Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar 27. mai í Hörpu

22.5.2017 Fréttir

Laugardaginn 27. maí verður menningu hátíðlega fagnað í 9. sinn í Reykjavík á árlegum fjölmenningardegi Reykjavíkurborgar. Borgarstjóri setur hátíðina kl. 13 með skrúðgöngu sem mun marsera frá Hallgrímskirkju niður að Hörpu.

Flóamarkaður í Hörpu 14.00 – 17.00
Í Hörpu verður markaður þar sem kynnt verður handverk, hönnun, matur og menning.

Í Silfurbergi í Hörpu verður lifandi skemmtidagskrá frá kl. 14:30 -17:00.
Nánari má lesa um hátíðina á vef Reykjavíkurborgar

Senda grein