Rætur og vængir | Norræn ráðstefna

27.3.2018 Fréttir

Skapandi samstarf þvert á landamæri tungumála og menningar

Allir eiga sína sögu hvaðan sem þeir koma. Í fjölmenningarlegu samfélagi er það sameiginlegt verkefni okkar allra að flétta saman þessar sögur og skapa nýjar.

24. og 25. maí 2018
Veröld – hús Vigdísar

Fjölbreytt verkefni verða kynnt og hægt verður að taka þátt í samtali um mikilvægi menningar og listar í fjölmenningarlegu samfélagi. Miðasala á ráðstefnuna er hafin!

Skráning og nánari upplýsingar.Senda grein