Hafðu samband

Hjá Fjölmenningarsetri er veitt ráðgjöf og aðstoð á átta tungumálum, íslensku, ensku, pólsku, króatísku/serbnesku, taílensku, spænsku, litháísku og rússnesku. Ráðgjöfin getur snúið að flutningi til og frá landinu og aðstoðin verið vegna samskipta við opinbera aðila og fyrirtæki. Fjölmenningarsetur býður ekki upp túlkaþjónustu en aðstoðar við mál þar sem skortur á íslenskukunnáttu og/eða þekkingu á íslensku samfélagi kemur í veg fyrir úrlausn mála.
Þú getur sent fyrirspurn á viðkomandi tungumáli og fengið svar í tölvupósti:
Veldu það sem við á:
| ÍSLENSKU | ENSKU | PÓLSKU | KRÓATÍSKU/SERBNESKU |
| TAÍLENSKU | SPÆNSKU | RÚSSNESKU | LITHÁÍSKU |
Þú getur hringt:
Íslenska: 450 30 90 Enska: 450 30 90 Pólska: 470 470 8 Króatíska/serbneska: 470 470 9 |
Taílenska: 470 470 2 Spænska. 470 470 5 Litháíska: 470 470 6 Rússneska: 470 470 7 |
---|
Þú getur sent tölvupóst:
Upplýsingar um netföng einstakra starfsmanna eru að finna hér
Þú getur komið við á skrifstofunni:
Heimilisfang: Árnagata 2-4, 400 Ísafjörður. Opnunartími: Alla virka daga frá klukkan 9.00 – 16.00.
Sími: 450-3090
Fax: 456-0215
Veffang: www.mcc.is
Netfang: mcc@mcc.is