Orðskýringar

Orðskýringar króatíska

Íslenska Enska Króatíska

ADSL

ADSL (Asymmetric Digital Subscriber Line) er gagnaflutningsþjónusta sem nýtir hefðbundnar símalínur til háhraðagagnaflutninga inn á Netið eða fyrirtækjanet. ADSL felur í sér sítengingu við Netið.

ADSL 

ADSL (Asymmetric Digital Subscriber Line) is a data-transfer service using ordinary telephone lines to transmit electronic data at high speed over the internet or the internal network of a company. If you use ADSL, your connection to the internet is alway

ADSL

ADSL (Asymmetric Digital Subscriber Line) Metod prenošenja podataka putem regularne telefonske linije. ADSL konekcija je mnogo brža internet konekcija u odnosu na standardnu telefonsku dial-up konekciju. 

AÐILD

ef maður á aðild að einhverju, t.d. félagi eða samtökum, tekur maður þátt í starfi þeirra og fær þau réttindi sem fylgja aðildinni; félag, stofnun eða ríki getur líka átt aðild að stórum samtökum

Membership

Membership; belonging to something, being part of something. If you are a member of a society (or union or organization), you have certain rights and you take part in its activities.  Societies, unions, or states can also be members of larger organization

ČLANSTVO

Kada je netko član nečega, npr. član udruženja, sudjeluje u njegovom radu i stječe određena prava kao njegov član; udruženje, institucija ili država također mogu biti članovi nekih velikih organizacija 

AÐLÖGUN

aðlögun miðar að því að fólk venjist nýjum aðstæðum og falli inn í hóp, t.d. á vinnustað, á leikskóla eða í nýju landi

Adaptation; assimilation

Adaptation; assimilation. People in a new environment (e.g. a workplace, a kindergarten or school, or a new country) can adapt to it and become assimilated, becoming part of the group.

PRILAGOĐAVANJE

Prilagođavanje se zasniva na tome da se ljudi prilagođavaju novim situacijama i uklapaju u grupu npr. na radnom mjestu, u vrtiću ili novoj zemlji. 

AÐSTANDANDI

ef maður er aðstandandi einhvers þá er maður ættingi hans, t.d. foreldri eða systkini; aðstandendur atburðar eða verkefnis eru þeir sem taka þátt í því eða standa að því

Relative, Organizer or sponsor

1) Relative, e.g. a parent, brother or sister. 2) Organizer or sponsor (someone who puts on an event, takes part in presenting it or pays for it).

ROĐAK, SUDIONIK

Ukoliko je dotični nečiji rođak, onda je on s njim u srodstvu npr. roditelj, brat ili sestra; sudionici nekog događaja ili projekta s one osobe koje u njemu sudjeluju 

AFBORGUN

afborgun er greiðsla af láni sem maður hefur fengið, t.d. í banka; maður borgar venjulega lánið og vextina af því með reglulegum afborgunum, t.d. í hverjum mánuði, þangað til allt lánið er greitt

Instalment, payment, part-payment

Instalment, payment, part-payment.  One of the regular (often monthly) payments of a loan. Usually you pay the loan back in instalments, covering part of the money you have borrowed, with interest, until you have paid it all off.

RATA, OTPLATA

Rata je dio kredita koji se otplaćuje a kojeg je dotični podigao npr. u banci; redovnim ratama se uglavnom otplaćuju i glavnica i kamate 

AFBORGUNARTÍMI

afborgunartími er sá tími sem maður þarf að borga af láni þangað til það er allt greitt

Repayment period

Repayment period. The time you have to repay a loan, in instalments, until it is all paid off. 

ROK OTPLATE

Rok otplate je ono vrijeme koje je potrebno da bi se kredit otplatio. 

AFBROT

ef fólk fremur afbrot þá gerir það eitthvað af sér sem brýtur gegn lögum

Offence

Offence. If you commit an offence, you do something that breaks the law. 

PREKRŠAJ

Kada se napravi prekršaj, tada je učinjeno nešto što je protuzakonito 

AFPLÁNA

þegar fólk afplánar t.d. fangelsisdóm þá tekur það út refsingu með því að sitja í fangelsi í ákveðinn tíma

To serve (a prison sentence)

To serve (a prison sentence). When a court sentences an offender to prison as a punishment, he or she has to stay in prison for a certain length of time; this is ‘serving the sentence'.

ODSLUŽITI KAZNU

Kada dotični odslužuje zatvorsku kaznu koja mu je izrečena sudskom presudom 

AFRIT

afrit af t.d. skjali er annað eintak af því, t.d. ljósrit af reikningi eða vottorði

Copy

Copy. A copy of a document (e.g. an invoice or a certificate) is another document (e.g. a photocopy) that looks the same as the original. 

KOPIJA, DUPLIKAT

npr. kopija dokumenta je njegov duplikat pa tako može biti kopija računa, kopija neke potvrde i td.

AFSAL

afsal er skrifleg yfirlýsing sem staðfestir að maður eigi eign sem maður hefur keypt, t.d. bíl eða húsnæði

Deed of transfer

Deed of transfer. A declaration, in writing, confirming that a person is the owner of something he or she has bought, e.g. a car or a house.

VLASNIČKI LIST

Vlasnički list je pismena potvrda kojom se potvrđuje da je dotično lice vlasnik imovine koju je kupio npr. stana ili automobila 

AFSKRÁNING

afskráning felst í því að bíll er tekinn af skrá og þá þarf ekki að borga tryggingar og önnur gjöld af honum; þegar bíll er afskráður skilar maður bílnúmerinu og þá má ekki keyra hann

Deregistration

Deregistration.  If a car is taken off the register (deregistered), the owner does not have to pay insurance or other fees. The owner must surrender (hand in) the registration plates (number plates) and may not drive the car before registering it again.

ODJAVA

Kada npr. govorimo o odjavi vozila tada to vozilo prestaje biti registrirano i za njega se prestaje plaćati osiguranje i porez; kada je vozilo odjavljeno, tada vlasnik vraća tablice i u tom slučaju nije dozvoljeno njime upravljati

AFSKRIFT

afskrift er lækkun á verðgildi einhvers vegna slits, úreldingar o.þ.h.

Depreciation

Depreciation. Lowering the value of something because it is becoming worn out, out-of-date, etc.

OTPIS

Otpisivanje je smanjenje vrijednosti nečega uzrokovano istekom roka trajanja, istrošenosti i sl. 

AFSLÁTTUR

afsláttur er lækkun á verði á vörum eða þjónustu; ef verslun gefur afslátt á vörum er verðið yfirleitt lækkað um ákveðna prósentutölu

Discount

Discount. A lowering of the price of goods or services. When a shop gives a discount on something, the price is usually cut by a certain percentage.

POPUST 

Popust je smanjenje vrijednosti cijene bilo da je riječ o nekoj robi ili usluzi; kada npr. trgovina daje popust na svoju robu, tada se radi o smanjenju cijene za određeni postotak 

AFTURKALLA

þegar maður afturkallar eitthvað, t.d. leyfi eða umboð, þá tekur maður það aftur eða ógildir það

Revoke

Revoke. If you revoke something (e.g. a licence or authorisation), you take it back or invalidate it.

OPOZVATI 

Kada dotični opoziva nešto npr. dozvolu ili punomoć, tada to proglašava nevažećim ili povlači iz upotrebe. 

AFTURKÖLLUN

afturköllun felst í því að maður afturkallar eitthvað

Revocation

Revocation: when something is revoked (see AFTURKALLA).

OPOZIV

Opoziv znači da dotični nešto opoziva

ALMANAKSÁR

eitt almanaksár er tíminn frá 1. janúar til 31. desember á sama ári

Calendar year

Calendar year: the period from 1 January to 31 December of the same year.

KALENDARSKA GODINA

Kalendarska godina je vremenski period u jednoj godini od 1. januara do 31. decembra

ALMANNATRYGGINGAR

almannatryggingar eru opinbert tryggingakerfi sem allir landsmenn eiga aðild að og greiða fyrir með sköttunum sínum; almannatryggingar greiða t.d. fyrir sjúkrahúsvist, lækniskostnað og lyf eftir ákveðnum reglum og eiga að tryggja öllum lágmarksframfærslu;

Social insurance

Social insurance. The public insurance system which all people domiciled in Iceland belong to and pay for through their taxes. Social insurance pays the cost of stays in hospital, and for medical treatment and medicines (according to certain rules); it al

SOCIJALNO OSIGURANJE

Predstavlja sistem javnog osiguranja koji imaju pravo koristiti svi građani koji se financira od njihovog poreza. Ovo osiguranje snosi troškove građana u slučaju njihova boravka u bolnici, troškove njihova liječenja ( po posebno određenom pravilniku ), za

ALÞINGI

Alþingi er þjóðþing Íslendinga sem m.a. setur lög

Parliament

The Alþingi is Iceland's parliament. It makes the laws.

PARLAMENT

Parlament je zakonodavno tijelo koje, između ostalog, donosi zakone 

ALÞJÓÐA-

ef alþjóða- stendur framan við orð þá merkir það að orðið vísar til einhvers sem varðar margar þjóðir eða lönd; t.d. er alþjóðasamningur samningur milli margra þjóða

International

(As the first part of a word): International: something that concerns or involves more than one country (nation); e.g. an international agreement is an agreement between many nations. 

MEĐUNARODNO, INTERNACIONALNO

Ukoliko ova riječ stoji prije neke druge riječi, tada označava nešto što se odnosi na više naroda ili zemalja. Tako npr. riječ  alþjóðasamningur označava ugovor sklopljen između više naroda tj. zemalja (samningur = ugovor ) 

ALÞJÓÐLEGUR

ef eitthvað er alþjóðlegt þá snertir það margar þjóðir eða nær til stórs hluta heimsins

International

International. Involving many nations (countries) or a large part of the world. 

MEĐUNARODNI

Znači da se odnosi na mnoge narode ili obuhvata veliki dio svijeta. 

ANDLÁT

það er andlát þegar einhver deyr

Death

Death; the end of life, when a person dies. 

SMRT

Ova riječ označava da je dotični umro 

ANDMÆLARÉTTUR

andmælaréttur felst í því að einstaklingar eiga lögbundinn rétt til að segja sína skoðun á ákvörðun stjórnvalda og til að mótmæla henni

Right of expression/objection

Right of expression/objection.  The right that an individual has to express his or her opinion on a decision taken by a government agent and to object to the decision. 

PRAVO PRIGOVORA

Ovo pravo se odnosi na zakonsko pravo iskazivanja vlastitog mišljenja na odluke koje donosi vlada tj. pravo na prigovor 

APÓTEK

apótek er verslun þar sem eru seld lyf, hjúkrunarvörur, snyrtivörur og fleira

Pharmacy (chemist)

Pharmacy (chemist). A shop selling medical drugs, health-care products, cosmetics, etc.

LJEKARNA, APOTEKA

Mjesto gdje se prvenstveno prodaju lijekovi, zatim kozmetika i ostalo.

ATKVÆÐAGREIÐSLA

atkvæðagreiðsla felst í því að greiða atkvæði í kosningum og velja þannig á milli einstaklinga eða flokka sem eru í framboði eða gefa álit sitt á ákveðnu málefni

Voting

Voting. In an election, people vote to elect (choose between) the individuals or parties that are standing for office; in a referendum, they vote to choose between alternatives or express their opinion on a proposal.  

DAVANJE GLASA

Sastoji se u davanju glasa na izborima kako bi se na taj način izabrala stranka ili pojedinac koji se kandiduju na izborima

ATKVÆÐASEÐILL

atkvæðaseðill er sérstakt eyðublað sem maður fær afhent við kosningar til þess að merkja við þann lista eða einstakling sem maður ætlar að kjósa

Ballot paper (voting paper)

Ballot paper (voting paper). A special form used for voting in an election.  You mark the list of candidates, or the person or alternative, which you are voting for. 

GLASAČKI LISTIĆ

Predstavlja poseban papir koji se građanima, koji imaju glasačko pravo, uručuje na glasačkom mjestu kako bi na njemu označili za kojeg pojedinca ili stranku glasaju

ATKVÆÐI

atkvæði er það álit sem maður gefur í kosningum; ef maður greiðir t.d. ákveðnum stjórnmálaflokki atkvæði sitt í alþingiskosningum þýðir það að maður kýs hann

Vote

Vote. The opinion you give in an election or referendum.  If you vote for a certain political party in a general election, for example, this means that you want it to form part of the next parliament.

GLAS

Glas predstavlja mišljenje koje se daje pri glasanju pa tako npr. možemo dati svoj glas nekom pojedincu ili listi za koju se opredijelimo. 

ATVINNA

atvinna er starf sem maður fær laun fyrir

Employment; job

Employment; job. Work for which you are paid. 

ZAPOSLENJE

Je posao za koji je dotična osoba plaćena

ATVINNUAUGLÝSING

atvinnuauglýsing er texti sem er birtur opinberlega, t.d. í dagblaði eða á netinu, þar sem er óskað eftir fólki í vinnu

Job advertisement

Job advertisement.  A text that it published (e.g. in a newspaper or on the internet) inviting people to apply for a job.

POSLOVNI OGLAS

Je oglas za upražnjeno radno mjesto koji se oglašava javno npr. u dnevnim novinama ili na internet sajtu 

ATVINNULAUS

ef maður er atvinnulaus þá hefur maður enga vinnu þó að maður sé vinnufær

Unemployed

Unemployed. An unemployed person has no job, even though he or she is capable of working. 

NEZAPOSLEN

Ukoliko je netko nezaposlen, znači da nema posao iako je radno sposoban

ATVINNULEIT

atvinnuleit felst í því að maður leitar að vinnu, t.d. með því að skoða atvinnuauglýsingar eða hafa samband við vinnumiðlun

Employment search

Employment search; job search; seeking employment. You seek (look for) employment by looking at job advertisements or contacting a labour exchange.

TRAŽENJE POSLA

Sastoji se u tome što dotični traži posao u oglasima gdje su registrirana upražnjena radna mjesta i u redovnim kontaktima sa biroom za zapošljavanje 

ATVINNULEYFI

atvinnuleyfi er formlegt leyfi frá yfirvöldum til þess að stunda vinnu í landinu

Work permit

Work permit: formal permission from the authorities saying that a person may work in a country

RADNA DOZVOLA

Predstavlja zvaničnu dozvolu za mogućnost zapošljenja koju izdaju vlasti dotične zemlje

ATVINNULEYSI

atvinnuleysi er það ástand þegar lítil vinna er í boði fyrir fólk í atvinnuleit

Unemployment

Unemployment.  A situation when there is little or no work available for people who are seeking jobs. 

NEZAPOSLENOST

Kada u nekoj zemlji vlada nezaposlenost, tada se pod tim podrazumijeva veoma malo upražnjenih radnih mjesta koja su u ponudi ljudima koji potražuju posao

ATVINNULEYSISBÆTUR

atvinnuleysisbætur eru greiðslur sem fólk á rétt á samkvæmt ákveðnum reglum ef það fær enga vinnu; fólk þarf að skrá sig hjá vinnumiðlun til þess að fá atvinnuleysisbætur

Unemployment benefit

Unemployment benefit. Payments which people are entitled to according to certain rules when they cannot find work; unemployed people have to sign on with a labour exchange so as to receive unemployment benefit.

NOVČANA POMOĆ SA BIROA ZA NEZAPOSLENE

Predstavlja vrstu novčane pomoći koja se daje ljudima koji su prijavljeni na birou za nezaposlene i u potrazi su za poslom, a izračunava se na osnovu određenog pravilika 

ATVINNULEYSISTRYGGINGAR

atvinnuleysistryggingar eru tryggingar sem veita fólki rétt til að fá atvinnuleysisbætur ef það fær ekki vinnu

Unemployment insurance

Unemployment insurance. An insurance system which grants workers the right to receive unemployment benefit if they cannot find work. 

OSIGURANJE PRI NEZAPOSLENOSTI

Predstavlja osiguranje koje daje ljudima pravo na novčanu pomoć sa biroa ukoliko ostanu bez posla. 

ATVINNUMIÐLUN

atvinnumiðlun er það sama og vinnumiðlun

Labour exchange 

Labour exchange (employment exchange); an office that helps employers to find workers and workers to find jobs. (Same as VINNUMIÐLUN)

BIRO RADA - BIRO ZA NEZAPOSLENE

Isto što i vinnumiðlun

ATVINNUREKANDI

atvinnurekandi á eða stjórnar fyrirtæki sem hefur fólk í vinnu og borgar því laun

Employer

Employer.  A person who owns or directs a company or firm that employs workers and pays them wages. 

POSLODAVAC

osoba koja upravlja firmom ili posjeduje firmu i koja ima zaposlene

ATVINNUREKSTUR

atvinnurekstur felst í því að stjórna fyrirtæki sem hefur starfsmenn í vinnu og greiðir þeim laun

Business operations; a business enterprise

Business operations; a business enterprise.  Running a company that employs workers and pays them wages. 

VOĐENJE FIRME

Podrazumijeva upravljanje firmom koja ima zaposlene i za njihov rad im daje plaću. 

ATVINNURÉTTINDI

atvinnuréttindi fólks eru réttindi þess til að stunda atvinnu

Right of employment

Right of employment. A person's right to work in return for a wage. 

PRAVO NA RAD

Podrazumijeva pravo na bavljenje poslom

ATVINNUSJÚKDÓMUR

atvinnusjúkdómur er sjúkdómur sem fólk fær vegna vinnu sinnar, t.d. vegna þess að það er mengun á vinnustaðnum eða af því að það beitir líkamanum rangt við vinnuna

Occupational disease

Occupational disease.  A disease (illness) that workers catch because of their work, e.g. because of pollution at the workplace or because they use their bodies in the wrong way while working.

PROFESIONALNO OBOLJENJE

Svaka vrsta oboljenja koja je nastala kao posljedica bavljenja određenim poslom 

ATVINNUSTARFSEMI

atvinnustarfsemi felst í því starfi sem er unnið í fyrirtækjum, t.d. verslun, þjónustu eða framleiðslu

Commercial activity

Commercial activity.  The work done in a business enterprise (company), e.g. a shop, service or factory.

DJELATNOST

Odnosi se na posao kojim se dotični bavi: trgovina, uslužna djelatost, proizvodnja. 

ATVINNUTILBOÐ

ef maður fær atvinnutilboð frá einhverjum þá býður hann manni að vinna fyrir sig

Employment offer; job offer

Employment offer; job offer. If you receive an offer of employment, it means that someone is inviting you to work for them. 

POSLOVNA PONUDA

Ukoliko dotični dobije poslovnu ponudu od nekoga, onda to znači da je ovaj zainteresiran raditi za njega. 

ATVINNUÞÁTTTAKA

atvinnuþátttaka felst í því að stunda vinnu

Participation in employment (the labour market)

Participation in employment (the labour market). Working in a job. 

