Sjúkrahús og slysa- og bráðamóttökur

Bráða- og slysamóttökur eða slysadeildir eru á flestum heilsugæslustöðvum eða sjúkrahúsum. Þjónustan er veitt allt árið.

Neyðarnúmerið 112 svarar öllum símtölum vegna neyðartilvika og aðstoðarbeiðna og sinnir allri neyðarþjónustu, allan sólarhringinn, allt árið um kring.

Nánar um innlögn á sjúkrahús hér
Til baka, Senda grein, Prenta greinina