Háskólabrú kennd á ensku

20.6.2017 Fréttir

Keilir mun bjóða upp á Háskólabrú á ensku frá og með haustinu 2017. Námið er hugsað fyrir einstaklinga með annað móðurmál en íslensku og verður kennt á ensku. Háskólabrú er fyrir einstaklinga sem hyggja á háskólanám en hafa ekki lokið stúdentsprófi. Námið hefst í október og er umsóknarfrestur til 1. september næstkomandi. Nánari upplýsingar á heimasíðu Keilis.

Senda grein