SUDJELOVANJE U RADU

Podrazumijeva aktivno učešće na tržištu rada 

ÁBYRGÐ

ef maður gengur í ábyrgð fyrir einhvern sem tekur lán lofar maður að borga lánið til baka ef sá sem tók það getur ekki borgað það sjálfur; ef það er ábyrgð á vörum sem maður kaupir lofar fyrirtækið sem selur manni þær að að gera ókeypis við það sem bilar 

Guarantee; warranty; surety

Guarantee; warranty; surety.  If you give a guarantee that someone will pay back a loan, then you promise to pay if they cannot pay it themselves; you guarantee (or stand surety for) the payment. If something you buy has a guarantee (or warranty), it mean

ODGOVORNOST, JAMSTVO, GARANCIJA 

Ukoliko osoba pristane garantirati za nekoga tko uzima kredit, tada se obavezuje da ce platiti taj kredit ukoliko doticni to sam ne ucini. Garancija se takoder može nalaziti uz artikal koji se kupuje, pa u tom slucaju, ukoliko dodje do nekog kvara, proizv

ÁFANGAKERFI

í framhaldsskólum þar sem er áfangakerfi eru ekki bekkir eða árgangar heldur þurfa nemendur að ljúka ákveðnum fjölda áfanga í hverri námsgrein, t.d. til stúdentsprófs

Credit unit system

Credit unit system. If a senior school uses a credit unit system, it means the pupils are not organized into classes where everyone studies the same subjects at the same speed. Instead, they have to complete a certain number of credit units in each subjec

MODULARNI SISTEM 

U srednjim školama u kojima je zastupljen modularni sistem obrazovanja, ucenici nisu podijeljeni  po razredima niti generaciji kojoj pripadaju vec se od njih traži da završe odreden broj nastavnih cjelina za svaki predmet dok ne dodu do mature. 

ÁFANGI

áfangi í skóla er sá hluti námsgreinar sem er kenndur á einni önn og lýkur yfirleitt með prófi

Credit unit

Credit unit. A unit of teaching in a subject in school, taking one semester, and usually ending with an exam. 

NASTAVNA CJELINA 

Predstavlja dio nastavnog predmeta koji se predaje u jednom polugodištu i uglavnom završava ispitom. 

ÁKVARÐA

ef einhver ákvarðar eitthvað þá ákveður hann að það sé niðurstaðan

Determine; decide; set

Determine; decide; set. If you determine something, it means you decide a particular value or arrangement, or set a certain limit.

UTVRDITI, KONSTATIRATI 

Ukoliko netko utvrdi nešto, tada on ustvari odluci da je to rezultat. 

ÁKVÆÐI

ákvæði eru reglur eða fyrirmæli sem fólk þarf að fara eftir, t.d. í lögum og samningum

Provision

Provision. In law (or an agreement), a rule or instruction which people have to obey or comply with. 

ODREDBA 

Odredbe su pravila koji ljudi trebaju slijediti npr. u zakonu, ugovorima i sl. 

ÁKVÖRÐUN

ef tekin er ákvörðun felst það í því að eitthvað er ákveðið eða ákvarðað

Decision

Decision.  Something that has been decided. 

ODLUKA 

Ukoliko je odluka donešena, tada je nešto odluceno tj. konstatirano 

ÁLAG

ef maður fær greitt álag fyrir vinnu þá fær maður greitt meira en föst laun, t.d. vegna þess að maður hefur unnið yfirvinnu; ef maður er undir álagi, t.d. í vinnunni, þá er mikið að gera hjá manni

1) Supplement; additional payment : 2) Stress. If you are under stress 

1) Supplement; additional payment. Payment above your fixed or basic wage, e.g. for overtime work. 2) Stress. If you are under stress (e.g. at work), it means you have a lot to do and you are feeling strained.

OPTEREĆENJE 

Ukoliko doticni dobije placeno za rad pod dodatnim opterećenjem, tada ustvari dobija plaću veću od one za redovne sate kao npr. za prekovremeni rad.                                                               Kada kažemo da je “maður undir álagi” tada t

ÁLAGNING

álagning felst í því að skattar eru lagðir t.d. á tekjur fólks; álagning á vörur eða þjónustu felst í því að verðið fyrir það er ákveðið

1) Assessment : 2) Mark-up

1) Assessment: taxes are assessed, or calculated on, your income. 2) Mark-up: part of the price of goods or services, which the seller determines so as to cover costs and make a profit.

VISINA POREZA

álagning znači da je visina poreza točno određena kao npr. na zaradu;  a ukoliko je riječ o uslugama ili robi, tada znači da je njihova cijena točno određena prije dodavanja poreza. 

ÁLAGNINGARSEÐILL

álagningarseðill er árlegt yfirlit frá skattayfirvöldum sem sýnir hvað maður á að borga í skatta á árinu, hvað maður er þegar búinn að borga í staðgreiðslu og hvað maður skuldar eða á inni hjá skattinum

Tax statement

Tax statement. A statement sent out by the tax authorities each year showing how much you have to pay in tax that year, how much you have already paid and how much you still have to pay, or will be paid back.

IZVJEŠTAJ O KONAČNIM REZULTATIMA GODIŠNJE PRIJAVE POREZA

Ovaj izvještaj se dostavlja jednom godišnje, a sadrži informacije o tome koliki je porez dotična osoba dužna platiti u toj godini, zatim koliko je osoba već platila poreza u toj godini kao i informaciju o tome da li dotični duguje porez državi ili ga je p

ÁMINNING

ef maður fær áminningu fyrir eitthvað sem maður hefur gert rangt þá fær maður tiltal og er varaður við því að gera það aftur; ef manni er veitt áminning vegna einhvers sem maður hefur gert í vinnunni getur maður fengið sekt fyrir það eða misst vinnuna ef 

Caution; reprimand

Caution; reprimand.  If you are given a caution for something you have done wrong, it means you are spoken to seriously (reprimanded) and warned not to do it again. If you are cautioned for something you have done at work, you may be fined or lose your jo

OPOMENA, PRIGOVOR

Ukoliko dotični dobije opomenu zbog nečega što je učinio pogrešno, tada je upozoren da to ne učini opet; ukoliko je dotični opomenut za nešto što je učinio na poslu, tada može zbog toga biti kažnjen ili pak izgubiti posao ukoliko se to opet ponovi.  

ÁRGANGUR

árgangur er sá hópur nemenda sem er fæddur á sama ári

Cohort; year-class

Cohort; year-class. The group of people (e.g. school pupils) who were born in the same year. 

GENERACIJA

Grupa učenika koji su rođeni iste godine 

ÁRITUN

áritun er undirskrift á skjal í ákveðnum tilgangi, t.d. vegabréfsáritun frá yfirvöldum eða áritun á skuldabréf

1) Signature, endorsement : 2) Visa 

1) Signature, endorsement (on a document, e.g. a bill of exchange). 2) Visa (in a passport) giving permission to be in a country for a certain period. 

POTVRDA

je potpis na dokumentu s određenom svrhom, npr. putna viza ili potpis za jamstvo na obveznici 

ÁRITUNARSKYLDUR

ef maður er áritunarskyldur þá verður maður að hafa vegabréfsáritun

Subject to visa requirements

Subject to visa requirements. This means you must have a visa in your passport.

OBAVEZAN POSJEDOVATI VIZU

Znači da je dotični obavezan posjedovati vizu u putnom dokumentu 

ÁVÍSUN

ávísun er sérstakt eyðublað frá banka eða sparisjóði sem maður fyllir út og notar í staðinn fyrir peninga til að borga fyrir vörur eða þjónustu; þegar ávísun er innleyst er upphæðin tekin af tékkareikningi manns

Cheque (US: check). 

Cheque (US: check). A special form from a bank which you fill out and use instead of money when paying for goods or services. When the cheque is cashed, the amount of money you have written it for is deducted (debited) from your bank account. 

ČEK

je poseban vrijedonosni papir koji izdaje banka ili štedionica i koji se popunjava a koristi se kao platežno sredstvo umjesto novca. Novčana naknada za izdani ček se uzima sa tekućeg računa osobe koja je vlasnik tog čeka. 

BANKAÁVÍSUN

bankaávísun er ávísun fyrir ákveðinni upphæð sem bankinn gefur út

Bank cheque; bank draft

Bank cheque; bank draft. A cheque for a certain amount of money, issued by a bank. 

BANKOVNI ČEK

je ček koji izdaje banka na određen novčani iznos

BANKAKORT

bankakort er greiðslukort sem maður getur notað til að taka út pening af bankareikningi eða til greiðslu í banka eða sparisjóði

A plastic payment card, issued by a bank 

A plastic payment card, issued by a bank and used to withdraw case from a bank account or to make payments in the bank or savings bank.

BANKOVNA KARTICA

bankovna kartica predstavlja platežno sredstvo prilikom čijeg korištenja se automatski troši novac sa bankovnog računa. 

BANKAREIKNINGUR

bankareikningur er skrá um viðskipti manns við banka eða sparisjóð og geymir upplýsingar um upphæðir sem maður leggur inn eða tekur út og vexti sem maður ávinnur sér; sami maður getur átt fleiri en einn bankareikning í sama banka eða bankareikninga í nokk

Bank account

Bank account. A bank's records of someone's dealings with the bank, with details of how much money they have paid in or taken out, and the interest earned. A person can have more than one account at a bank, or accounts at different banks.

BANKOVNI RAČUN

Na ovom računu su pohranjeni podaci o novčanim iznosima koje dotični polaže u banku ili ih podiže, kao i podaci o njegovim kamatama; Ista osoba može imati više računa u istoj banci ili u različitim bankama. 

BANKAÞJÓNUSTA

bankaþjónusta er öll sú þjónusta sem bankar og sparisjóðir veita

Banking services

Banking services. All the services offered by banks and savings banks. 

BANKOVNE USLUGE

Sve vrste usluga koje pružaju banke i štedionice 

BANKI

banki er peningastofnun sem tekur að sér að geyma og ávaxta peninga fólks og veitir fólki lán með ákveðnum vöxtum

Bank

Bank. A financial institution that undertakes to keep people's money for them, handle the transfer of funds from their accounts and lend them money; it pays interest on deposits and charges interest on loans. 

BANKA

Predstavlja financijsku ustanovu koja pohranjuje novac svojih klijenata, izdaje građanima kredite itd. 

BARNABÍLSTÓLL

barnabílstóll er sérstakur stóll sem börn eiga að sitja í til öryggis þegar þau eru farþegar í bíl

Child's car-seat

Child's car-seat. A special safety seat that is fixed inside a car for young children to sit in.

AUTO SJEDALICA ZA DIJETE

Posebna vrsta sjedala koja se koristi za djecu prilikom vožnje iz sigurnosnih razloga.  

BARNABÆTUR

barnabætur eru sérstakar bætur frá ríkinu sem foreldrar eiga rétt á að fá samkvæmt ákveðnum reglum fyrir hvert barn sem þeir eiga

Child benefit

Child benefit. Special payments from the state which parents are entitled to receive, according to certain rules, for each child they have.

DJEČJI DODATAK

Posebna vrsta novčanog dodatka kojeg isplaćuje država a na koji imaju pravo roditelji. 

BARNAGÆSLA

barnagæsla felst í því að gæta barna, t.d. hjá dagmömmu eða barnfóstru

Child-minding

Child-minding. Looking after children, e.g. when children are in the care of a day-mother. 

ČUVANJE DJECE

Djeca se dovode na čuvanje kod osoba koje su registrirane za privatno čuvanje djece 

BARNALÍFEYRIR

barnalífeyrir er sérstök greiðsla sem er greidd með börnum yngri en 18 ára þegar annað foreldra er látið eða er örorkulífeyrisþegi

Child pension

Child pension. A special payment for children under the age of 18 in cases where one of their parents is dead or is a disability pensioner.

DJEČJA PENZIJA

Isplaćuje se djeci mlađoj od 18 godina koja su ostala bez jednog roditelja ili je jedan od roditelja invalid. 

BARNALÖG

barnalög eru sérstök lög sem fjalla um t.d. barnsmeðlög og forsjá barna

Children's Act

Children's Act. An act of law (statute) covering, e.g., child maintenance payments and custody of children.

ZAKON O STARANJU O DJECI

Poseban zakon koji se, između ostalog, odnosi na dječju alimentaciju i starateljstvo nad djecom 

BARNAVERNDARLÖG

barnaverndarlög eru sérstök lög sem fjalla um réttindi barna og skyldur foreldra gagnvart börnum

Child Welfare Act

Child Welfare Act. An act of law (statute) covering children's rights and the duties of parents towards their children. 

ZAKON O ZAŠTITI DJECE

Zakon koji se odnosi na prava djece i obaveze roditelja 

BARNAVERNDARYFIRVÖLD

barnaverndaryfirvöld eru þær stofnanir og opinberu nefndir sem eiga að sjá til þess börn alist upp við öruggar aðstæður, t.d. með því að bregðast við ef brotið er gegn börnum

Chile welfare authorities

Chile welfare authorities. The institutions and public committees that are intended to ensure that children are brought up in safe and healthy conditions, e.g. by taking action if offences are committed against children.

INSTITUCIJE ZA ZAŠTITU DJECE

Institucije i državne komisije koje se brinu o tome da su djeca zaštićena i da se odgajaju u sigurnim uvjetima 

BARNEIGN

það er barneign þegar fólk eignast börn; ef konur eru komnar úr barneign þá geta þær ekki lengur átt börn vegna aldurs

Child-bearing

Child-bearing. The act of giving birth to a child. If a woman is komin úr barneign, it means she is no longer capable of having a baby because she is too old. 

IMATI DJECU

Kada se kaže da je “kona komin úr barneign” tada se pod tim podrazumijeva da je ona u godinama kada više ne može rađati djecu

BARNSHAFANDI

barnshafandi kona gengur með barn og bíður eftir að fæða það

Pregnant

Pregnant. A pregnant woman is one who is carrying a baby inside her and waiting to give it birth. 

GRAVIDNA ŽENA

trudnica

BARNSMEÐLAG

barnsmeðlag er reglulegar greiðslur sem það foreldri sem ekki er með forsjá barnsins verður að greiða sem framfærslu fyrir barnið

Child maintenance

Child maintenance. Regular payments made by a non-custodial parent (the parent that does not look after the child, following divorce) towards the costs of supporting the child.

ALIMENTACIJA ZA DJECU

Novčani iznosi koje je dužan plaćati roditelj koji nema starateljstvo nad djetetom. 

BEKKJARDEILD

bekkjardeild er það sama og bekkur þar sem nemendur á sama aldri eru saman í kennslustundum og hafa sama umsjónarkennara

Class

Class. (Same as BEKKUR 2). A group of children in the same age-group who are together in school lessons and have the same class teacher or supervisor. 

RAZREDNI ODJEL

Pod ovim se podrazumijeva razred u školi. 

BEKKUR

bekkur eru allir nemendur í hverjum árgangi í skóla, t.d. fara öll börn í 1. bekk þegar þau byrja í skóla; bekkur í skóla getur líka verið hópur nemenda á sama aldri sem er saman í kennslustundum og hefur sama umsjónarkennara

1) Grade : 2) Class

1) Grade. All the children in the same cohort (year-class) in a school, e.g. all children start school in Grade 1. 2) Class. A group of children in the same age-group who are together in school lessons and have the same class teacher or supervisor.

RAZRED

Isto što i razredni odjel, razred u školi. 

BIFREIÐASKOÐUN

bifreiðaskoðun felur í sér reglulegt eftirlit með öllum bílum; bifreiðaskoðun fer fram á ákveðnum verkstæðum og ef eitthvað er ekki í lagi verður maður að láta laga það innan ákveðins tíma, annars má ekki keyra bílinn

Car inspection

Car inspection.  A regular check of the condition (roadworthiness) of all cars, carried out at certain centres and garages. If something is found that is not as it should be, the driver or owner must have it repaired within a certain time and then checked

TEHNIČKI PREGLED VOZILA

Podrazumijeva redovan pregled svih vozila koji se obavlja u stanicama za tehnički pregled.  

BÍLALÁN

bílalán er sérstakt lán sem maður getur fengið hjá lánastofnun til þess að kaupa bíl

Car loan

Car loan.  A special type of loan available from banks and finance companies for buying a car. 

KREDIT ZA KUPOVINU AUTOMOBILA

Ove kredite uglavnom izdaju banke

BÍLBELTI

bílbelti eru sérstakar öryggisólar fyrir ökumann og farþega í bíl

Safety belt (seat belt)

Safety belt (seat belt). A special belt for the driver or a passenger in a car. 

SIGURNOSNI POJAS

Poseban pojas koji, iz sigurnosnih razloga, u vožnji koriste vozač i putnici.

BÓKLEGT NÁM

í bóklegu námi lærir maður námsefnið aðallega af bókum; bóklegar námsgreinar eru t.d. tungumál, saga og náttúrufræði og bóklegt nám er t.d. stundað á bóknámsbrautum í framhaldsskólum (málabraut, félagsfræðibraut, náttúrufræðibraut o.s.frv.)

Theoretical studies

Theoretical studies.  Subjects in which most of the teaching is from books, e.g. languages, history, the natural sciences. Certain departments in the upper levels of senior school are called bóknámsbrautir (theoretical study departments), e.g. the Languag

AKADEMSKA NASTAVA

U ovom slučaju se nastavni sadržaji uglavnom uče iz knjiga. Akademskí predmeti su npr. jezici, povijest, biologija itd.  

BÓLUSETNING

þegar fólk fer í bólusetningu fær það sprautu gegn ákveðnum smitsjúkdómum; öll börn á Íslandi eru t.d. bólusett reglulega gegn ýmsum sjúkdómum

Immunization; vaccination; inoculation

Immunization; vaccination; inoculation.  When people are immunized (vaccinated, inoculated), they are given an injection or skin-scratch vaccination (or oral vaccine) against certain infectious diseases.  All children in Iceland are immunized regularly ag

OBAVEZNO CIJEPLJENJE, VAKCINACIJA

Vrši se protiv određenih vrsta zaraznih oboljenja; na Islandu se sva djeca redovno cijepe                                   protiv određenih vrsta bolesti. 

BÓLUSETNINGARVOTTORÐ

bólusetningarvottorð er vottorð sem sýnir gegn hvaða sjúkdómum fólk hefur verið bólusett og hvenær það var bólusett gegn þeim

Immunization (vaccination, inoculation) certificate

Immunization (vaccination, inoculation) certificate. A certificate showing the diseases you have been vaccinated against, and when this was done. 

POTVRDA / KARTON O CIJEPLJENJU 

Ova potvrda sadrži informacije o cjepivima koje je dotični dobio tj. o vrsti cjepiva i datumu cijepljenja 

BÓTAÞEGI

bótaþegi er sá sem fær bætur frá einhverjum, t.d. félagslegar bætur eða skaðabætur

Benefit recipient

Benefit recipient. Someone who receives benefit payments, e.g. social welfare payments or compensation.

PRIMALAC NOVČANE NAKNADE

Je osoba koja prima novčanu pomoć od određene ustanove kao npr. općine

BRÁÐABIRGÐA

bráðabirgða- fremst í orði merkir að það sem felst í orðinu gildir í stuttan tíma til reynslu eða þangað varanleg úrlausn fæst, t.d. er bráðabirgðaökuskírteini gefið út fyrir byrjendur; ef eitthvað er gert til bráðabirgða þá gildir það bara þangað til var

Provisional (or temporary)

Provisional (or temporary): valid for a short time, on a trial basis or until a permanent solution is found. (The first element in a word, e.g. bráðabirgðaökuskírteini is a provisional driving licence.) If something is done or permitted til bráðabirgða, i

PRIVREMENO

Označava nešto što vrijedi tj. traje ograničen period kao npr. privremena vozačka dozvola koja se izdaje početnicima 

BRÁÐAVAKT

bráðavakt er sérstök deild á sjúkrahúsi þar sem tekið er á móti fólki sem þarf að fá læknisaðstoð strax

Emergency ward

Emergency ward. A special ward in a hospital where people with injuries or acute medical conditions are admitted for immediate treatment. 

HITNA POMOĆ

Je poseban odjel u bolnici za one pacijente kojima je liječnička pomoć odmah potrebna.

BREIÐBANDIÐ

breiðbandið er tíðnisvið notað fyrir verkefni sem þurfa vítt tíðnibil. Breiðbandinu má skipta í nokkur mjórri svið og er þá unnt að nota hvert svið í mismunandi tilgangi (sjónvarp, útvarp, Netið) eða fyrir ólíka notendur.

Broadband

Broadband. A bandwidth used in broadcasting where a broad range of frequencies is required. Broadband can be divided into a number of narrower ranges, each of which can then be used for a different purpose (television, radio, the internet), or by differen

BROTTFÖR

það er brottför þegar maður fer frá einhverjum stað, t.d. landi eða borg

Departure

Departure. When someone or something leaves a certain place, e.g. when a person leaves the country, a ship leaves port or an aeroplane leaves an airport.

ODLAZAK

Kada dotični napušta određeno mjesto npr. grad, državu i sl. 

BROTTVÍSUN

það er brottvísun ef fólki er vísað burt frá einhverjum stað, t.d. frá ákveðnu landi

Deportation; expulsion

Deportation; expulsion. When someone is expelled from a place or deported from a country (sent away and not allowed to return).

IZGNANSTVO, PROGONSTVO

Kada je dotična osoba dužna napustiti određeno mjesto, npr. državu. 

BÚSLÓÐ

búslóð er safn þeirra hluta sem tilheyra heimili fólks og það getur flutt með sér á milli staða, t.d. húsgögn, heimilistæki, eldhúsáhöld, bækur, fatnaður o.fl.

Contents of a house; household effects

Contents of a house; household effects. All the objects that belong in somebody's home and that they can take with them if they move (furniture, electrical appliances, kitchen utensils, books, clothes, etc.).

INVENTAR, POKUĆSTVO

Stvari koje pripadaju određenom domaćinstvu kao npr. namještaj, garderoba itd. 

BÆJARFÉLAG

bæjarfélag er bær eða kaupstaður sem er sérstakt sveitarfélag

Municipality

Municipality.  A town that is a separate local authority. 

OPĆINSKA ZAJEDNICA, KOMUNA

Mjesto koje čini općinu.

BÆJARSKRIFSTOFA

bæjarskrifstofa er skrifstofa þar sem stjórnsýsla bæjarfélags hefur aðsetur

Municipal offices (town hall)

Municipal offices (town hall). The offices of the town council and its administrative departments. 

OPĆINSKA KANCELARIJA

U općinskoj kancelariji se nalazi općinska uprava. 

BÆTUR

bætur eru peningar sem fólk fær úr almannatryggingum eða frá tryggingafélagi við sérstakar aðstæður, t.d. ef það hefur orðið fyrir heilsutjóni eða slysi eða ef tjón verður á eigum sem voru tryggðar; fólk getur líka fengið bætur í skattakerfinu eftir ákveð

1) Benefit : 2) Compensation from an insurance company 

1) Benefit.  Payments from the social security system, e.g. to people who have become seriously ill or who cannot work after an injury or accident.  2) Compensation from an insurance company for damage to property that was insured.  In some cases, benefit

NOVČANA NAKNADA

Novac koji se u određenim uvjetima dobija od osiguranja. Novčana naknada se također može dobiti od poreskog sistema kao npr. dječji dodatak ili dodatak za plaćanje stanarine. 

DAGMAMMA

dagmamma er það sama og dagmóðir

‘Day mother'

‘Day mother' see DAGMÓÐIR.

DADILJA

Vidjeti pod  “dagmóðir”

DAGMÓÐIR

dagmóðir er kona sem vinnur við að gæta ungra barna á heimili sínu á daginn á meðan foreldrar sækja t.d. vinnu

‘Day mother'

‘Day mother' a woman who works by looking after young children in her own home during the day, e.g. while their parents are at work. 

DADILJA

Je osoba koja u svom domu čuva djecu predškolskog uzrasta dok su njihovi roditelji na poslu. Također se koristi i termin “dagforeldri”

DAGPENINGAR

dagpeningar eru ákveðin upphæð á dag sem fólk fær úr almannatryggingum eða frá tryggingafélagi eftir ákveðnum reglum, t.d. ef maður verður óvinnufær vegna veikinda eða slyss; dagpeningar geta líka verið greiðslur sem maður fær frá vinnuveitanda sínum til 

Per diem payments (daily allowance)

Per diem payments (daily allowance). A sum of money which people receive each day from the social security system or an insurance company according to certain rules, e.g. if they become unfit for work due to an illness or accident. Allowances paid by an e

DNEVNICE

Dnevna novčana svota koja se isplaćuje iz osiguravajućeg društva ili socijalnog osiguranja a koja se određuje/izračunava po točno određenim pravilima npr. ukoliko je ososba radno nesposobna zbog bolesti ili nesreće na radu. Dnevnice također može isplaćiva

DAGSETNING

dagsetning er mánaðardagur, mánuður og ár, t.d. 1. janúar 2007; dagsetning er sett t.d. á bréf eða skjal

Date (including the day, month and year)

Date (including the day, month and year), e.g. 1 January 2007. The date is put on letters and other documents.

DATUM

Datum nam ukazuje na dan, mjesec i godinu. 

DAGVINNULAUN

dagvinnulaun eru þau laun sem maður fær fyrir að vinna reglulegan vinnudag, t.d. frá kl. 9-17

Daytime wages (daytime rates)

Daytime wages (daytime rates). The rate of pay a worker receives for a regular working day, e.g. between 9 a.m. and 5 p.m.

PLAĆA ZA REDOVNE SATE

Je plaća za redovne sate tj. osmosatno radno vrijeme npr. od 8 – 16 sati.

DÁNARBÚ

dánarbú eru allar eigur sem fólk lætur eftir sig þegar það deyr, t.d. húsnæði og peningar

Estate at death

Estate at death. All the possessions (e.g. money, property) which someone leaves when they die.

IMOVINA PREMINULOG

Je imovina koju iza sebe ostavlja preminula osoba npr. stambeni prostor i novac 

DÁNARBÆTUR

dánarbætur eru bætur úr almannatryggingum eða stéttarfélagi sem fólk getur átt rétt á samkvæmt ákveðnum reglum ef maki þess deyr; barn á framfæri foreldra sinna getur einnig átt rétt á dánarbótum ef foreldri þess deyr

Death benefit

Death benefit. Benefit payments from the social security system or a trade union which people may be entitled to according to certain rules when their spouse (husband or wife) dies. Children who are being supported by their parents may also be entitled to

PORODIČNA PENZIJA

Je novac koji se isplaćuje iz socijalnog osiguranja a na kojeg imaju pravo maloljetna djeca i supružnik preminulog osiguranika 

DEBETKORT

debetkort er greiðslukort sem tengist bankareikningi manns; þegar debetkort er notað til þess að borga fyrir vörur og þjónustu eða til þess að taka út peninga í hraðbanka dregst upphæðin strax frá innistæðunni á bankareikningnum

Debit card

Debit card.  A plastic payment card associated with a person's private bank account. When the card is used, either to withdraw cash from an ATM (automatic teller machine) or to pay for goods or services, the amount is deducted immediately from the account

DEBET KARTICA

Vrsta platežnog sredstva vezana za bankovni račun tj. ova kartica omogućava podizanje novca samo u onom iznosu koji vam je na raspolaganju na računu.  

DÓMARI

dómari er lögfræðimenntaður embættismaður sem stjórnar réttarhöldum og kveður upp dóma

Judge

Judge. An official, with legal qualifications, who directs trials in court and delivers judgements. 

SUDAC

Je postavljeni ili izabrani pojedinac kome je povjereno rješavanje sporova kao pojedincu ili u sustavu sudskih vijeća. Za sudije u sustavu sudske vlasti kao grane državne vlasti karakteristično je formalno pravno obrazovanje.

DÓMSMÁL

dómsmál er mál sem er rekið fyrir dómstólum

Court case

Court case. A case which is heard and judged by a court. 

SUDSKI PREDMET

Sudski predmet je slučaj koji se vodi na sudu. 

DÓMSMÁLARÁÐHERRA

dómsmálaráðherra er ráðherra sem stýrir dómsmálaráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Minister of Justice

Minister of Justice.  The minister who is in charge of the Ministry of Justice. 

MINISTAR PRAVOSUĐA

Ministar pravosuđa upravlja ministarstvom pravosuđa u ime državne vlade. 

DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ

dómsmálaráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með öllum málum sem snerta lög og reglu í landinu; yfirmaður ráðuneytisins er dómsmálaráðherra

Ministry of Justice

Ministry of Justice. (Ministry of Justice and Human Rights). The ministry which is in charge of all matters involving law and order in Iceland. It is under the direction of the Minister of Justice. 

MINISTARSTVO PRAVOSUĐA

Ministarstvo pod čijim su nadzorom svi predmeti koji su u dodiru sa zakonom ove zemlje a na njegovom čelu se nalazi ministar pravosuđa.

DÓMSTÓLL

dómstóll er opinber stofnun þar sem réttarhöld fara fram og dómar eru kveðnir upp

Court

Court. An official institution where trials are held and judgements are delivered. 

SUD 

Je institucija gdje se izriču presude 

DÓMUR

dómur er ákvörðun sem dómarar taka um mál fyrir rétti og er dómurinn sem þeir kveða upp niðurstaða réttarhaldanna

Judgement

Judgement. The decision taken by the judge in a court case. The judgement is the final decision or conclusion of the case. 

PRESUDA

Predstavlja konačnu odluku suca pri vođenju sudskog procesa. 

DRÁTTARVEXTIR

dráttarvextir bætast við skuld sem er ekki borguð á réttum tíma og eru ákveðið hlutfall af upphæðinni sem átti að greiða fyrir hvern dag sem líður frá gjalddaga þangað til skuldin er borguð

Arrears interest

Arrears interest.  Interest that is added to a debt that has not been paid at the right time. It is a certain percentage of the amount, calculated for each day for which the debt has been in arrears (not paid after it was due). 

ZATEZNE KAMATE

Ukoliko dužnik zakasni sa ispunjenjem novčane obaveze u točno određenom terminu, plaća i zateznu kamatu koja se posebno izračunava za svaki dan kašnjenja. 

DÆMDUR

ef maður er dæmdur þá hlýtur hann dóm fyrir það sem hann hefur gert og þarf að greiða sekt eða taka út refsingu eftir því sem dómari ákveður

Sentenced

Sentenced.  A sentence is the punishment (a fine or imprisonment) which a judge decides to impose on someone for something he has done; the person is sentenced to the punishment. 

OSUĐEN

Ako kažemo da je neko osuđen, tada to znači da mu je izrečena presuda za djelo koje je počinio, bilo da se radi o plaćanju kazne ili njenom odsluženju, što ovisi o presudi suca. 

EFTIRLAUN

eftirlaun eru tekjur sem maður hefur þegar maður hættir að vinna vegna aldurs, t.d. greiðslur úr lífeyrissjóði

Pension

Pension. Payments of money (from a pension fund) on which someone lives after retiring from work due to age restrictions.

Mirovina, penzija

Je novčani iznos koji se prima kada dotični prestane raditi zbog godina starosti, tako imamo za primjer isplate iz mirovinskog fonda 

EFTIRLAUNAALDUR

fólk kemst á eftirlaunaaldur þegar það á rétt á eftirlaunum, yfirleitt um 67 ára aldur

Pensionable age (pension age)

Pensionable age (pension age). People usually reach pensionable age (the age when they qualify for a pension) when they turn 67, or later.

Godine odlazak za mirovinu

Ljudi odlaze u mirovinu kada za to steknu pravo na osnovu godina starosti, a to je najčešće sa 67 godina starosti

EFTIRLIT

eftirlit felst í því að fylgst er reglulega með einhverju eða einhverjum, t.d. er eftirlit með vörum sem eru framleiddar og seldar til að tryggja að þær valdi fólki ekki skaða

Inspection (supervision; monitoring)

Inspection (supervision; monitoring). Regular checking or tests, e.g. to make sure that products sold do not cause people illness or injury.

Inspekcija, kontrola

Sastoji se u tome da se redovno prati tj. kontrolira nešto ili netko kao npr. kontrola robe koja se proizvodi i prodaje kako bi se na taj način ljudi osigurali od moguće štete 

EFTIRLÝSTUR

ef maður er eftirlýstur þá leita yfirvöld hans, oftast vegna einhvers sem hann hefur brotið af sér

Wanted

Wanted. If a person is ‘wanted', it means the police or other authorities want to find him and question him, generally because he is suspected of having done something wrong.

Potraživan potjernicom

Ukoliko je za nekim raspisana potjernica, znači da ga traži vlast, najčešće ukoliko je počinio veći prekršaj 

EFTIRNAFN

eftirnafn er sá hluti af nafni fólks sem fer á eftir fornafninu eða -nöfnunum; eftirnafn getur verið föðurnafn (t.d. Jónsdóttir), móðurnafn (t.d. Guðrúnarson) eða ættarnafn (t.d. Briem)

Surname

Surname.  The part of a person's name which comes after the christian name or names (given name or names). It may tae the form of a patronymic (e.g. Jónsdóttir), a metronymic (e.g. Guðrúnarson) or a family name (e.g. Briem).

Prezime 

Nalazi se iza imena, a može se dobiti po imenu oca (Jónsdóttir) ili majke (Guðrúnarson) ili može biti porodično (npr. Briem)

EIGN

eignir manns eru verðmætir hlutir sem maður á, t.d. fasteignir og bílar

Possession (property; asset)

Possession (property; asset). A person's possessions or property are things (usually things of some value) that he owns, e.g. real estate (a house or flat) or car.

imovina

Su dragocjene stvari koje dotični posjeduje kao npr. stambeni prostor ili automobili

EINDAGI

eindagi á skuld, t.d. reikningi fyrir vörur eða afborgun af láni, er allra síðasti dagurinn sem maður getur borgað hana án þess að dráttarvextir bætist við

Final due date

Final due date. The last day on which a debt instalment or an invoice can be paid without arrears interest being added to the amount to be paid.

zadnji dan za naplatu

Npr. zadnji dan za naplatu duga kao kao što je rata stambenog kredita. To je zadnji dan kada je moguće platiti dug bez zateznih kamata. 

EINGREIÐSLA

eingreiðsla er peningaupphæð sem er greidd í einu lagi, t.d. laun sem eru greidd í einu lagi í stað þess að vera greidd mánaðarlega

Lump-sum payment (lump sum)

Lump-sum payment (lump sum). A sum of money that is paid all at once, e.g. wages paid for a long period, paid in a single payment instead of each month for a month at a time.

jednokratna isplata

Je način isplate novčane naknade u jednokratnom iznosu npr. plaća koja se isplaćuje jednom umjesto svakog mjeseca.  

EINHLEYPUR

einhleypur maður eða einhleyp kona er ekki í hjónabandi eða sambúð

Single

Single.  A single person is one who is not married or cohabiting with a partner. 

Samac

Osoba koja živi sama tj. koja nije registrirana da živi u braku ili vanbračnoj zajednici.

EINKA-

einka- fremst í orði getur merkt að það sem felst í orðinu tengist einstaklingum eða fyrirtækjum en ekki ríki eða sveitarfélögum, t.d. einkaaðili, einkaskóli; einka- fremst í orði getur líka merkt að það sem orðið á við tilheyri einstaklingi og komi ekki 

Private (as the first element in a word)

Private (as the first element in a word), meaning that the thing concerns private persons, or perhaps a company or society, but not the state or a local authority, e.g. einkaaðili (a private individual), einkaskóli (a private school).  It may also mean th

privatno, vlastito

einka- kada se ovaj dio riječi nalazi na početku neke riječi, tada to znači da se radi o nečemu što je privatno a ne državno ili općinsko. Tako npr. imamo riječ  einkaskóli  sto označava privatnu školu ili pak einkaaðili što označava privatno lice isl. 

EINKAAÐILI

einkaaðili, t.d. í viðskiptum eða framkvæmdum, er maður eða fyrirtæki sem starfar á eigin vegum en ekki á vegum ríkisins eða opinberra stofnana

Private entity, private party, person

Private entity, private party, person. In business or law: a person or company that acts in its own name and operates as a unit, not representing the state or a public body.

privatno lice

U svijetu poslovanja i realizacija pod ovim pojmom se obilježava osoba ili poduzeće koje posluje zasebno, a ne kao javno lice (državno)  

EINKAMÁL

einkamál er persónulegt mál sem snertir einstakling eða fjölskyldu og kemur öðrum ekki við; einkamál getur líka verið dómsmál sem er rekið fyrir t.d einstakling, félag eða fyrirtæki

1) Private matters (personal matters) : 2) Civil cases

1) Private matters (personal matters). Things that concern an individual or a family, but no one else. 2) Civil cases. In law, a civil case is a court case brought before the court by a private person, or a society or company (not by the state).

privatna stvar

Nešto što se tiče isključivo nekog pojedinca ili porodice a ne ostalih. Pod ovim se može podrazumijevati i slučaj koji se vodi za pojedinca ili firmu

EINKAREKINN

ef fyrirtæki eða stofnun er einkarekin ef hún er í eigu einkaaðila en ekki ríkis eða sveitarfélags

Private (privately operated)

Private (privately operated). A company or institution that is privately operated is owned by private persons and not by the state or a local authority. 

Privatno poslovanje

Firma ili organizacija koja je u privatnom vlasništvu a ne državnom ili općinskom. 

EINKASKÓLI

einkaskóli er skóli sem er ekki rekinn af ríkinu eða af sveitarfélagi heldur af einkaaðila, t.d. samtökum eða trúfélagi; fólk borgar skólagjöld fyrir sig eða börnin sín ef þau stunda nám í einkaskóla

Private school

Private school. A school that is not run by the state or a local authority but instead by a private party, e.g. an organisation or a religious community. Pupils in such a school (or their parents) pay fees for their education. 

Privatna škola

Škola koja nije pod upravom države ili općine već privatnog lica, bilo da se radi o o nekoj organizaciji ili vjerskom udruženju; u ovakvim školama se naplaćuje školovanje. 

EINKENNISSTAFIR

einkennisstafir eru bókstafir sem eru opinber skammstöfun fyrir stað, t.d. land, bæ eða flugvöll, og eru m.a. notaðir til þess að sýna uppruna eða áfangastað; einkennisstafir landa eru tveir bókstafir, t.d. IS fyrir Ísland, og einkennisstafir flugvalla er

Alphabetic codes; abbreviations

Alphabetic codes; abbreviations. Official abbreviations used for places (countries, towns or airports), used to show destinations or points of departure. Countries have two-letter codes (e.g. IS for Iceland); airports have three-letter codes (e.g. KEF for

inicijali, slovne kratice

Slovne kratice su zvanične oznake kao npr. za određenu zemlju, mjesto ili aerodrom i između ostalog se koriste za označavanje mjesta porijekla ili destinacije. Slovne kratice za zemlje su sačinjene od dva slova kao npr. za Island je oznaka IS, za aerodrom

EINKUNN

einkunn er mælikvarði á námsárangur í ákveðinni námsgrein eða námsáfanga; einkunn er oftast sýnd með tölugildi (1-10) en stundum með bókstaf (A, B, C o.s.frv.)

Grade; mark

Grade; mark. An indicator of a pupil's results in a particular subject or part of a course. Grades are generally given on a scale of 1-10, but sometimes with letters (A, B, C, etc.).

ocjena

Ocjena je sredstvo kojim se vrednuje uspjeh u određenom predmetu; najčešće se prikazuje brojčano ( brojevima od 1 - 10 ) ili korištenjem slova ( A, B, C itd) 

EINSTAKLINGUR

einstaklingur er einn einstakur maður eða kona; þegar talað er um einstaklinga t.d. í stjórnsýslu eða viðskiptum þá er átt við einstakar manneskjur

Individual

Individual.  One person (a man or a woman). 

pojedinac

Jedna osoba bilo da se radi o muškarcu ili ženi. 

EINSTÆTT FORELDRI

einstætt foreldri er foreldri sem er ekki gift eða í sambúð

Single parent

Single parent; one who is neither married nor cohabiting with a partner. 

samohrani roditelj 

Roditelj koji nije vjenčan ili ne živi u vanbračnoj zajednici.

EITRUNARMIÐSTÖÐ

eitrunarmiðstöð er neyðarþjónusta þar sem er hægt að fá upplýsingar í síma um eiturefni og leiðbeiningar um það sem á að gera ef fólk verður fyrir eitrun

Poison Centre

Poison Centre. An emergency service that gives information about poisons (toxins; hazardous substances) and guidance on what to do when people have ingested (swallowed) or been exposed to poisons. 

ustanove za pružanje pomoći pri trovanju

Kod ove ustanove je moguće dobiti informacije i uputstva putem telefona što je potrebno učiniti ukoliko dođe do trovanja ljudi

EKKILL

maður verður ekkill ef eiginkona hans deyr; maður sem hefur misst konuna sína er ekkill þangað til hann giftist aftur

Widower

Widower.  A man whose wife has died. He remains a widower until he remarries.

udovac

Čovjek čija je supruga preminula; udovac je sve dok se ponovno ne oženi. 

EKKJA

kona verður ekkja ef eiginmaður hennar deyr; kona sem hefur misst manninn sinn er ekkja þangað til hún giftist aftur

Widow

Widow. A woman whose husband has died. She remains a widow until she remarries.

udovica

Žena čiji je suprug preminuo; udovica je sve dok se ponovno ne uda

ELLILÍFEYRIR

ellilífeyrir er mánaðarleg greiðsla sem fólk á rétt á úr almannatryggingum eða lífeyrissjóði eftir ákveðinn aldur þegar það hættir að vinna; t.d. fær fólk oftast ellilífeyri við 67 ára aldur á Íslandi

Old-age pension

Old-age pension.  Monthly payments that people have a right to receive, either from the social security system or from a pension fund, after reaching a certain age and after they have stopped work. People in Iceland generally start drawing a pension at th

mirovina, penzija

Je mjesečni iznos koji isplaćuje socijalno osiguranje ili penzioni fond a na koji imaju pravo ljudi kada navrše određen broj godina. Tako se npr. na Islandu odlazi u mirovinu sa 67 godina starosti. 

ELLILÍFEYRISÞEGI

maður er ellilífeyrisþegi þegar maður fær greiddan ellilífeyri

Old-age pensioner; pensioner

Old-age pensioner; pensioner.  Someone who receives an old-age pension. 

penzioner

Osoba koja prima penziju, mirovinu

EMBÆTTI

embætti er opinber staða hjá ríkinu eða sveitarfélögum; maður eða kona sem gegnir ákveðnu embætti, t.d. embætti landlæknis eða ríkislögreglustjóra, hefur yfirumsjón með málum á sínu sviði

Public office; official position

Public office; official position.  A senior position (job) with the state or a local authority. A person who holds an office (position) of this type (e.g. the Medical Director of Health or the National Commissioner of Police) is in charge of the matters i

Ured

Ured može biti državni ili općinski. 

EMBÆTTISPRÓF

embættispróf er próf sem fólk tekur að loknu háskólanámi í ákveðnum greinum, t.d. taka læknar embættispróf í læknisfræði og lögfræðingar embættispróf í lögfræði

Qualifying examination

Qualifying examination. A special examination which university graduates in certain subjects (e.g. Medicine and Law) must pass in order to be able to practice (work) in their professions.

državni ispit

Polaže se u određenim predmetima po završetku fakultetskog obrazovanja; npr. pravnici polažu državni ispit iz prava.

EMBÆTTISSTIMPILL

embættisstimpill er stimpill frá tilteknu embætti sem settur er á skjöl til að staðfesta að þau séu gild

Official stamp

Official stamp. A stamp placed by a government authority (office) on documents to show that they are valid. 

službeni pečat

Je pečat koji se stavlja na izvjesne dokumente kako bi se potvrdila njihova ispravnost 

ENDURGREIÐSLA

endurgreiðsla felst í því að maður fær pening greiddan til baka, t.d. inneign hjá skattayfirvöldum

Rebate; reimbursement

Rebate; reimbursement. Money paid back, e.g. by the tax authorities to someone who has paid more than they should, or to someone who has paid for something for someone else.

povrat novca

Zasniva se na tome da lice dobija novac natrag kao npr. vraćanje pretplaćenog iznosa poreza 

ENDURHÆFING

fólk fer í endurhæfingu á sjúkrahúsi eða annarri heilbrigðisstofnun til að ná bata og fyrri færni eftir veikindi eða slys; endurhæfing er t.d. fólgin í sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun og talþjálfun

Rehabilitation

Rehabilitation. People go for rehabilitation to regain the control and use of their bodies after illnesses or accidents. Rehabilitation takes place in hospitals or other health-care institutions; it may involve physiotherapy (sjúkraþjálfun), occupational 

Rehabilitacija

Sprovodi se u bolnicama ili drugim zdravstvenim ustanovama kako bi se ljudi čije je zdravlje oštećeno uslijed nesreće na radnom mjestu ili bolesti, što prije osposobili za normalniji život.  

ENDURKOMUBANN

endurkomubann felst í því að fólk má ekki koma aftur á einhvern stað, t.d. til lands þar sem það hefur verið

Prohibition on return; re-entry ban

Prohibition on return; re-entry ban. When someone is not allowed to return to a place (e.g. a country).

zabrana povratka

Podrazumijeva takvu vrstu zabrane kojom nije dozvoljen ponovni dolazak na neko mjesto npr. ponovni dolazak u zemlju. 

ENDURMENNTUN

endurmenntun er nám sem fólk stundar eftir að hafa lokið reglulegu skólanámi til þess að bæta við sig þekkingu og færni á sínu starfssviði eða til að afla sér menntunar á öðru sviði

Continuing education; extension

Continuing education; extension. Courses of study that people pursue after completing their ordinary formal education so as to acquire new skills and keep up-to-date in their field, or to learn something new. 

Usavršavanje 

Ljudi koji su završili redovnu školu mogu i dalje usavršavati svoje znanje bez obzira da li se radi o obrazovnom materijalu vezanom za radno mjesto ili ne 

ENDURNÝJUN

endurnýjun miðar að því að fá eitthvað nýtt í stað gamals, t.d. nýtt vegabréf í stað þess sem er útrunnið

Renewal; re-issue

Renewal; re-issue. When something is re-validated or a replacement is issued instead of it, e.g. when a new passport is issued instead of one that has expired.

obnavljanje 

Kao primjer možemo navesti obnavljanje pasoša kojem je istekao rok važenja. 

ENDURSKOÐANDI

endurskoðandi hefur sérhæfða menntun og réttindi til að fara yfir reikninga fyrirtækja eða einstaklinga, sjá til þess að þeir séu réttir og að allt sé greitt rétt til skattayfirvalda

Auditor (accountant)

Auditor (accountant). A person with special training and qualifications who examines the accounts (books) of a company or an individual to make sure that they are correct and that all taxes and other charges have been paid to the correct authorities.

Knjigovođa

Ova osoba ima posebna ovlaštenja u vođenju papirologije poduzeća ili pojedinaca vodeci računa o tome da su isti ispravni i da su svi poreski dugovi podmireni. 

ENDURSKOÐUN

endurskoðun felst í því að endurskoðandi fer yfir reikninga fyrirtækja eða einstaklinga, sér til þess að þeir séu réttir og að allt sé greitt rétt til skattayfirvalda

Auditing

Auditing.  The examination by an auditor of the accounts (books) of a company or an individual to make sure that they are correct and that all taxes and other charges have been paid to the correct authorities. 

knjigovodstvo 

Svodi se na to da knjigovođa kontrolira račune poduzeća ili pojedinaca vodeći računa o tome da su ispravni i da su svi poreski dugovi podmireni. 

ERFÐABREYTT MATVÆLI

erfðabreytt matvæli eru framleidd úr erfðabreyttum lífverum eða afurðum þeirra og innihalda prótín eða erfðaefni tilkomið vegna erfðabreytinga.

Genetically modified food; GM food

Genetically modified food; GM food. Food that is produced from genetically modified organisms (plants or animals), or their derivatives, and contains proteins or DNA that have been produced by genetic modification.

genetski promijenjena hrana

Proizvodi se od genetski promijenjenih bića ili biljaka 

ERINDI

ef maður sendir erindi til t.d. stjórnenda fyrirtækja eða embættismanna þá sendir maður formlegt bréf eða beiðni um eitthvað ákveðið

Communication; letter; application

Communication; letter; application. A formal term for a letter, request or complaint sent to a public official or the director of a company, etc.

pismo 

Kada netko pošalje službeno pismo kao npr. upravi neke firme ili u neki ured, tada on ustvari šalje zahtjev/molbu za nešto određeno. 

ERLENDIS

ef maður er erlendis þá er maður í öðru landi en maður býr í

Abroad; (from an island like Iceland: overseas)

Abroad; (from an island like Iceland: overseas). If you are abroad, you are in a country that is not the same as the one in which you normally live. 

u inostranstvu

Kažemo da je netko u inostranstvu kada nije u zemlji u kojoj živi. 

ERLENDUR

ef maður er erlendur þá er maður frá öðru landi en því sem rætt er um, maður er útlendingur; það sem er erlent á uppruna sinn í öðru landi, t.d. eru erlendar vörur framleiddar erlendis

Foreign

Foreign.  From another country; born or originating abroad. 

stranac

Za nekog kažemo da je stranac kada potječe iz neke druge zemlje. Npr. erlendar vörur tj. strana roba se proizvodi u inotsranstvu

EYÐUBLAÐ

eyðublað er blað með auðum reitum eða línum þar sem maður á að skrifa þær upplýsingar sem maður er beðinn um, t.d. þegar maður sækir um þjónustu eða gefur skýrslu

Form

Form. A piece of paper with blank lines or spaces where you are supposed to write information that is required, e.g. when you apply for a library card, a bank account or a passport.

Formular, aplikacija

Je papir na koji se u prazne rubrike upisuju tražene informacije. 

FAÐERNISMÁL

faðernismál er mál fyrir dómstólum sem er rekið til þess að staðfesta hver er faðir barns

Paternity case

Paternity case.  A court case conducted to establish the identity of the father of a child. 

utvrđivanje očinstva

Sudski proces kojim se utvrđuje tko je otac djetetu. 

FAGFÉLAG

fagfélag er verkalýðsfélag eða stéttarfélag fyrir fólk í ákveðinni starfsgrein

Professional association

Professional association. A trade union for people in a particular occupation. 

strukovno udruženje

Vrsta sindikata ili udruženja u određenoj struci 

FANGELSI

fangelsi er staður þar sem fólk afplánar dóma fyrir afbrot sín

Prison

Prison. A place where people are held and serve sentences for offences they have committed. 

zatvor

Ustanova gdje se izvršavaju zatvorske kazne po pravosnažnoj i izvršnoj presudi suda. 

FANGELSISVIST

fangelsisvist er sá tími sem fangar eru í fangelsi

Imprisonment

Imprisonment. Being held in prison; the time for which one is held in prison. 

odsluženje kazne, boravak u zatvoru

Je onaj period koji zatvorenik provede u zatvoru na odsluženju kazne

FANGI

fangi er maður sem afplánar dóm í fangelsi

Prisoner (convict)

Prisoner (convict). A person serving a sentence in prison. 

zatvorenik

Osoba koja odslužuje kaznu u zatvoru

FARARTÆKI

farartæki er tæki sem flytur fólk og varning á milli staða, t.d. bíll, skip eða flugvél

Vehicle; means of transport

Vehicle; means of transport. Something used to transport people, goods or other things between places, e.g. a car, ship, aircraft.

prijevozno sredstvo

Vozilo kojim se prevoze putnici i roba npr. automobil, brod, avion itd. 

FARSEÐILL

farseðill er kvittun sem staðfestir að maður hafi keypt ákveðna ferð, t.d. með flugi til útlanda eða á milli staða innanlands með strætó eða rútu; maður þarf venjulega að sýna farseðilinn þegar maður leggur af stað í ferðina

Ticket (travel ticket)

Ticket (travel ticket). A piece of paper confirming that a particular trip (e.g. a flight to another country or a coach trip between towns within the country) has been paid for. You usually have to show your ticket before the journey begins. 

putna karta

Potvrda da je osoba kupila kartu za prijevoz 

FARÞEGI

ef maður er farþegi, t.d. í bíl eða flugvél, þá ferðast maður með farartækinu

Passenger

Passenger.  Someone who travels by some means of transport (e.g. a car, ship or aircraft), often paying for being transported.

putnik

Osoba koja putuje prijevoznim sredstvom 

FASTEIGN

fasteign er húsnæði eða önnur eign sem er ekki hægt að færa úr stað

Property (real-estate property; real estate)

Property (real-estate property; real estate). A housing unit or other property (building) that cannot be moved to a new location. 

nekretnina

Stambeni prostor ili druga vrsta slične imovine koja je nepokretna.

FASTEIGNAAUGLÝSING

fasteignaauglýsing er tilkynning, t.d. í dagblaði, þar sem fólk og fyrirtæki auglýsa fasteignir til kaups eða sölu

Housing advertisement; ‘property ad'

Housing advertisement; ‘property ad': An announcement, e.g. in a daily newspaper, that property is for sale, or wanted for purchase.

reklama za prodaju nekretnina

Vrsta obavještenja npr. u dnevnoj štampi gdje se u posebnim rubrikama prodaju i kupuju nekretnine.

FASTEIGNALÁN

fasteignalán er lán sem fólk getur fengið hjá lánastofnunum til þess að kaupa fasteign

Mortgage; mortgage loan; property mortgage

Mortgage; mortgage loan; property mortgage. A loan that people can take to enable them to buy property. 

kredit za kupovinu nekretnine

Služi iskljucivo za kupovinu nekretnine a izdaju ga kreditne ustanove (banke, stambeni fond) 

FASTEIGNASALA

fasteignasala er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að selja fasteignir fyrir aðra

House agency; property agency; real-estate agency; estate agency

House agency; property agency; real-estate agency; estate agency. A company that specialises in selling property for other people. 

agencija za prodaju nekretnina

Firma koja je specijalizirana za prodaju nekretnina

FASTEIGNASALI

fasteignasali er maður sem vinnur við að selja fasteignir, oftast á sérstökum fasteignasölum

House agent, real-estate agent, realtor, estate agent

House agent, real-estate agent, realtor, estate agent. A person who sells property, usually at a house agency.

agent za prodaju nekretnina

Osoba koja radi u agenciji za prodaju nekretnina i koja se isključivo time bavi

FASTEIGNAVEÐBRÉF

fasteignaveðbréf er skuldabréf með veði í fasteign

Housing bond

Housing bond. A bond secured by a mortgage in property. 

hipoteka na nekretninu

Kada se založi nepokretna imovina kako bi se dobio kredit

FEÐRALAUN

feðralaun eru greiðslur sem maður getur átt rétt á úr almannatryggingum ef hann er einstætt foreldri og með tvö eða fleiri börn undir 18 ára aldri á framfæri sínu

Fathers' allowance

Fathers' allowance.  Payments to which a man may be entitled from the social security system if he is a single parent with two or more dependent children under the age of 18. 

novčana naknada za samohrane roditelje

Samohrani roditelji mogu imati pravo na ovakve novčane iznose iz socijalnog osiguranja ukoliko imaju dvoje ili više djece koja su mlađa od 18 godina i koja su pod njihovim starateljstvom. 

FERÐAFÓLK

ferðafólk er fólk sem er á ferðalagi

Travellers

Travellers. People who are travelling (on a journey). 

putnici

Osobe koje su na putu

FERÐAHEIMILD

ferðaheimild er sérstakt leyfi, t.d. frá yfirvöldum eða stofnun, til þess að fara í ákveðna ferð; fólk getur t.d. þurft að fá ferðaheimild til þess að sækja fund eða ráðstefnu í útlöndum á vegum stofnunar eða fyrirtækis sem það vinnur hjá

Travel permit

Travel permit.  A special permit, e.g. from a government authority or an institution, allowing someone to make a particular journey. Such a permit may be necessary in order to attend, e.g., a meeting or conference abroad as the representative of the insti

dozvola za put

Je posebna vrsta dozvole koja se izdaje kada se netko šalje na put npr. u neku stranu zemlju za potrebe ustanove u kojoj radi ; ovdje se može raditi o nekom seminaru za koji je osobi porebna dozvola za put

FERÐAKOSTNAÐUR

ferðakostnaður er sá kostnaður sem kemur af ferðalögum

Travelling expenses

Travelling expenses. Expenses (costs) that someone has to pay in connection with a journey. 

troškovi putovanja

Troškovi do kojih dolazi prilikom putovanja

FERÐALAG

ef maður fer í ferðalag þá ferðast maður í lengri tíma, annaðhvort innanlands eða til útlanda

Journey; trip

Journey; trip. Travel from one place to another over a considerable distance and taking a considerable amount of time, either within the country or abroad.

putovanje

Može biti putovanje u inostranstvo ili u zemlji

FERÐASKILRÍKI

ferðaskilríki eru persónuskilríki sem maður verður að hafa meðferðis þegar maður ferðast, yfirleitt vegabréf

Travel documents

Travel documents. Identification papers (generally, a passport) which you are required to have with you when you travel. 

putna isprava

Je osobni dokument koji je potrebno imati uza se prilikom putovanja; najčešće je riječ o pasošu 

FERÐASKÍRTEINI

ferðaskírteini er það sama og ferðaskilríki

Travel documents

Travel documents. (Same as FERÐASKILRÍKI.) 

putna isprava

Isto što i ferðaskilríki

FERÐATÉKKI

ferðatékki er ávísun á fasta upphæð í erlendum gjaldmiðli sem maður getur keypt í banka og notað í stað peninga á ferðalögum í útlöndum

Traveller's cheque (US: check)

Traveller's cheque (US: check).  A cheque for a fixed amount in a foreign currency. Such cheques can be bought in a bank and used instead of cash when travelling abroad. 

putni ček

Ček koji je izdan na određeni novčani iznos, izražen uglavnom u stranoj valuti, kojeg je moguće kupiti u banci i koristiti umjesto novca kao platežno sredstvo u inostrantstvu

FÉLAG

félag er hópur fólks sem starfar saman í ákveðnum tilgangi; t.d. eru til félög fólks sem hefur sömu atvinnu eða menntun og vinna þau að því að standa vörð um réttindi félagsmanna sinna

1) Society; union; association : 2) Company

1) Society; union; association. A group of people who work together for a particular cause, e.g. people who work at the same occupation or have the same educational qualifications form a union to defend the interests of its members; bird-watchers form a s

udruženje

Grupa ljudi koja radi povezano s istim ciljem npr. udruženje ljudi iste struke koji imaju za cilj štititi prava svojih članova. 

FÉLAGSLEGAR BÆTUR

félagslegar bætur eru bætur sem fólk getur átt rétt á frá ríkinu við sérstakar aðstæður; félagslegar bætur eru t.d. barnabætur og heimilisuppbót

Social welfare benefits

Social welfare benefits. Benefits (payments) which people may be entitled to receive from the state in certain circumstances.  Examples are child benefit (BARNABÆTUR) and household supplement (HEIMILISUPPBÓT).

socijalna novčana naknada

Na ovu naknadu može se imati pravo ukoliko dotični ispunjava određene uvjete; primjer ove vrste novčane naknade je dječji doplatak. 

FÉLAGSMAÐUR

ef maður er félagsmaður í samtökum eða félagi þá er maður meðlimur í þeim, greiðir félagsgjald E86 og tekur þátt í starfi þeirra á einhvern hátt

Member

Member.  Someone who belongs to a society or union, paying membership fees (dues) and taking part in its activities in some way.

član udruženja

Kada je netko član nekog udruženja tada u većini slučajeva plaća članarinu i učestvuje na određen način u raznim aktivnostima tog udruženja.

FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA

félagsmálaráðherra er ráðherra sem stýrir félagsmálaráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Minister of Social Affairs

Minister of Social Affairs.  The government minister who is in charge of the Ministry of Social Affairs. 

ministar za socijalna pitanja

Ministar koji u ime vlade upravlja ministarstvom za socijalna pitanja

FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ

félagsmálaráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með samfélagsmálum í landinu, t.d. málum sem varða fjölskyldur, aldraðra og öryrkja, félagsþjónustu, vinnumál og málefni innflytjenda; yfirmaður ráðuneytisins er félagsmálaráðherra

Ministry of Social Affairs 

Ministry of Social Affairs (and Social Security). The government ministry in charge of social affairs in Iceland, e.g. matters concerning the family, elderly people, disabled people, social services, employment and immigrants' affairs.  It is headed by th

ministarstvo za socijalna pitanja

Stara se o društvenim problemima u zemlji vezanim za porodicu, invalide, starije i nemoćne, socijalnu službu, doseljenike i sl. a na čelu tog ministarstva se nalazi ministar za socijalna pitanja  

FÉLAGSRÁÐGJAFI

félagsráðgjafi hefur sérstaka menntun og réttindi til þess að vinna með fólki, t.d. sjúklingum, og veita því leiðbeiningar um félagsleg réttindi sín; félagsráðgjafar leiðbeina fólki t.d. um almannatryggingar

Social worker

Social worker.  A person with special educational qualifications and the right to work with people (e.g. patients), advising them about their social rights. Social workers give people guidance regarding, for example, the social insurance system.

socijalni savjetnik

Osoba s posebnim obrazovanjem i pravima koja radi s ljudima kako bi im davala savjete i upute o njihovim socijalnim pravima, socijalnoj zaštiti i sl

FÉLAGSÞJÓNUSTA

félagsþjónusta er þjónusta sem sveitarfélög veita íbúum sínum, t.d. öldruðum og fötluðum; félagsþjónusta felst t.d. í að útvega fólki húsnæði eða veita því fjárhagsaðstoð ef það þarf

Social services

Social services.  Services which local authorities (municipalities) provide for the people who live there, e.g. elderly people and people with disabilities. These services include providing people with housing and financial assistance where this is needed

socijalna služba

Vrsta usluga koje općina pruža svojim stanovnicima kao npr. starijim osobama i invalidima; socijalna služba se sastoji u tome da npr. obezbijedi ljudima stambeni prostor (socijalne stanove) ili pak isplaćuje, onima kojima je to potrebno, novčanu pomoć 

FÉSEKT

fésekt er sekt sem maður þarf að borga með peningum

Fine

Fine. An amount of money you have to pay as a punishment. 

novčana kazna

Kazna koja se plaća novcem

FINGRAFAR

fingraför eru merki sem fingur fólks skilja eftir sig; fingraför hvers manns eru ólík fingraförum allra annarra og eru þess vegna stundum notuð til að bera kennsl á hann, t.d. sem sönnunargögn í dómsmálum

Fingerprint

Fingerprint. The marks left by a person's fingertips. Each person's fingerprints are unique (not the same as anyone else's), and are sometimes used for identification and as evidence, e.g. in criminal cases.

otisak prsta

Tragovi prstiju koji su kod svake osobe drugačiji i zbog toga se često koriste pri raznim istragama ali i kao dokaz na suđenju. 

FJARKENNSLA

fjarkennsla fer þannig fram að kennarar og nemendur eru ekki á sama stað heldur fer kennslan fram í gegnum netið

Distance learning; correspondence course

Distance learning; correspondence course. Teaching in which the teacher and the learner are not in the same place; this is now generally done over the internet. 

nastava na daljinu

Naziva se kada nastavnik i učenici nisu svi na istom mjestu pa se nastava odvija putem interneta 

FJARNÁM

fjarnám er nám þar sem kennslan fer fram í gegnum netið og nemendur geta því búið fjarri skólanum og kennurunum

Distance learning (correspondence course)

Distance learning (correspondence course). Education by means of the internet; the pupils or students can be at any distance from the school or teachers. 

nastava na daljinu

Odvija se putem interneta kada nastavnik i učenici nisu na istom 

FJARSALA

fjarsala er sala á vöru eða þjónustu án þess að neytendi og seljandi hittist, t.d. símasala, sala úr vörulista eða á Internetinu.

Distance selling

Distance selling. The sale of goods or services without the seller and purchaser (buyer) having to meet. It may take place over the telephone, by means of an order catalogue or over the internet.

prodaja na daljinu

Se odvija putem telefona, kataloga ili interneta - u ovom slučaju se kupac i prodavac ne susreću direktno 

FJARVIST

það er fjarvist þegar maður er ekki einhvers staðar þar sem maður á að vera, t.d. ef maður mætir ekki til vinnu eða í skóla vegna veikinda

Absence

Absence. When someone is not where they are supposed to be, e.g. if a person does not turn up for work or school due to illness.

odsustvo

Kada se osoba ne nalazi na mjestu na kojem bi tada trebala biti kao npr. na radnom mjestu ili u školi iz određenih razloga kao što je bolest npr. 

FJÁRFESTING

fjárfesting felst í því að maður leggur peninga í eitthvað sem ekki glatar verðgildi sínu og nýtist manni vel eða færir manni gróða, t.d. húsnæði, fyrirtæki, verðbréf o.fl.

Investment

Investment. Putting money into something that is expected not lose its value, and perhaps to yield a return over time, e.g. property, a company, shares, bonds, etc.

novčano ulaganje

Kada se novac ulaže u nešto što bi kasnije moglo povećati njegovu vrijednost kao npr. ulaganje novca u nekretnine, kupovina dionica itd. 

FJÁRHAGSAÐSTOÐ

fjárhagsaðstoð er lán eða styrkur sem fólk fær til ákveðinna hluta, t.d. frá sveitarfélaginu sínu, ef það hefur svo litlar tekjur að það hefur ekki nóg til að borga fyrir nauðsynjar

Financial assistance

Financial assistance. A loan or grant of money which people receive for specific purposes, e.g. people with very little income may receive assistance from their local authority to enable them to pay for essentials.

socijalna pomoć u novcu

Daje se osobama koje imaju premala mjesečna primanja (ispod socijalnog minimuma) kako bi podmirivali svoje mjesečne obaveze/potrebe

FJÁRHÆÐ

fjárhæð er það sama og upphæð

Amount, sum of money

Amount, sum of money.  (Same as UPPHÆÐ.) 

novčani iznos

Isto što i  upphæð

FJÁRMAGN

fjármagn er fé sem er notað t.d. í rekstur fyrirtækja og stofnana

Funding (capital)

Funding (capital). Money that is used, for example, to run companies or institutions. 

količina novca

Novac koji se koristi npr. u vođenju neke firme ili ustanove

FJÁRMÁL

fjármál eru öll mál sem tengjast peningum

Finance

Finance.  All matters concerning money. 

financije

Sve što se tiče novca

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKI

starfsemi fjármálafyrirtækja snýst um fjármál og allt sem þeim tengist; fjármálafyrirtæki eru t.d. bankar, sparisjóðir og verðbréfafyrirtæki

Finance company; financial company

Finance company; financial company. A company specialising in finance and related matters. Examples are banks, savings banks and securities brokerages.

financijske ustanove

Čije je poslovanje vezano uz financije. Npr. banke, štedionice i sl. 

FJÁRMÁLARÁÐHERRA

fjármálaráðherra er ráðherra sem stýrir fjármálaráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Minister of Finance

Minister of Finance. The government minister in charge of the Ministry of Finance. 

ministar financija

Upravlja ministarstvom financija u ime vlade

FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ

fjármálaráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með fjármálum ríkisins; yfirmaður ráðuneytisins er fjármálaráðherra

Ministry of Finance

Ministry of Finance. The government ministry in charge of state finances. It is headed by the Minister of Finance.

ministarstvo financija

Ima zadatak da se brine o financijama države 

FJÁRRÁÐ

ef maður hefur fjárráð þá hefur maður forræði yfir eignum sínum

Financial competence

Financial competence. Control of one's financial affairs. 

financijska mogućnost

Uglavnom se ovdje podrazumijevaju osobe koje upravljaju svojom imovinom 

FJÁRRÆÐI

ef maður hefur fjárræði þá ræður maður sjálfur yfir peningunum sínum; almennt hefur fólk frá 18 ára aldri fjárræði á Íslandi

Financial competence, control of one's financial affairs

Financial competence, control of one's financial affairs. The authority in law to look after one's own financial affairs. People generally acquire financial competence at the age of 18 in Iceland.

financijska samostalnost 

Podrazumijeva samostalno odlučivanje o svom novcu, na Islandu je to od 18. godine starosti 

FJÖLBRAUTASKÓLI

fjölbrautaskóli er framhaldsskóli með mörgum námsbrautum þar sem fólk getur stundað bæði verklegt nám, t.d. iðnnám, og bóklegt nám til stúdentsprófs

Comprehensive school

Comprehensive school. An upper senior school offering many different courses (groups of subjects), where pupils can pursue either practical studies (e.g. industrial trades) or theoretical studies for their matriculation exam.

gimnazija

Srednja škola sa raznim smjerovima gdje se može istovremeno pohađati teoretska i praktična nastava 

FJÖLSKYLDA

fjölskylda manns er oftast maki manns og börn eða foreldrar, systkini og nánustu ættingjar

Family

Family.  A person's family normally consists of his or her spouse, children, parents, brothers and sisters and close relatives.

porodica, obitelj, familija

Može biti uža ( bračni drug, djeca, roditelji, braća i sestre )  i šira ( rođaci )

FJÖLSKYLDUAÐSTÆÐUR

fjölskylduaðstæður hjá fólki felast t.d. í því hvort fólk er gift eða í sambúð, hvort það á börn og hversu margir eru í fjölskyldunni

Family circumstances

Family circumstances.  Whether someone is single, married or cohabiting, whether they have children and the number of people living together in the family.

porodični uvjeti

Podrazumijevaju slijedeće: da li se živi u braku ili vanbračnoj zajednici, brojno stanje djece, brojno stanje porodice itd. 

FJÖLSKYLDUBÆTUR

fjölskyldubætur eru bætur sem fjölskyldur geta átt rétt á við sérstakar aðstæður til að standa undir miklum útgjöldum

Family benefit

Family benefit.  Benefit (payments) that a family may be entitled to in special circumstances to meet very large expenses. 

porodična novčana podrška

Na ovaj novčani iznos obitelj može imati pravo pri posebnim uvjetima kako bi mogla plaćati mjesečne izdatke. 

FJÖLSKYLDUMEÐLIMIR

fjölskyldumeðlimir eru allir sem tilheyra fjölskyldunni, t.d. faðir, móðir, börn, afi og amma

Family members

Family members. All those who belong to the same family: the father, mother, children, and grandparents. 

član porodice

Sve osobe koje pripadaju jednoj porodici nazivaju se njenim članovima

FJÖLSKYLDUTENGSL

fjölskyldutengsl á milli fólks segja til um hvernig það er skylt, t.d. eru fjölskyldutengsl systkina þannig að þau eiga sömu foreldra

Family relationship (blood relationship)

Family relationship (blood relationship). How people are related to each other. For example, siblings have the same parents; cousins are the children of siblings.

porodična veza

Nam govori kako su članovi porodice međusobno povezani npr. braća i sestre su vezani tako što imaju zajedničke roditelje 

FLÓTTAMANNARÁÐ

flóttamannaráð er hópur fólks sem vinnur á vegum stjórnvalda við að sjá um móttöku flóttamanna til landsins

Refugee Council

Refugee Council. A group of people who work on behalf of the government organizing the reception of refugees who come to Iceland. 

Odbor za izbjeglice

Grupa ljudi koja radi za vladu a ima zadatak da se brine o primanju izbjeglica na Island. 

FLUGVÖLLUR

flugvöllur er sérstakt svæði þar sem flugvélar fara af stað og lenda; maður fer út á flugvöll þegar maður ætlar að ferðast með flugvél

Airport (airfield)

Airport (airfield). A special area where aircraft take off and land. You go to an airport when you are travelling somewhere by air.

zračna luka, aerodrom

Može biti za domaće letove i međunarodni. Međunarodni aerodrom se nalazi u Keflaviku.

FORELDRAR

foreldrar manns eru faðir manns og móðir

Parents

Parents.  The father and mother of a child.

roditelji

Roditelji su otac i majka

FORNAFN

fornafn er fyrsta nafn manns, það nafn sem manni er gefið, t.d. við skírn; fornafn Jóns Sigurðssonar er t.d. Jón

Christian name; first name, given name

Christian name; first name, given name. Usually a person's first name, the name he or she is given, e.g. on being baptised. Jón Sigurðsson's first name is Jón.

ime

Na Islandu je veoma često da osoba ima dva imena; prvo ime i srednje 

FORRÁÐAMAÐUR

forráðamaður barns eða unglings er það sama og forsjáraðili; forráðamaður fyrirtækis eða stofnunar er yfirmaður eða stjórnandi þess

1) Guardian : 2) Director or manager 

1) Guardian (of a child or young person;same as FORSJÁRAÐILI). 2) Director or manager (of a company or institution).

staratelj

Na islandskom jeziku se za staratelja koristi i drugi izraz tj. forsjáraðili; ovaj se izraz može koristiti i za upravnika poduzeća ili neke organizacije.

FORRÆÐI

ef maður hefur forræði yfir einhverju, t.d. börnum eða peningum, þá ræður maður yfir þeim og ber ábyrgð á þeim

Authority; custody; power of decision, control

Authority; custody; power of decision, control

starateljstvo

Ako osoba ima starateljstvo nad djecom npr. tada to znači da se o njima stara i da nad njima snosi odgovornost. 

FORSJÁ

ef maður fer með forsjá barns þá ber maður ábyrgð á því og hefur skyldur til að sjá fyrir því; ef foreldrar barns skilja getur annað hvort foreldrið haft forsjá með barninu eða báðir foreldrarnir haft sameiginlega forsjá með því

Custody of a child

Custody of a child. Legal responsibility for the child and the duty to look after him or her. If parents divorce, one of them may have custody of the child, or they may have joint custody. 

skrbništvo, starateljstvo

Isto po značenju što i forræði. Ukoliko se roditelji razvedu, tada se starateljstvo nad djecom može dodijeliti samo jednom roditelju ali nije isključeno da ga mogu dobiti i oba roditelja. 

FORSJÁRAÐILI

forsjáraðili barns eða unglings er manneskja sem ber ábyrgð á honum og ræður yfir honum t.d. fjárhagslega, oftast foreldri eða foreldrar

Guardian (of a child or young person)

Guardian (of a child or young person); the person who is responsible for the child and who has authority over him or her, e.g. regarding finances. In most cases a child's natural parents are it guardians.

staratelj

Staratelj nad djetetom ili tinejdžerom je osoba koja snosi nad njim odgovornost a tu ulogu najčešće ime roditelj/roditelji 

FORSJÁRMAÐUR

ef maður er forsjármaður barns þá fer maður með forsjá þess

A person who has custody of a child

A person who has custody of a child

staratelj, skrbnik

Isto značenje kao i forsjáraðili   

FORVARNIR

forvarnir eru aðgerðir til þess að koma í veg fyrir eitthvað slæmt, t.d. að fólk verði alvarlega veikt eða að unglingar byrji að reykja eða drekka áfengi

Preventive measures

Preventive measures.  Things that are done to stop something from happening, e.g. to stop people from getting dangerous diseases, or to stop young people from smoking or drinking.

preventiva, preventivna zaštita

Način na koji se sprečava događanje nečeg lošeg npr. preventivne mjere kako bi se spriječila ovisnost o duhanu i piću kod mladih 

FÓSTUREYÐING

kona á rétt á að fara í fóstureyðingu á sjúkrahúsi ef hún er barnshafandi en telur sig ekki geta eignast barnið af sérstökum ástæðum; fóstureyðingu má aðeins framkvæma á fyrstu vikum meðgöngunnar

Abortion

Abortion; ending a pregnancy by removing the foetus from the womb before it can develop into a baby.  A woman has the right to have an abortion if, when pregnant, she considers that for special reasons she will not be able to have the child. Abortions may

pobačaj, abortus

Gravidna žena ima pravo odlučiti se na pobačaj ukoliko smatra da iz određenih razloga nije u mogućnosti roditi dijete i podizati ga. Pobačaj je moguće učiniti prvih sedmica trudnoće.

FRAMBJÓÐANDI

frambjóðandi er einstaklingur sem býður sig fram í kosningum til að gegna ákveðinni stöðu eða embætti

Candidate

Candidate. Someone who stands for election to a particular position or office. 

izborni kandidat

Osoba koja se kandiduje na izborima za određeno mjesto u društvu; npr. kandidati za predsjednika, kandidati za vođu stranke itd.

FRAMBOÐ

ef einhver er í framboði þá getur fólk kosið hann í kosningum; bæði einstaklingar og flokkar geta verið í framboði

1) Candidacy. Standing for election : Supply

1) Candidacy. Standing for election.  2) Supply.  Availability of something, e.g. goods or workers. 

izborna kandidatura

Kada neko sudjeluje u izbornoj kandidaturi tada znači da je za njega moguće glasati na izborima, bez obzira da li radi o pojedincu ili stranci  

FRAMFÆRI

maður er á framfæri einhvers ef hann sér um framfærslu manns, t.d. eru börn á framfæri foreldra sinna

Dependency

Dependency; being dependent on someone.  You are dependent on someone if they support you. Children are dependent on their parents.

ovisnost o drugome

Osoba je ovisna o nekome ko se brine o njoj, tako npr. djeca su ovisna o svojim roditeljima koji se o njima staraju. 

FRAMFÆRSLA

framfærsla felst í því að sjá fyrir daglegum þörfum sínum eða annarra, aðallega mat, húsnæði og fatnaði; foreldrar sjá t.d. um framfærslu barna sinna

Support

Support. Paying for day-to-day necessities (your own or someone else's), including food, housing and clothing.  Parents see to the support of their children.

nužne potrebe

Sastoji se u obezbjeđivanju svakodnevnih životnih potreba kao što hrana, stan, odjeća itd. 

FRAMFÆRSLUSTYRKUR

framfærslustyrkur er peningaaðstoð sem fólk getur fengið til framfærslu frá sveitarfélaginu sínu eða ríkinu við sérstakar aðstæður

Support grant

Support grant. Assistance in the form of monetary payments which people may receive from the state or their local authority under certain circumstances. 

novčana pomoć

Ovakav vid pomoći se dobija od općine ili države u točno određenim uvjetima.  

FRAMFÆRSLUVOTTORÐ

framfærsluvottorð er skrifleg yfirlýsing frá sveitarfélagi sem staðfestir að maður hafi ekki fengið framfærslustyrk í ákveðinn tíma

Support declaration

Support declaration. A declaration (statement) from a local authority certifying that a person has not received a support grant for a certain length of time. 

potvrda o novčanoj pomoći

Je pismena potvrda koja sadrži informacije o tome da li je dotični primao novčanu pomoć u određenom vremenskom periodu.

FRAMHALDSNÁMSKEIÐ

framhaldsnámskeið er námskeið sem fólk getur farið á eftir að hafa lokið grunnnámskeiði í sömu grein til þess að bæta við sig þekkingu í greininni

Continuing course; higher course

Continuing course; higher course.  A course of study that is open to people who have already completed a basic course in the subject, or who already have a basic knowledge of it. 

dodatni tečaj

Je tečaj koji se pohađa po završetku redovnog tečaja s ciljem upotpunjavanja i širenja znanja iz dotičnog predmeta. 

