Læknisþjónusta utan opnunartíma heilsugæslustöðva

  • Utan opnunartíma heilsugæslustöðva eru ávallt heilsugæslulæknar á vakt við allar heilsugæslustöðvar á landsbyggðinni.
  • Ef þörf er á læknisþjónustu utan opnunartíma heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu, það er um kvöld, nætur eða helgar, sinnir Læknavaktin þessari þjónustu að Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, eða í síma 1770.
  • Læknisþjónusta utan opnunartíma er dýrari.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina