Af gefnu tilefni vill Fjölmenningarsetur vekja athygli á eftirfarandi:

8.12.2017 Fréttir

Mikilvægt er að kynna sér  hvort umsækjandi um tímabundið dvalar- og atvinnuleyfi á Íslandi hefur heimild til að vera staddur á landinu á meðan umsókn er í vinnslu hjá Útlendingastofnun eða hvort viðkomandi þarf að bíða eftir því að fá svar um veitingu leyfis.

Nánari upplýsingar um heimild til dvalar er að finna hér:

Íslenska:               http://utl.is/index.php/heimild-til-dvalar

Enska:                  http://utl.is/index.php/en/permission-to-stay-while-application-is-being-processed-by-the-icelandic-directorate-of-immigration-and-during-renewal-of-residence-permit

 

Einnig er mjög mikilvægt að kynna sér hvaða réttindi fylgja því að hafa  tímabundið  og/ eða ótímabundið dvalarleyfi á Íslandi og hvaða afleiðingar það getur haft  ef sótt er um endurnýjun á leyfunum of seint.  Einnig þarf að kanna hvaða áhrif það hefur ef viðkomandi hefur dvalið of lengi erlendis.  Það getur m.a haft þær afleiðingar að leyfið verði afturkallað og viðkomandi  hefur ekki lengur heimild til dvalar og /eða atvinnu á Íslandi.

Nánari upplýsingar um hvaða réttindi fylgja hverju leyfi  er að finna hér:

Íslenska:               http://utl.is/index.php/rettindi

Enska:                  http://utl.is/index.php/en/rights-xyz

Nánari upplýsingar um afturköllun dvalarleyfis og afleiðingar þess er að finna hér:

Íslenska:               http://utl.is/index.php/afturkoellun-dvalarleyfis-og-brottfall-dvalarrettar

Enska:                  http://utl.is/index.php/en/revocation-of-a-residence-permit-and-cancellation-of-the-right-to-stay

Senda grein