Dvalarleyfiskort (FS - utan)

Dvalarleyfiskort er gefið út um leið og læknisvottorð hefur borist Útlendingastofnun og myndataka hefur farið fram. Dvalarleyfiskortið er staðfesting á lögmætri dvöl rétthafa þess. Upphaf dvalar miðast við útgáfudag kortsins.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina