Kennitala (FS - utan)

Kennitalan er tíu stafa tala sem er eins konar lykill að íslensku samfélagi.

Umsókn um kennitölu og beiðni um skráningu lögheimilis er hluti af umsókn um dvalarleyfi. Útlendingastofnun sér um að sækja um kennitölu fyrir einstaklinga sem þurfa dvalarleyfi eða dvalarleyfisskírteini á Íslandi.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina