Trú

Um 80% landsmanna tilheyra þjóðkirkjunni sem er evangelísk-lútersk.
Um leið og sótt er um lögheimili á Íslandi er hægt að sækja um aðild að einhverju þeirra trúfélaga sem eru skráð á Íslandi og eru talin upp á þar til gerðu umsóknareyðublaði.

Vefur Þjóðskrár Íslands

Til baka, Senda grein, Prenta greinina