Upplýsingar og ráðgjöf

  • Mikilvægt er að hafa í huga að vegna alþjóðlegra samninga, svo sem á milli Norðurlandanna og aðildarríkja að EES- og EFTA-samningunum, gilda mismunandi reglur um búferlaflutninga til Íslands eftir ríkisfangi.
  • Í bæklingnum Fyrstu skref ríkisborgara EES- og EFTA-ríkja eru að finna heildstæðar upplýsingar fyrir þá sem huga að búferlaflutningum til Íslands.
  • Í bæklingnum Fyrstu skref ríkisborgara ríkja utan EES/EFTA eru að finna heildstæðar upplýsingar fyrir aðra en ríkisborgara EES- og EFTA-ríkja um búferlaflutninga til Íslands.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina