Upplýsingar um Ísland

Efnisyfirlit flokksÍsland í hnotskurn - Upplýsingar um Ísland í stuttu máli.

Landið og íbúar - Upplýsingar um landið, fólkið og verðráttuna á Íslandi

Trú - Upplýsingar um hvernig hægt er að sækja um aðild að trúfélagi sem skráð er á Íslandi.

Upplýsingar og ráðgjöf - Mikilvægt er að hafa í huga að vegna alþjóðlegra samninga, svo sem á milli Norðurlandanna og aðildarríkja að EES- og EFTA-samningunum, gilda mismunandi reglur um búferlaflutninga til Íslands eftir ríkisfangi. Upplýsingar um hvert er hægt að leita eftir aðstoð og ráðgjöf.

Póstur - Almennar upplýsingar um póstþjónustu á Íslandi en almenn póstþjónusta á Íslandi er í höndum Póstsins. Pósturinn er með útibú víða um land.

Hátíðis- og frídagar - Almennar upplýsingar um hátíðis- og frídaga á Íslandi og samband frídaga og vinnu.

Lög og reglur - Yfirlit yfir lög og reglur á Íslandi og upplýsingar um hvar hægt er að kynna sér íslenska löggjöf.

Bókasöfn - Almennar upplýsingar um bókasöfn á Íslandi

Vegir og færð - Almennt um hvar hægt er að nálgast upplýsingar um vegi, kort og færð á Íslandi. 

Til baka, Senda grein, Prenta greinina