FRÉTTAVEITA FJÖLMENNINGARSETURS

Ný fréttaveita komin í loftið og ný heimasíða í bígerð

25.4.2018 Fréttir

Þann 1. maí næstkomandi mun ný fréttaveita Fjölmenningarseturs fara í loftið. Allar nýjar fréttir og aðrar upplýsingar verða birtar hér.


Einnig er ný heimasíða í smíðum, og munum við birta hana þegar uppsetningu á henni er lokið. Í millitíðinni virkar þessi vefur (mcc.is) eins og hann hefur gert fram að þessu. Að öðru leyti verður vefurinn ekki uppfærður.

Frekari upplýsingar birtast á facebook síðu Fjölmenningarseturs og á http://fjolmenningarsetur.com
Senda grein