Móðurmálskennsla (FS)

  • Margar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi þess að foreldrar tali móðurmál sitt við börnin sín.
  • Sums staðar er boðið upp á móðurmálskennslu fyrir börn, ýmist af sveitarfélaginu eða í samstarfi foreldra.
  • Öll bókasöfn á Íslandi eru í samstarfi sín á milli við að bjóða upp á bækur fyrir börn á ýmsum tungumálum.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina