Opnunartími og þjónusta Fjölmenningarseturs í júlí og ágúst.

28.6.2018 Fréttir

Vegna sumarleyfa og breytinga á þjónustu verður enginn pólskumælandi ráðgjafi starfandi við Fjölmenningarsetur fram til 1. september.

Skrifstofa Fjölmenningarseturs verður samt sem áður opin í allt sumar, en vegna sumarleyfa gæti komið til þess að setrið verði opið skemur á daginn. Beðist er velvirðingar á þessu.

Senda grein