Myndataka (FS - utan)

Útlendingur þarf að mæta í myndatöku sem fer fram hjá Útlendingastofnun eða næsta sýslumannsembætti. Sýna þarf vegabréf. Myndataka á að fara fram um leið og útlendingur er kominn og eigi síðar en þegar læknisrannsókn hefur farið fram.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina