Georgía og Úkraína á lista yfir örugg ríki

2.10.2017 Fréttir

Í júlí 2017 hefur Útlendingastofnun ákveðið að bæta Georgíu á lista yfir örugg ríki siðan í lok ágúst var Úkraínu einnig bætt á listann, að undanskildum Donetsk, Luhansk og Krím héruðunum.
Nánari upplýsingar hér

Senda grein