Ný gjaldskrá hjá Útlendingastofnun

22.1.2018 Fréttir

Breytingar hafa verið gerðar á gjaldskrá Útlendingastofnunar sem tóku gildi 1. Janúar síðastliðinn.

Greiða þarf gjald vegna afgreiðslu umsóknar um dvalarleyfi, ríkisborgararétt og vegabréfsáritun. Gjald er ekki endurgreitt ef umsókn hefur verið lögð inn. Hægt er að skoða gjaldskrána á vef Útlendingastofnunar

Senda grein