Húsnæði
Efnisyfirlit flokks
Leiguhúsnæði - Almennar upplýsingar fyrir fólk í húsnæðisleit, um húsaleigusamninga, húsaleigubætur og fleira.
Húsaleigusamningar - Ítarlegri upplýsingar um húsaleigusamninga, ráðgjöf varðandi hvað ætti að koma fram í slíkum samningi, almennt um tengsl húsaleigusamninga og húsaleigubóta, tengill á eyðublöð húsaleigusamninga og fleira.
Húsaleigubætur - Ítarlegri upplýsingar um húsaleigubætur, hverjir eiga rétt á þeim, hvernig þær eru reiknaðar út og almennt um umsókninarferlið.
Húsnæðisleit - Upplýsingar um hvert er hægt að snúa sér í húsnæðisleit.
Kaup á húsnæði - Almennt um hverjir megi festa kaup á húsnæði á Íslandi, upplýsingar um Íbúðalánasjóð og aðra lánveitendur og hvað þarf að hafa í huga varðandi kaup og sölu húsnæðis.
Lögheimili - Réttur til opinberrar þjónustu og aðstoðar er yfirleitt háður því að viðkomandi sé með skráð lögheimili og því er ráðlegt að lögheimili sé skráð hið fyrsta, ef einstaklingur hyggur á búsetu á Íslandi. Almennar upplýsingar um lögheimili sem og nánari upplýsingar fyrir fólk eftir ríkisfangi þess.
Rafmagn, vatn og hiti - Upplýsingar um ýmis hagnýt atriði varðandi hita og rafmagn, svo sem varðandi þjónustuveitendur, reikninga og álestur af mælum.
Sími og netaðgangur - Almennar upplýsingar um símtöl til og frá landinu, fyrirtæki og þjónustuaðila á símamarkaði og fleira.