Íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt

15.9.2017 Fréttir

Næstu íslenskupróf vegna umsókna um íslenskan ríkisborgararétt verða haldin á tímabilinu 6. -17. nóvember 2017.

Prófin eru haldin:

Á Egilisstöðum, 6. Nóv. kl. 13.00

Á Ísafirði, 7. Nóv. kl. 13.00

Á Akureyri, 8. Nóv. kl. 13.00

Í Reykjavík vikuna 13.-17.nóvember klukkan 9.00 og kl. 13.00 alla dagana.

Gjald er 25.000 kr.

Skráning er á www.mimir.is

Sjá nánari upplýsingar í tengli hér fyrir neðan.

http://www.mimir.is/study-icelandic/íslenskuprof/fds

Senda grein