftirtöldum stöðum á landsbyggðinni:

 

Egilsstöðum 22. maí kl. 13:00

Ísafirði 23. maí kl. 13:00 

Akureyri 24. maí. kl. 13:00 

 

Skráning í prófin er hafin og fer fram með rafrænum hætti á vef Mímis – símenntunar til og með 19. maí nk. Prófgjald er 25.000 kr.

Senda grein