Álagning einstaklinga 2017

28.6.2017 Fréttir

Álagningarseðlar einstaklinga 2017 eru aðgengilegir á þjónustuvefnum skattur.is.

Þeir sem óskuðu eftir álagningarseðli á pappír fá hann sendan í pósti eftir 29. júní.

Inneignir verða greiddar út föstudaginn 30. júní 2017.
Kærufrestur verður til fimmtudagsins 31. ágúst 2017.

Senda grein