HEIMSÁLFAR

19.3.2018 Fréttir

Heimsálfar er nýtt fjölmenningarverkefni á bókasafninu þar sem verður lesið, leikið, sagðar sögur, föndrað og sungið á fjölbreyttum móðurmálum. Hugmyndin er meðal annars að leggja áherslu á að efla fjölmenningarfærni borgarbarna og stuðla að sameiginlegum vettvangi fyrir samskipti þar sem sköpun, hugmyndaauðgi og gleði er haft að leiðarljósi.

Nánar um Heimsálfa er að finna HÉR

Senda grein