Lögleg búseta á Íslandi, annarra en EES/EFTA útlendinga

Ríkisborgarar ríkja sem ekki eiga aðild að EES- eða EFTA-samningnum þurfa að sækja um dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun ef þeir ætla að dvelja lengur en þrjá mánuði á Íslandi.

Dvalarleyfi er forsenda löglegrar búsetu á Íslandi

Greinargóðar upplýsingar um flest það sem snýr að flutningi til Íslands og þau réttindi sem ávinnast með flutningi eru að finna í bæklingnum Fyrstu skrefin. Hægt er að nálgast hann, bæði á prentvænu formi sem og í rafrænni útgáfu hér.

Hér að neðan er yfirlit og nokkurs konar minnislisti yfir helstu atriði sem tengjast flutningi annarra en EES/EFTA útlendinga til Íslands.

Áður en komið er til landsins

Grunnskilyrði dvalarleyfis

Eftir komu til landsins

Mikilvæg atriði um kennitölu og lögheimili

Upplýsingar um atvinnuleyfi