Tryggt húsnæði (FS - utan)

Með tryggu húsnæði er átt við að umsækjandi geti sýnt fram á að hann megi dvelja í húsnæði, sem skráð er sem íbúðarhúsnæði í fasteignaskrá, með samþykki þinglýsts eiganda. Þinglýstur eigandi húsnæðisins þarf að skrifa undir eyðublað sem staðfestir þetta.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina