Útlendingastofnun flytur á Dalveg 18 í Kópavogi 18. Desember n.k

11.12.2017 Fréttir

Vegna flutninga á Dalveg 18 í Kópavogi verður stofnunin lokuð: fimmtudaginn 14. desember, frá klukkan 12, og föstudaginn 15. desember, allan daginn.

Afgreiðsla Útlendingastofnunar opnar á Dalvegi 18: mánudaginn 18. desember klukkan 9:00
Sjá heimasíðu Útlendingastofnunar
Senda grein