FRAMHALDSSKÓLASTIG

fólk sem stundar nám á framhaldsskólastigi er í framhaldsskóla, t.d. í menntaskóla, iðnskóla eða fjölbrautarskóla

Upper secondary school level

Upper secondary school level.  Education at this level takes place in schools such as grammar schools (menntaskólar), technical colleges (iðnskólar) or comprehensive schools (fjölbrautarskólar).

srednjoškolski stupanj obrazovanja 

Ovdje su obuhvaćene razne vrste srednjih škola kao npr. gimanzije, tehnička škola itd.  

FRAMHALDSSKÓLI

framhaldsskóli er skóli sem fólk getur farið í eftir að hafa lokið skyldunámi í grunnskóla um 16 ára aldur; framhaldsskólar bjóða upp á bóklegt nám eða verklegt nám og nemendur velja skóla eftir áhugasviði sínu

Upper secondary (senior) school

Upper secondary (senior) school. School for those who have completed the compulsory level of schooling in junior school at the age of 16. Upper secondary schools offer training in theoretical or practical subjects; pupils can choose the school they want t

srednja škola

Pohađa se nakon završenog osnovnoškolskog obrazovanja, a obrazovanje koje nude može biti teoretsko ili zanatsko 

FRAMLENGING

framlenging felst í því að maður framlengir eitthvað

Extension

Extension. Making something longer, or valid for longer (extending its validity). 

produženje

Misli se na to kada osoba nešto produžuje

FRAMLENGJA

þegar maður framlengir eitthvað þá lengir maður tímann sem það varir; ef maður framlengir víxil eða lán þá fær maður lengri frest til að borga það til baka en samið var um í upphafi

Extend; make longer

Extend; make longer. If you extend something, you make it last longer. If a loan is extended, you have more time to pay it back than was originally agreed.

produžiti

Kada se nešto produžuje kao npr. rok za otplatu bankovnog kredita. 

FRAMSAL

framsal á fólki felst í því að afbrotamaður er afhentur yfirvöldum í öðru landi til þess að dæma hann fyrir afbrot sem hann framdi þar eða til þess að láta hann afplána dóm í heimalandi sínu; framsal á skjölum felst í því að afhenda öðrum þau til eignar o

1) Extradition : 2) Assignment 

1) Extradition (handing over): when a criminal is extradited, he is handed over to the authorities in another country for trial for an offence he committed there or to serve his sentence in that country. 2) Assignment (making over): when a document is ass

izručenje, prijenos, dodjela

Izručenje ljudi se svodi na to da se kršitelji zakona izručuju vlastima one zemlje koja treba da im za to sudi ili da tamo odsluže zatvorsku kaznu.                                                                                      Prijenos papira podraz

FRAMTAL

framtal er það sama og skattframtal

Tax return

Tax return. (Same as SKATTFRAMTAL.)

godišnja poreska prijava

Isto značenje kao i riječ skattframtal

FRAMVÍSUN

framvísun, t.d. skilríkis eða skjals, felst í því að maður sýnir það í ákveðnum tilgangi, t.d. til að sanna hver maður er eða til að fá afslátt af þjónustu

Submitting or showing something

Submitting or showing something, e.g. a certificate or document, for a particular purpose, such as proving your identity or showing that you are entitled to a discount.

predočenje

Npr. osobnog dokumenta, sastoji se u tome da osoba predoči taj dokumenat s određenim razlogom  

FRÁDRÁTTUR

frádráttur frá skatti felst í því að maður þarf ekki að borga skatt af tekjum eða greiðslum sem maður hefur notað í ákveðnum tilgangi, t.d. til að framfleyta börnum sem eru í framhaldsskóla og það sem maður borgar í lífeyrissjóð

Deduction

Deduction. In connection with tax, certain items are deductible (frádráttarbærir) and do not form part of your tax base. For example, the costs of supporting children who are in upper senior school, and your pension premiums, are deductible. 

odbitak, neoporezivi dio

Odbitak od poreza se sastoji u tome da osoba ne plaća porez na određene novčane iznose koji se koriste u određene svrhe kao npr. novčani iznos koji se pri plaći izdvaja za mirovinski  fond. Na taj iznos će se platiti porez tek kada se on počne isplaćivati

FRÁFALL

fráfall er það sama og andlát

Death

Death. (Same as ANDLÁT.)

smrt

Drugi naziv za smrt je andlát

FRÁVÍSUN

frávísun felst í því að einhverju er hafnað eða vísað frá, t.d. þegar máli er vísað frá dómi

Dismissal; rejection

Dismissal; rejection. When something is turned down or ‘thrown out', e.g. when a case is dismissed from court, the court refuses to judge it.

odbijanje, odbacivanje

Podrazumijeva odbijanje od nečega, npr. kada sud odbije žalbu 

FRESTUN

frestun felst í því að frestur á einhverju er framlengdur

Postponement; extension

Postponement; extension. When the time given for doing something is lengthened, or when a deadline is moved to a later date. 

produžen rok

Podrazumijeva produženje vremena za nešto

FRESTUR

frestur er tíminn sem er gefinn til þess að gera eitthvað, t.d. til að skila umsókn eða skýrslu; ef maður fær frest til ákveðins dags til að ljúka verkefni þá verður maður að ljúka því í síðasta lagi á þeim degi

Deadline

Deadline; the date by which something must be done. If the deadline for doing something is Friday next week, then Friday next week is the last day that it must be finished. 

rok

Vrijeme koje se daje da bi se nešto učinilo kao npr. rok za predaju molbi

FRÍ

frí er ákveðinn tími sem fólk fær frá vinnunni til að sinna öðru; maður á rétt á að fá reglubundið frí frá vinnunni samkvæmt ráðningarsamningi, t.d. í ákveðinn tíma á sumrin

Vacation, leave, holiday, time off

Vacation, leave, holiday, time off. Time when workers are not at work but are free to do other things. Employees have the right to regular vacations, e.g. every year during the summer.

slobodno vrijeme

Sve vrijeme koje je van radnog vremena; pod ovim se podrazumijeva i godišnji odmor 

FRÍÐINDI

fríðindi eru ýmiss konar ávinningur sem fólk fær í tengslum við starf sitt eða ákveðin viðskipti; fríðindin geta t.d. falist í því að starfsmaður hefur afnot af bíl sem fyrirtækið á, fær ókeypis síma eða að viðskiptavinur fær viðbótarþjónustu

Perquisites, ‘perks', ‘extras'

Perquisites, ‘perks', ‘extras'. Various things that people receive, either in connection with their work or when buying certain things. For examples, employees may have the use of a car belonging to the company, or a telephone; customers buying a certain 

benificije, povoljnosti

Razne povoljnosti koje osoba dobija obavljajući neki posao kao npr. pravo na korištenje službenog automobila, telefona i sl.  

FRUMRIT

frumrit t.d. skjals er eintakið sem er fyrst búið til af því

Original

Original. A first document, of which copies are made. 

original

Original npr. nekog dokumenta je njegov prvi primjerak 

FRÆÐSLA

fræðsla er kennsla eða leiðsögn sem fólk fær t.d. í skólum eða á námskeiðum

Education

Education, guidance, teaching, e.g. in schools or on courses for workers.

podučavanje, obučavanje, obrazovanje

Nastava koju ljudi dobijaju u školama ili na tečajevima

FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ

fræðslumiðstöð er stofnun á vegum sveitarfélaga eða samtaka sem skipuleggur og stjórnar fræðslu eða skólastarfi á ákveðnu sviði eða á ákveðnu landsvæði

Regional educational centre

Regional educational centre. An institution, run by the local authority or a society, which  organizes education or school activities in a particular sphere or in a particular area of the country. 

centar za obrazovanje

Je ustanova koja radi pod pokroviteljstvom općine ili države sa zadatkom da organizira i upravlja obrazovnim procesima na određenom području 

FULLNAÐAR-

fullnaðar- fremst í orði merkir að það sem felst í orðinu sé endanlegt eða að því sé lokið, t.d. fullnaðarafgreiðsla, fullnaðarleyfi

Full, complete, final

Full, complete, final. (The first element in the word, e.g. fullnaðargreiðsla, ‘final payment' fullnaðarleyfi, ‘full permission'.)

konačno 

Kada se ova riječ nalazi na početku neke druge riječi tada ona označava da je nešto definitivno završeno ili odlučeno kao npr. fullnaðarleyfi označava konačnu dozvolu

FULLNÆGJANDI

þegar eitthvað er fullnægjandi þá er það nógu gott eða nógu mikið miðað við þær kröfur eða þau skilyrði sem voru ákveðin

Satisfactory

Satisfactory. Something that is satisfactory is good enough, or sufficient; it meets the standards, requirements or conditions that have been set in advance. 

zadovoljavajuće

Znači da je nešto dovoljno dobro u odnosu na zahtjeve koji su za to bili postavljeni.

FULLORÐINN

þegar maður er fullorðinn ber maður sjálfur ábyrgð á hag sínum og fjármálum; á Íslandi verður maður fullorðinn við 18 ára aldur

Adult (grown-up)

Adult (grown-up). An adult is someone who is old enough to be responsible for their personal affairs and their financial (money) affairs.  In Iceland, you reach adulthood (the age when you are considered an adult; also known as the ‘age of majority') when

punoljetan, zreo

Punoljetan je onaj čovjek koji sam snosi odgovornost za svoje postupke i financije; na Islandu se punoljetnost stječe u 18. godini života

FULLORÐINSFRÆÐSLA

fullorðinsfræðsla er kennsla fyrir fullorðið fólk, t.d. á námskeiðum, bæði starfsmenntun og tómstundanámskeið

Adult education

Adult education. Teaching for adults, e.g. courses of vocational training or leisure courses. 

obrazovanje odraslih

Nastava za odrasle koja se organizira putem tečaja bez obzira da li se radi o stjecanju znanja koje je vezano za posao ili slobodno vrijeme

FULLTRÚI

ef maður er fulltrúi einhvers einstaklings eða hóps hefur maður verið valinn eða kosinn til að koma fram fyrir hönd hans, t.d. eru þingmenn fulltrúar kjósenda sinna

Representative; deputy

Representative; deputy.  Someone who is the representative of a person, or of a group, has been chosen or elected to speak or act for that person or group. For example, members of the Alþingi are the representatives of the people who elected them.

povjerenik, zastupnik

Ukoliko je osoba nečiji povjerenik, znači da je odabran da ga zastupa kao npr. zastupnici u parlamentu koji zastupaju narod

FYLGDARMAÐUR

fylgdarmaður einhvers fer með honum þangað sem hann þarf að fara, t.d. hafa mjög veikir sjúklingar með sér fylgdarmann ef þeir þurfa að fara á milli landshluta eða til útlanda til lækninga

Companion, escort

Companion, escort. Someone who travels with (accompanies) another person who has to go somewhere, e.g. a patient who is seriously ill and who has to go to another part of the country, or abroad, for treatment. 

prateća osoba, pratilac

Je osoba određena da prati drugu osobu do njenog odredišta - tako npr. bolesnik može imati pratioca ukoliko se premješta iz jedne bolnice u drugu

FYLGIGÖGN

fylgigögn eru skjöl eða önnur gögn sem fylgja með t.d. umsókn eða skýrslu

Accompanying documents; enclosures

Accompanying documents; enclosures. Documents or other materials that accompany something like an application or a report.

popratna dokumentacija

Dokumentacija koja se dostavlja uz predočenje nekog formulara

FYLLA ÚT

þegar maður fyllir út eyðublað þá skrifar maður það sem beðið er um í viðeigandi reiti eða línur á blaðinu

Fill in (fill out)

Fill in (fill out): when you fill in a form, you write information in the boxes or on the lines printed on the form. 

popuniti

Npr. popuniti neki formular

FYRIRFRAMGREIÐSLA

maður fær fyrirframgreiðslu ef maður fær t.d. laun eða bætur borgaðar út áður en greiðsludagur þeirra er

Advance payment, payment in advance

Advance payment, payment in advance. Payment, e.g. of wages, before the date when they normally should be paid.

isplata unaprijed

Kada osoba dobija npr. platu prije unaprijed određenog datuma. 

FYRIRMÆLI

fyrirmæli eru lýsing á því sem maður á að gera eða reglur um það

Instructions

Instructions.  Directions or orders telling you how to do something, or what rules there are about something. 

uputstva

Informacije o tome što osoba treba raditi

FYRIRSPURN

fyrirspurn er spurning sem maður ber fram formlega, t.d. á fundi eða til fyrirtækis

Enquiry

Enquiry. A question that is asked formally, for example at a meeting or in a letter to a company. 

upit

Pitanje koje se upućuje službeno npr. nekom poduzeću

FYRIRTÆKI

fyrirtæki er stofnun sem stundar ákveðna atvinnustarfsemi og hefur fólk í vinnu, t.d. verslun eða verksmiðja

Firm (company)

Firm (company). A firm is an organisation that operates a particular type of business and employs workers, e.g. a shop or a factory.

poduzeće, firma

Je ustanova koja se bavi određenom djelatnošću i koja ima zaposlene npr. tvornica, trgovina ..

FYRIRVARI

fyrirvari er tíminn sem líður frá því að maður veit að eitthvað mun gerast og þangað til það gerist eða frá því að tilkynnt er um eitthvað og þangað til því á að vera lokið; ef maður byrjar t.d. að gera eitthvað með góðum fyrirvara fær maður nógan tíma ti

1) Notice : 2) Proviso; condition

1) Notice. The time that passes from when something is announced until it happens (e.g. a meeting may be announced with a week's notice). 2) Proviso; condition. When something is agreed or arranged, but will only happen if something else happens first: yo

dovoljno vremena, uvjet

Vrijeme koje protekne od trenutka kada se dobije saopćenje o nečemu što treba učiniti pa do trenutka dok se to nešto ne završi. Ukoliko čovjek dobije na vrijeme obavijest da napravi nešto što se od njega traži, tada on ima dovoljno vremena da to i učini.O

FYRIRVINNA

ef maður er fyrirvinna þá vinnur maður fyrir þeim peningum sem þarf til að sjá fyrir fjölskyldunni og borga útgjöld heimilisins

Breadwinner

Breadwinner. The person who works to earn money to support his or her family and pay the costs of running the home. 

zarada

Zarada je iznos novca za koji čovjek radi kako bi obezbijedio svoje životne potrebe i potrebe svoje porodice. 

FÆÐINGARORLOF

fæðingarorlof er leyfi frá launuðum störfum sem foreldrar fá við fæðingu barns til þess að annast það fyrstu vikurnar; foreldrarnir skipta fæðingarorlofinu á milli sín eftir ákveðnum reglum og fá greidd laun eða bætur úr fæðingarorlofssjóði á meðan

Maternity/paternity leave

Maternity/paternity leave.  Leave from paid employment which parents receive so that they can be at home to take care of a new baby during its first weeks.  The mother and father can divide the leave between them according to certain rules, and receive wa

porodiljski dopust

Opravdano odsustvo sa radnog mjesta na koje imaju pravo oba roditelja. Pravo na ovaj dopust je određeno posebnim pravilima.

FÆÐINGARORLOFSSJÓÐUR

fæðingarorlofssjóður er sérstakur sjóður á vegum ríkisins sem sér um að foreldrar í fæðingarorlofi fái fastar greiðslur

Maternity and Paternity Leave Fund

Maternity and Paternity Leave Fund.  A special state-run fund from which parents receive payments during maternity and paternity leave. 

fond za isplatu mjesečnih primanja za vrijeme trajanja porodiljskog dopusta

Ovaj fond se financira iz državne kase, a zadatak mu je da vodi računa o tome da roditelji uredno primaju mjesečne isplate dok su na porodiljskom dopustu. 

FÆÐINGARSTYRKUR

foreldrar geta fengið fæðingarstyrk í staðinn fyrir fæðingarorlof ef þeir eru t.d. ekki í vinnu og uppfylla því ekki skilyrði fyrir að fá fæðingarorlof

Birth grant

Birth grant. Parents may receive a birth grant instead of maternity and paternity leave if, for example, they are not employed and therefore do not meet the conditions for maternity and paternity leave.

jednokratna novčana naknada iz porodiljskog fonda 

Roditelji koji nemaju pravo na višemjesečnu novčanu naknadu iz ovog fonda, mogu dobiti jednokratnu novčanu pomoć - uglavnom je riječ o roditeljima koji nisu zaposleni  

FÆÐINGARVOTTORÐ

fæðingarvottorð er vottorð sem staðfestir hvar og hvenær maður er fæddur

Birth certificate

Birth certificate. A certificate stating where and when someone was born. 

rodni list

Služi kao potvrda kojom se dokazuje datum i mjesto rođenja svake osobe.

FÖTLUN

það er fötlun þegar fólk getur ekki tekið fullan þátt í daglegu lífi vegna líkamlegs eða andlegs skaða sem það hefur orðið fyrir, t.d. vegna sjúkdóms eða slyss

Disability

Disability.  When people have disabilities (are disabled), they are not able to take full part in ordinary life because of physical or mental injury they have suffered, e.g. as a result of an illness or accident.

invalidnost, retardiranost

Znači da osoba nije u stanju biti u potpunosti aktivna u društvu u kojem živi zbog mentalne ili fizičke retardiranosti do koje je moglo nastupiti uslijed mnogih razloga kao sto su npr. bolest ili nezgoda. 

GAGNAGRUNNUR

gagnagrunnur er safn upplýsinga um ákveðið efni sem er geymt skipulega í tölvu til þess að auðveldlega sé hægt að leita að þeim upplýsingum sem fólk þarf hverju sinni

Database

Database.  A collection of information (data) about something, kept in an organized form in a computer so that it is easy to find information when it is needed. 

baza podataka

Mjesto u kompjuterskom sistemu gdje su pohranjene informacije svrstane po određenim kategorijama i koje je zbog toga veoma lako pronaći svaki put kad se za to ukaže potreba

GAGNAÖFLUN

gagnaöflun felst í því að gögnum og upplýsingum er safnað skipulega saman í ákveðnum tilgangi, t.d. til að rannsaka þau

Gathering data; collection of data

Gathering data; collection of data. The systematic collection of data (information) for a particular purpose, e.g. to study something or investigate a particular matter.

prikupljanje podataka

Sastoji se u prikupljanju raznih dokumenata i informacija koje se dalje grupiraju po određenim kategorijama kako bi se npr. vršila određena ispitivanja. 

GAGNKVÆMUR

ef eitthvað er gagnkvæmt þá virkar það í báðar áttir, t.d. ef samningur er gagnkvæmur þá hefur hann sömu áhrif á báða aðila

Mutual

Mutual.  If something is mutual, it is shared or operates in two directions; e.g. a mutual agreement has the same validity for both parties.

zajednički, jednak za obe strane

Je nešto što bi trebalo biti jednako za obe strane kao npr. ugovori 

GÁLEYSI

ef eitthvað er gert af gáleysi þá er það gert óviljandi

Negligence

Negligence.  If someone does something by negligence, it means they failed to notice something, but did not intend the result to be what it was. 

nehat

Ako je nešto učinjeno iz nehata, tada je to ustvari učinjeno nehotice 

GEÐRÆNN SJÚKDÓMUR

ef maður fær geðrænan sjúkdóm verður maður andlega veikur; geðrænir sjúkdómar birtast m.a. í kvíða og þunglyndi

Mental illness; psychiatric disorder

Mental illness; psychiatric disorder.  A disease affecting the mind. Such diseases result, e.g. in nervous anxiety, irrational fear and depression.

psihičko oboljenje

Postoje razne vrste psihičkih oboljenja koje se manifestiraju na razne načine kao npr. depresiju

GERÐARDÓMUR

gerðardómur er úrskurðaraðili sem deiluaðilar eru sammála um að leggja ágreiningsefni sín fyrir.

Court of arbitration

Court of arbitration.  A court consisting of persons appointed and agreed by the parties to a dispute; the parties to the dispute agree to put their dispute before the court of arbitration and to accept its judgement.

arbitraža

Je mehanizam gdje neutralna strana ili osoba donosi odluku za dvije ili više suprostavljenih strana koje ne mogu da postignu određeni sporazum

GETNAÐUR

það er getnaður þegar barn verður til í móðurkviði

Conception

Conception. When a child is conceived (comes into being) in the womb. 

začeće

Misli se na začeće djeteta u maternici

GIFTAST

þegar fólk giftist þá gengur það í hjónaband

To marry

To marry. To enter into a marriage with someone; to get married.

oženiti se

Kada kažemo da se neko oženio, tada to znači da je stupio u brak

GIFTING

gifting er athöfnin þegar karl og kona ganga í hjónaband

Marriage

Marriage. The act, or ceremony, of getting married. 

ženidba

Je čin kojim dvije osobe stupaju u brak 

GIFTUR

ef maður er giftur þá er maður í hjónabandi með einhverjum

Married

Married

oženjen 

Kada za nekoga kažemo da je oženjen, tada to znači da je u braku

GILDISTAKA

gildistaka t.d. samnings eða laga felst í því að þau taka gildi og eftir það þarf fólk að fara eftir þeim

Commencement

Commencement (entry into force; taking effect).  After the commencement or entry into force of an agreement or a law or regulation, it is in force and after that you must comply with (obey) it.

stupanje na snagu

Npr. stupanje na snagu nekog ugovora ili zakona nam govori od kojeg datuma se treba početi pridržavati odredbi koje su u njemu navedene 

GILDISTÍMI

gildistími er sá tími sem eitthvað er í gildi, t.d. samningur eða lög

Term (period of validity)

Term (period of validity). The time for which an agreement (contract) or law is in force.

rok trajanja, trajanje

Vremenski period u kojem nesto traje npr. trajanje nekog ugovora, trajanje zakona itd. 

GISTIHEIMILI

gistiheimili er staður þar sem fólk getur gist á ferðalagi; gistiheimili er oftast minna og ódýrara en hótel og þar er minni þjónusta

Guesthouse

Guesthouse. A place where travellers can stay. Guesthouses are usually smaller and cheaper than hotels, and they offer fewer services.

privatni smještaj

Mjesto gdje je moguće gostovati za nešto manje novca nego što je za to potrebno izdvojiti u hotelu. 

GISTISTAÐUR

gististaður er staður þar sem fólk getur gist, t.d. gistiheimili eða hótel

Accommodation

Accommodation. A place where people can stay (for a night or a few days), e.g. a guesthouse or hotel.

mjesto gostovanja

Pod ovim se podrazumijeva i privatni smještaj, hotelski smještaj itd.

GJALD

gjald er föst upphæð sem maður þarf að borga t.d. fyrir ákveðna þjónustu; gjald er oftast fyrirfram ákveðið og er ekki það sama og kostnaður við þjónustuna, t.d. innritunargjöld eða leikskólagjöld

Fee (charge)

Fee (charge).  The amount of money you must pay for something, e.g. a service of some sort, or registering for a course. 

cijena usluge

Je cijena koja je određena npr. za neku uslugu

GJALDDAGI

gjalddagi á skuld, t.d. reikningi fyrir vörur eða afborgun af láni, er dagurinn þegar maður á að borga hana

Due date

Due date; the date when an invoice should be paid or when an instalment of a loan has to be paid.

datum plaćanja

Dan kada je predviđeno da se plati rata kredita, račun za struju, grijanje itd.                  

GJALDEYRIR

gjaldeyrir eru peningar í erlendum gjaldmiðli; maður kaupir gjaldeyri í banka eða sparisjóði, t.d. til þess að nota á ferðalögum erlendis eða til þess að borga fyrir vörur sem maður kaupir frá útlöndum

Foreign currency

Foreign currency.  Money (especially cash) in the currency of another country. You might buy foreign currency in a bank for use when you travel abroad, or you might apply for an amount in a foreign currency to pay for something you are buying from oversea

strana valuta

Novac u stranoj valuti koji se može kupiti u bankama najčešće radi putovanja u inostranstvo. 

GJALDMIÐILL

gjaldmiðill er sú tegund af peningum sem er notuð í hverju landi, t.d. er gjaldmiðillinn á Íslandi íslensk króna

Currency

Currency.  The money used in a particular country.  For example, the currency in Iceland is the Icelandic króna.

valuta neke zemlje

Novac koji se koristi u određenoj zemlji kao platežno sredstvo kao npr. islandska kruna na Islandu.                 

GJALDSKRÁ

gjaldskrá er listi yfir hvað þarf að borga fyrir mismunandi þjónustu, t.d. hjá fyrirtæki eða stofnun

Tariff

Tariff.  A list of charges (prices) showing what various services cost at a company or institution.

cjenik

Sadrži informacije o cijenama raznih usluga kod poduzeća i raznih ustanova                                

GJALDTAKA

gjaldtaka felst í því að fólk þarf að borga fyrir ákveðna þjónustu

Fee, charge; charging of a fee

Fee, charge; charging of a fee.  A fee is the money you have to pay for a service of some sort. 

naplata

Podrazumijeva plaćanje neke usluge  

GJALDÞROT

gjaldþrot verður þegar maður getur ekki borgað skuldir sínar og þá eru eignir manns seldar til þess að hægt sé að borga skuldirnar eða hluta þeirra; einstaklingur eða fyrirtæki sem hefur lent í gjaldþroti getur t.d. ekki átt eignir eða fengið lán hjá lána

Bankruptcy; insolvency

Bankruptcy; insolvency.  When an individual cannot pay his debts and his assets (property, possessions) are sold to pay them, or some of them.  People who have gone bankrupt (or insolvent, for companies) are not allowed to own property or take new loans f

bankrot

Ili stečaj je pravno regulirana situacija kada firma/pojedinac nije u stanju isplatiti svoje dospjele obaveze prema povjerenicima i tada se prodaje njegova imovina kako bi se tako isplatio barem dio dugova 

GPS

GPS (Global Positioning System) er staðsetningarkerfi sem byggist á móttöku merkja frá gervitunglum í sérstaka GPS-móttakara.

GPS 

GPS (Global Positioning System): a way of finding and showing positions using signals from satellites and special GPS receivers.

navigacioni sistem

GPS (Global Positioning System) je jedini potpuno funkcionalan globalni satelitiski navigacioni sistem koji na osnovu radio signala dobivenih sa satelita odredjuje svoju točnu poziciju – nadmorsku visinu, geografsku širinu i dužinu i to na bilo kojem mjes

GREIÐANDI

greiðandi er sá sem á að borga reikning eða greiðsluseðil, t.d. vegna láns eða þjónustu sem hann kaupir

Payer

Payer. The person who is to pay an invoice or bank giro, e.g. because he or she has taken a loan or bought a service.

lice koje plaća

Npr. ratu kredita ili neki drugi račun  

GREIÐSLA

greiðsla eru peningarnir sem maður borgar, t.d. fyrir vörur eða þjónustu

Payment

Payment. Money that is exchanged for something else, e.g. goods or services.

plaćanje

Davanje novca za neku uslugu ili robu

GREIÐSLUFJÁRHÆÐ

greiðslufjárhæð er upphæðin sem maður þarf að borga fyrir t.d. vörur eða þjónustu og kemur fram á reikningi eða greiðsluseðli

Amount paid; amount owed

Amount paid; amount owed. A sum of money, stated on an invoice or giro slip, which you are to pay for something.

visina naplate

 Je svota novca kopju je potrebno izdvojiti kako bi se platila neka usluga ili roba a nalazi se na dostavljenom računu

GREIÐSLUKORT

greiðslukort er kort sem maður notar til þess að borga fyrir vörur og þjónustu eða taka pening út af bankareikningi sem maður á; greiðslukort getur verið debetkort eða kreditkort

Bank card; credit card; debit card

Bank card; credit card; debit card. A plastic card used to pay for goods and services and to withdraw cash from the owner's bank account.

platežna kartica

Platežno sredstvo koje se koristi umjesto novca. Postoje dvije vrste takvih kartica: debet kartica i kreditna kartica.                                             

GREIÐSLUMAT

greiðslumat felst í því að skoða fjárhag og aðstæður fólks til þess að meta hvað það getur borgað af háu láni, t.d. til kaupa á húsnæði; við greiðslumat eru t.d. athugaðar tekjur fólks, skuldir og eignir

Assessment of ability to pay

Assessment of ability to pay. An examination of someone's financial standing to find out how much they are likely to be able to pay regularly (e.g. each month, or each year) in the future. This is done to decide how much they can be loaned (lent) when the

procjena platnih mogućnosti

Ova procjena se najčešće vrši u banci prilikom odobravanja kredita kao npr. stambenog kredita. Ovom procjenom se dobija podatak o tome koliko mjesecno dotična osoba može izdvojiti za plaćanje rate jednog takvog kredita ili preciznije, ovom procjenom se od

GREIÐSLUSEÐILL

greiðsluseðill er tilkynning um að maður eigi að greiða ákveðna upphæð á tilteknum degi, t.d. afborgun af láni eða greiðslu fyrir rafmagn og hita; ef maður borgar skuldina í banka eða sparisjóði er greiðsluseðillinn stimplaður og gildir sem kvittun fyrir 

Payment slip; giro slip

Payment slip; giro slip.  A slip of paper stating that you have to pay a certain amount of money on a certain day, e.g. the instalment on a loan, or a power utility bill. If you pay it in a bank, the cashier will stamp the slip as proof that you have paid

račun za naplatu

Pod ovim se podrazumijeva npr. račun za naplatu struje, grijanja, korištenja telefona i sl. na kojem je jasno naznačen ukupan iznos koji je potrebno platiti u točno određenom roku.

GREIÐSLUTÍMABIL

greiðslutímabil er tíminn sem greitt er fyrir, t.d. er greiðslutímabil launa yfirleitt einn mánuður

Payment period

Payment period. The period for which something is paid (e.g. electricity and hot water), usually one month.

period za koji se vrši naplata

Vremenski period za koji se nešto plaća ; uglavnom se radi o periodu od mjesec dana. 

GREIÐSLUÞJÓNUSTA

greiðsluþjónusta er samningur sem maður gerir við bankann sinn og þá sér bankinn um að borga alla fasta reikninga á réttum tíma, t.d. afborganir af lánum, síma, rafmagn og hita, og tekur upphæðina út af ákveðnum bankareikningi

Equal payment plan; bill smoothing; payment service

Equal payment plan; bill smoothing; payment service. A service offered by the banks, in which you make an agreement with the bank and it undertakes to pay all your regular invoices (bills), e.g. for electricity, telephone, mortgage, etc., on time, drawing

usluga za plaćanje

Ova usluga se može dobiti u banci tako što dotični potpiše ugovor kojim ovlašćuje banku da plaća za njega sve prispjele račune na vrijeme kao npr. račun za struju i grijanje, telefonski račun itd.     

GRUNNLAUN

grunnlaun eru föst laun sem maður fær fyrir vinnu sína fyrir utan allt álag, t.d. vegna vaktavinnu eða yfirvinnu

Basic wage

Basic wage. The regular pay you receive for your work, without any additions (e.g. for shift work or overtime work).

osnovna plaća

Je osnovica plaće u koju nije uračunat prekovremeni rad ili rad u smjenama. 

GRUNNLÍFEYRIR

grunnlífeyrir er lágmarksupphæð sem lífeyrisþegar fá þegar þeir fá greiddan lífeyri

Basic pension

Basic pension. The minimum amount paid to a pensioner (pension recipient). 

mirovinski minimum

Minimalni iznos mirovine ili penzije koji umirovljenici dobiju pri odlasku u mirovinu

GRUNNNÁMSKEIÐ

grunnnámskeið er námskeið þar sem fólk lærir grunnatriði í einhverri grein

Basic course; introductory course

Basic course; introductory course. A course on which people can learn the basics of a subject. 

osnovni tečaj

Vrsta tečaja gdje se uče osnove iz nekog predmeta 

GRUNNSKÓLAALDUR

grunnskólaaldur er aldurinn frá 6 ára til 16 ára þegar börn eru í grunnskóla

Elementary (compulsory) school age

Elementary (compulsory) school age. The age from 6 to 16, when children are in elementary school. (This is how long compulsory schooling lasts in Iceland.) 

godine osnovne škole

Godine kada djeca pohađaju osnovnu školu; na Islandu je to od 6 – 16. godine starosti a osnovnoškolsko obrazovanje je prožeto kroz 10 razreda. 

GRUNNSKÓLI

grunnskóli er skóli sem börn fara í eftir leikskóla; öll börn eiga að vera í grunnskóla frá 6 ára til 16 ára aldurs eða í 1.-10. bekk

Elementary school

Elementary school.  The level of school following kindergarten. All children from the age of 6 to 16 must attend elementary school. There are ten grades: Grade 1 to Grade 10.

osnovna škola

Na Islandu je to od 6 – 16. godine starosti a osnovnoškolsko obrazovanje je prožeto kroz 10 razreda 

GÆLUNAFN

gælunafn er nafn sem fólk notar í staðinn fyrir fornafn manneskju, aðallega fjölskylda hennar og nánir vinir, og er oftast stytting á fornafninu; ef maður sem heitir Jón er t.d. F49kallaður Nonni er það gælunafn hans

Familiar form of a name

Familiar form of a name. A name for someone that is used instead of their real first name. Usually the person's family and close friends use this name. It is often a short or changed form of his or her real name, e.g. Jón can be called Nonni, Guðrún can b

nadimak

Nadimak je ime, koje nije službeno i ima pun efekat kada postane stalan. 

GÆSLUTÍMI

gæslutími er sá tími sem barn er í gæslu t.d. hjá dagmóður

The length of time each day that a child is in the care of someone

The length of time each day that a child is in the care of someone, e.g. a day-mother.

GÆSLUVARÐHALD

gæsluvarðhald felst í því að maður sem er grunaður um alvarlegt afbrot eða glæp er settur í fangelsi áður en búið er að dæma í málinu

Custody (pre-trial detention)

Custody (pre-trial detention). Someone who is suspected of having committed a serious offence (crime) can be remanded in custody (kept in prison) until his case is judged. 

pritvor

Pritvor je mjera procesne prisile lišenja lične slobode osumnjičenog odnosno optuženog, koju pod propisanim zakonskim uslovima određuje sud tokom krivičnog postupka i koja se sastoji u privremenom zatvaranju radi osiguranja određene svrhe propisane krivič

GÖGN

gögn eru upplýsingar, t.d. skjöl, sem eru notaðar í ákveðnum málum; gögn geta t.d. verið fylgigögn eða sönnunargögn

Data

Data; information; documents; evidence; materials.  Information or documents that are used for a particular purpose, e.g. to support an application or prove something.

podaci

Informacije kao što su npr. dokumenti koji se koriste u određene svrhe kao npr. popratna dokumentacija ili dokazni materijal 

GÖLLUÐ VARA

almennur kvörtunarfrestur er tvö ár. Ef vörunni er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um vörur, s.s. ísskápar, þvottavélar eða leðursófar, er fresturinn fimm ár. Þetta þýðir að þú getur kvartað til seljanda yfir galla, sem þú átt ekki 

DEFECTIVE PRODUCTS 

Generally, the guarantee period is two years. If the product is supposed to last for a much longer period than most products (e.g. in the case of a fridge, washing machine or leather settee), the guarantee period is five years.  This means that you can co

GÖLLUÐ ÞJÓNUSTA 

viljir þú kvarta yfir þjónustu þarftu að tilkynna seljanda innan sanngjarns frests frá því að galli í þjónustunni uppgötvaðist. Hver tímafresturinn fyrir tillkynningu er grundvallast af aðstæðum á hverju sinni. Almennt er lokafresturinn til að kvarta tvö 

DEFECTIVE SERVICE (WORKMANSHIP)

If you wish to complain about a service or workmanship, you must tell the seller within a reasonable time from when you notice the defect.  What is considered a reasonable time will depend on the circumstances in each individual case. Generally, the final

GÖNGUDEILD

fólk kemur í eftirlit eða meðferð á göngudeild sjúkrahúsa og fær þar þjónustu lækna, hjúkrunarfræðinga og annars heilbrigðisstarfsfólks og þarf þá ekki að leggjast inn á sjúkrahús

Out-patients department of a hospital

Out-patients department of a hospital. The part of a hospital where people go for treatment by doctors, nurses or other medical staff, without staying overnight in the hospital. 

ambulantno odjeljenje 

Pacijenti dolaze na kontrolu ili terapiju u ambulantno odjeljenje pri bolnici gdje dobijaju ljekarsku uslugu ili uslugu drugog stručnog medicinskog osoblja 

HANDHAFI

ef maður er handhafi einhvers, t.d. skuldabréfs eða ávísunar, þá hefur maður það í vörslu sinni

Bearer

Bearer.  If you are the bearer of something (e.g. a bond or a cheque), it means you have it in your possession.

HANDTAKA

handtaka felst í því að lögregla handsamar fólk sem er grunað um að hafa framið afbrot

Arrest

Arrest. When the police seize or capture someone who is suspected of committing an offence. 

HÁMARK

hámark er það mesta eða hæsta sem má vera eða getur orðið af einhverju, t.d. er hámarksgreiðsla hæsta greiðsla sem hægt er að greiða eða fá greidda

Maximum

Maximum. The highest value or largest number or quantity of something.  For example, a maximum payment (hámarksgreiðsla) is the maximum amount that can be paid; hámarkshraðinn is the speed limit.

HÁSKÓLASTIG

háskólastig er skólastigið sem tekur við eftir framhaldsskóla; nám á háskólastigi er stundað í háskólum og öðrum skólum sem krefjast undirbúningsmenntunar úr framhaldsskóla

Third-level (education); university level

Third-level (education); university level. The level of education following senior school. Before entering a university or college at this level, you must first finish senior school as a preparation.

HÁSKÓLI

háskóli er fræðileg menntastofnun þar sem fólk getur stundað nám þegar það hefur lokið stúdentsprófi úr framhaldsskóla; háskólar hafa mismunandi deildir sem fólk velur sér þegar það sækir um nám

University (college)

University (college). An educational institution for those who have completed the matriculation examination (stúdentspróf) in a senior school. Universities have various faculties (departments) offering different subjects and courses.

HEGNINGARLÖG

hegningarlög eru lög um refsingar fyrir afbrot

The Penal Code (Criminal Code)

The Penal Code (Criminal Code): the laws setting out the punishments for criminal offences. 

HEILBRIGÐISMÁL

heilbrigðismál eru öll mál sem snerta heilsufar og heilsugæslu

Health issues

Health issues; all matters concerning health and health care. 

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA

heilbrigðisráðherra er ráðherra sem stýrir heilbrigðisráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

The Minister of Health

The Minister of Health.  The government minister who is in charge of the Ministry of Health. 

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ

heilbrigðisráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með heilbrigðismálum í landinu; yfirmaður ráðuneytisins er heilbrigðisráðherra

Ministry of Health

Ministry of Health.  The government ministry in charge of the health services in Iceland, headed by the Minister of Health. 

HEILBRIGÐISSTARFSFÓLK

heilbrigðisstarfsfólk er fólk sem vinnur við heilbrigðisþjónustu, t.d. læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar

Health-care employees (health workers)

Health-care employees (health workers). People who work in the health services, e.g. doctors, nurses and practical nurses.

HEILBRIGÐISSTOFNUN

heilbrigðisstofnun er stofnun þar sem unnið er að því að bæta heilsu fólks, t.d. sjúkrahús, hjúkrunarheimili eða heilsugæslustöð

Health institution

Health institution. A place where health-care treatment is given, e.g. a hospital, nursing home or health clinic.

HEILBRIGÐISVOTTORÐ

heilbrigðisvottorð er skrifleg yfirlýsing frá lækni sem staðfestir að maður sé við góða heilsu

Health certificate

Health certificate. A written statement by a doctor certifying that a person is in a good state of health. 

HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA

heilbrigðisþjónusta er öll almenn þjónusta sem snertir heilsu fólks; undir heilbrigðisþjónustu fellur starfsemi sjúkrahúsa, heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimila o.fl.

Health services

Health services. All services concerned with health and health care, including all the activities that take place in the hospitals, health clinics, nursing homes, etc.

HEILDARLAUN

heildarlaun eru öll launin sem maður fær greidd fyrir vinnu sína, t.d. bæði laun fyrir dagvinnu og fyrir yfirvinnu

Total wages (total salary; aggregate wages)

Total wages (total salary; aggregate wages). All payments somebody receives for their work, including daytime wages and overtime payments.

HEILDARSAMTÖK

heildarsamtök eru samtök t.d. margra fagfélaga eða stéttarfélaga

Federation; umbrella organization

Federation; umbrella organization. An organization consisting, e.g., of many professional organizations or trade unions. 

HEILDARÚTGJÖLD

heildarútgjöld eru öll útgjöld manns á ákveðnu tímabili, t.d. í hverjum mánuði; heildarútgjöld fjölskyldu eru t.d. allir reikningar sem þarf að borga, allir peningar sem eytt er í mat og aðrar nauðsynjar o.s.frv.

Total expenditure

Total expenditure.  All the costs one pays in a particular period, e.g. each month.  A family's total expenditure will include all its bills (invoices) and other costs, including food and all other necessities.

HEILSA

heilsa er líkamlegt og andlegt ástand fólks

Health

Health; one's physical and mental condition. 

HEILSUFAR

ef heilsufar fólks er gott verður það sjaldan veikt

Health; a person's general condition

Health; a person's general condition. If your health is good, then you are not often ill. 

HEILSUGÆSLA

heilsugæsla er almenn heilbrigðisþjónusta sem fólk nýtur á sínu svæði eða hverfi; heilsugæsla fer t.d. fram á heilsugæslustöðvum og í skólum

1) Health care : 2) Clinic, primary health-care centre 

1) Health care. General health-care services in a particular area, e.g. in clinics or schools. 2) Clinic, primary health-care centre (same as HEILSUGÆSLUSTÖÐ).

HEILSUGÆSLULÆKNIR

heilsugæslulæknir er læknir sem starfar á heilsugæslustöð

A doctor who works at a primary health-care centre (clinic). 

HEILSUGÆSLUSTÖÐ

heilsugæslustöð er staður þar sem veitt er almenn heilbrigðisþjónusta við íbúa á ákveðnu svæði, t.d. byggðarlagi eða hverfi; á heilsugæslustöð starfa einn eða fleiri læknar og hjúkrunarfræðingar ásamt fleira starfsfólki og þar fer m.a. fram mæðraskoðun og

Health clinic (primary health clinic)

Health clinic (primary health clinic). A place where general health-care services are provided for the people living in a certain area, e.g. a small town or a part of a larger town. The staff includes one or more doctors and nurses, and other workers. Pre

HEILSUTJÓN

maður verður fyrir heilsutjóni ef heilsan versnar mikið vegna veikinda eða slyss

Damage to health

Damage to health, resulting from an illness or accident. 

HEILSUVERND

heilsuvernd felst í því að fylgjast með og bæta heilsu fólks; undir heilsuvernd falla t.d. ungbarnavernd, mæðravernd og bólusetningar

Preventive health care

Preventive health care. Measures to check and protect people's health, including infant health care, maternity services and vaccinations.

HEIMABANKI

heimabanki er bankaþjónusta á netinu þar sem maður getur t.d. fengið aðgang að bankareikningum sínum úr tölvu, borgað reikninga og millifært peninga

On-line banking (computer banking, home banking).

On-line banking (computer banking, home banking). Banking services using the internet, where users can check their accounts, pay bills and transfer money between accounts. 

HEIMAHJÚKRUN

heimahjúkrun felst í því að hjúkrunarfræðingur eða sjúkraliði kemur heim til sjúklings til þess að hjúkra honum, t.d. gefa honum lyf eða skipta á sáraumbúðum

Home nursing

Home nursing. A nurse or practical nurse visits patients in their homes to give them medical attention, e.g. give them medicines or change bandages.

HEIMASÍÐA

heimasíða er svæði á netinu sem hægt er að nálgast úr öllum tölvum með ákveðnu veffangi; á heimasíðu einstaklings, fyrirtækis eða stofnunar eru t.d. birtar ýmsar upplýsingar um eiganda síðunnar

Homepage

Homepage.  A site on the internet that can be accessed (opened) from a computer by using the URL (internet address). Homepages contain all sorts of information, e.g. about companies or institutions, or even private people.

HEIMILD

heimild er leyfi til að gera eitthvað, t.d. frá yfirvöldum

Authorisation or permission

Authorisation or permission, e.g. in law or from a government authority, to do something.

HEIMILI

heimili manns er þar sem maður á heima

Home; home address

Home; home address. Where somebody lives.

HEIMILISFANG

heimilisfang er t.d. götunafn og húsnúmer hússins sem maður býr í

Address

Address. The name of the street and number of the house where someone lives.

HEIMILISFRÆÐI

heimilisfræði er námsgrein í grunnskólum þar sem nemendum eru kennd heimilisstörf, t.d. að elda og baka

Domestic science

Domestic science.  A school subject in which pupils are taught how to do housekeeping  work, including cooking and baking.

HEIMILISHJÁLP

heimilishjálp er aðstoð við heimilisstörf, t.d. þrif, þvotta og eldamennsku; fólk sem getur ekki annast heimilistörfin hjálparlaust vegna veikinda eða erfiðra aðstæðna af öðrum ástæðum getur sótt um að fá heimilishjálp hjá sveitarfélaginu

Home help (domestic help)

Home help (domestic help).  Help with housework, e.g. cleaning, washing clothes and cooking. People who cannot look after their own homes by themselves because of illness or for other reasons can apply for home help from their local authorities.

HEIMILISLÆKNIR

heimilislæknir er persónulegur læknir fólks, t.d. á heilsugæslustöð, sem það getur leitað til ef það sjálft eða einhver í fjölskyldunni veikist; venjulega hefur öll fjölskyldan sama heimilislækni

Family doctor

Family doctor. The doctor who normally sees you, e.g. at the health clinic.  You usually contact this doctor when someone in your family is ill.  All members of the family usually have the same doctor.

HEIMILISUPPBÓT

heimilisuppbót er tegund félagslegra bóta sem ellilífeyrisþegi eða örorkulífeyrisþegi getur átt rétt á mánaðarlega ef hann býr einn og hefur tekjutryggingu

Household supplement

Household supplement. A type of social benefit payment that old-age pensioners or disability pensioners may be entitled to. It takes the form of a monthly payment to those who live alone and do not receive pension supplement (tekjutrygging). 

HJÁLPARTÆKI

hjálpartæki er búnaður sem fólk notar sér til stuðnings í daglegu lífi ef það er fatlað, slasað eða veikburða, t.d. hjólastóll, heyrnartæki eða blindrastafur; hjálpartæki eru líka notuð til að auðvelda umönnun sjúklinga eða mikið fatlaðs fólks

Orthopaedic appliance; aid

Orthopaedic appliance; aid. Equipment use by disabled, injured or elderly people for support in the activities of daily life, e.g. a wheelchair, hearing aid or blind person's stick. These aids are also used in the care of patients or severely disabled peo

HJÓN

hjón eru maður og kona sem eru í hjónabandi

Married couple

Married couple.  A man and woman who are married. 

HJÓNABAND

hjónaband er samband tveggja einstaklinga með lögbundnu samkomulagi um að eyða öllu lífinu saman og deila allri ábyrgð sín á milli; fólk getur gengið í hjónaband hjá presti eða sýslumanni

Marriage

Marriage.  A relationship between two individuals who have entered into a formal legal agreement to live together for life and to share responsibilities.  Marriage ceremonies are performed by a minister of religion or by district commissioners.

HJÚKRUN

hjúkrun felst í umönnun sjúklinga; þeir sem starfa við hjúkrun sjá t.d. um að gefa sjúklingum lyf og skipta á sáraumbúðum

Nursing

Nursing. Looking after patients (people who are ill), including giving them medicines and changing bandages. 

HJÚKRUNARFRÆÐINGUR

hjúkrunarfræðingur hefur sérstaka háskólamenntun og réttindi til að starfa við hjúkrun, t.d. á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum

Nurse

Nurse. A person who has special university training in nursing and has the right to work at nursing, e.g. in a hospital or health clinic.

HJÚKRUNARHEIMILI

hjúkrunarheimili er heilbrigðisstofnun fyrir fólk sem þarf reglulega umönnun vegna öldrunar; á hjúkrunarheimilum fær fólk þá umönnun sem það þarf frá hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öðru starfsfólki

Nursing home

Nursing home. A health-care institution for people who need regular care because they are old and infirm. In a nursing home they are given the care they need by nurses, practical nurses and other staff.

HJÚSKAPARSTAÐA

hjúskaparstaða manns segir til um hvort maður sé t.d. giftur, í sambúð eða einhleypur

Marital status

Marital status.  Whether you are married, cohabiting (living with a partner, but not married) or single.

HJÚSKAPARVOTTORÐ

hjúskaparvottorð er vottorð sem staðfestir að fólk sé gift

Marriage certificate

Marriage certificate.  A certificate (official document) showing that two people are married. 

HJÚSKAPUR

hjúskapur er það sama og hjónaband

Marriage

Marriage

HLUNNINDI

hlunnindi eru aukin réttindi eða fríðindi sem maður fær fyrir utan laun í vinnunni

Perquisites, ‘perks'

Perquisites, ‘perks'. Extra things (or entitlements), in addition to your wage, that you receive in addition to your wages at work. 

HLUTABRÉF

hlutabréf er kvittun eða staðfesting á því að maður á ákveðinn hlut í hlutafélagi

Share; share certificate

Share; share certificate. A receipt or confirmation that someone owns a share (part) in a company. 

HLUTAÐEIGANDI

hlutaðeigandi er einhver sem á hlut að máli, t.d. ákveðnu máli sem maður er að fjalla um

Relevant, concerned

Relevant, concerned. ‘The person concerned' or ‘the relevant (authority, etc.)' is the person or authority (etc.) that is being referred to and plays a part in the matter that is being talked about.

HLUTAFÉLAG

hlutafélag er fyrirtæki eða félag sem er í eigu nokkurra hluthafa; hver þeirra á sinn hlut í hlutafélaginu og getur ráðstafað honum eftir ákveðnum reglum

Limited company

Limited company. A firm or company that is owned by several shareholders. Each owns a certain share in the company, and can dispose of it (e.g. sell it) according to certain rules.

HLUTASTARF

ef maður vinnur hlutastarf þá vinnur maður aðeins hluta af vinnuvikunni, annaðhvort bara suma daga vikunnar eða bara hluta af vinnudeginum

Part-time work

Part-time work.  If you do part-time work, you work for only part of the working week, either by working only on certain days, or only part of each working day. 

HLUTHAFI

maður er hluthafi ef maður á hlut í hlutafélagi; hluthafi getur verið einstaklingur, félag eða fyrirtæki

Shareholder

Shareholder.  The owner of a share in a limited company (see HLUTAFÉLAG); the owner may be an individual or another company.

HRAÐBANKI

hraðbanki er sjálfvirkt tæki sem er tengt við banka eða sparisjóð og maður getur notað til að taka út pening með greiðslukorti allan sólarhringinn

Cashpoint; ATM (Automatic Teller Machine)

Cashpoint; ATM (Automatic Teller Machine).  A machine connected to a bank or savings bank where you can use a credit or debit card to take cash out at any time. 

HUGBÚNAÐUR

hugbúnaður er tölvuforrit, einkum safn forrita, t.d. stýribúnaður og ritvinnsla.

Software

Software. A computer program, or set of programs, e.g. the operating system and a word-processing program.

HÚSALEIGA

húsaleiga er greiðsla fyrir leigu á húsnæði; yfirleitt borgar fólk húsaleigu mánaðarlega

Rent

Rent. Payment for using (renting) property (a house or flat/apartment); usually, you pay rent every month.

HÚSALEIGUBÆTUR

húsaleigubætur eru styrkur sem fólk getur fengið frá sveitarfélagi eftir ákveðnum reglum til að greiða hluta af húsaleigu fyrir húsnæðið sem það býr í

Rent benefit

Rent benefit. A grant of money that people can get from their municipality (local authority) according to certain rules to pay part of the rent on the place where they live. 

HÚSALEIGUSAMNINGUR

húsaleigusamningur er samningur sem leigjandi gerir við leigusala um leiguupphæð o.fl.

Lease; rent contract/agreement

Lease; rent contract/agreement. An agreement between the tenant (renter) and landlord (owner) about the rent and other things.

HÚSBRÉF

húsbréf eru skuldabréf sem verða til við fasteignaviðskipti; í stað þess að fá peningagreiðslu fyrir eign fær seljandi húsbréf sem hann getur annaðhvort átt eða selt áfram

Housing bond

Housing bond. A bond used in property sales. Instead of being paid in cash for a flat/apartment or house, the seller receives a bond which he or she can either keep or sell.

HÚSEIGANDI

ef maður er húseigandi þá á maður hús eða íbúð

House-owner, home-owner

House-owner, home-owner. Someone who owns a house or flat/apartment. 

HÚSNÆÐI

húsnæði er hús eða önnur bygging þar sem fólk býr eða vinnur

Housing, Premises

Premises. Buildings, or parts of buildings, where people live or work. 

HVERFISSKÓLI

hverfisskóli er grunnskóli sem er í hverfinu þar sem maður býr; flest börn eru í þeim hverfisskóla sem er næst heimili þeirra

Local school; area school

Local school; area school. The junior school in a particular neighbourhood. Most children go to the local school closest to their homes.

HVÍLDARTÍMI

hvíldartími er ákveðinn lágmarkstími sem fólk á rétt á að fá til að hvíla sig milli vinnudaga eða vakta samkvæmt kjarasamningum

Rest period

Rest period. A certain minimum period which workers are entitled to according to their collective agreement so that they can rest between working days or shifts.

HÖFUÐBORG

höfuðborg hvers lands er oft stærsta borg landsins og þar hafa stjórnvöld þess aðsetur

Capital, capital city

Capital, capital city. Usually the largest city in the country, and the one where the government is based. 

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

höfuðborgarsvæðið er landsvæði sem nær til höfuðborgarinnar og næsta nágrennis hennar; höfuðborgarsvæðið á Íslandi er t.d. öll Reykjavík og auk hennar aðallega Kópavogur, Hafnafjörður, Garðabær og Mosfellsbær

Metropolitan area, capital area

Metropolitan area, capital area. The area including the capital city and its immediate surroundings. In Iceland, it includes Reykjavík and also Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær and Mosfellsbær.

HÖNNUN

hönnun felst í því að fólk skapar hluti sem á að búa til, t.d. í smíði eða textílmennt; hönnun er námsgrein í grunnskóla

Design

Design.  Creating (making) something as a model for the production of objects of the same type. Also used as the name of a subject in junior school covering woodworking, sewing, knitting, etc. 

IÐGJALD

iðgjald er upphæð sem maður greiðir reglulega í lífeyrissjóð eða til tryggingafélags, oftast ákveðið hlutfall af launum eða tryggingarupphæð; iðgjald er frádráttarbært frá skatti

Premium

Premium. A regular payment to a pension fund or an insurance company. It is usually a fixed percentage of wages, and is deductible from tax.

IÐGJALDAGREIÐSLA

iðgjaldagreiðsla felst í því að maður borgar iðgjald í lífeyrissjóð eða til tryggingafélags

Premium payment

Premium payment. The payment of premium to a pension fund or insurance company

IÐJUÞJÁLFI

iðjuþjálfi hefur sérstaka menntun og réttindi til þess að starfa við iðjuþjálfun

Occupational therapist, physiotherapist

Occupational therapist, physiotherapist. A person with special training and a qualification to work at occupational therapy. 

IÐJUÞJÁLFUN

í iðjuþjálfun fær fólk leiðbeiningu og þjálfun til að bjarga sér við dagleg störf og auka færni sína, t.d. eftir veikindi eða slys; hægt er að fá iðjuþjálfun á ýmsum heilbrigðisstofnunum eins og sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum

Occupational therapy

Occupational therapy. Guidance and training in dealing with the tasks of daily life and increasing physical capacity, e.g. after an illness or accident. It is offered in certain health-care institutions such as hospitals and nursing homes. 

IÐNSKÓLI

iðnskóli er framhaldsskóli þar sem fólk stundar nám í iðngreinum, t.d. rafvirkjun, hárgreiðslu eða húsasmíði; í iðnskólum er aðallega stundað verklegt nám

Technical college

Technical college. An upper-secondary school where people learn industrial trades, e.g. Electrical Installation and Repairs, Hairdressing and Carpentry. Most of the subjects taught in a technical college are practical subjects (verklegt nám).

INNEIGN

ef maður á inneign í banka þýðir það að maður á peninga sem maður hefur lagt inn á bankareikning til geymslu; maður getur átt inneign hjá opinberri stofnun ef maður hefur greitt meira en maður á að borga, t.d. í skatt

Positive balance

Positive balance. If you have a positive balance at the bank, it means you own money in your account; you can also have a positive balance on your account at an institution if you have paid in more than you have to, e.g. in your tax payments. 

INNFLUTNINGUR

innflutningur felst í því að vörur eru fluttar frá útlöndum til landsins

Importing

Importing.  Bringing goods into the country from other countries. 

INNHEIMTA

innheimta á skuld miðar að því að fá mann sem skuldar peninga, t.d. vegna kaupa á vörum eða þjónustu, til að borga skuldina

Collection; debt collection

Collection; debt collection. Making someone who owes money pay that money. 

INNISTÆÐA

innistæða á bankareikningi er sú upphæð sem maður á inni á reikningum

Balance

Balance. The amount of money you have in an account. 

INNLÁNSVEXTIR

innlánsvextir eru vextir sem bankinn borgar fyrir peninga sem maður geymir á bankareikningi

Deposit interest

Deposit interest. Interest that the bank pays on money that you keep in your account. 

INNLENDUR

maður er innlendur í landi þar sem maður býr og hefur borgararéttindi, yfirleitt af því að maður er fæddur þar og alinn upp; það sem er innlent á uppruna sinn í landinu sem rætt er um, t.d eru innlendar vörur framleiddar innanlands

Domestic, local

Domestic, local. A domestic or local citizen is a person who lives in a country and is a citizen there, usually through being born or brought up there. Domestic products are those that are made in the country referred to; domestic legislation is the inter

INNLÖGN

innlögn á sjúkrahús á sér stað þegar læknir hefur ákveðið eftir læknisskoðun að sjúklingur leggist inn á sjúkrahús vegna veikinda eða slyss og dvelji þar þangað til læknismeðferð er lokið

Hospitalization

Hospitalization.  When a doctor decides, after examining a patient, that he or she is to go to hospital for treatment for a disease or injuries and remain there until the treatment is finished. 

INNRITUN

innritun, t.d. í skóla eða á sjúkrahús, felst í því að maður er skráður sem sjúklingur eða nemandi við stofnunina

Registration, enrolment

Registration, enrolment. Being registered (enrolled), e.g. in a school or a hospital, means having your name entered in the records as a pupil or patient there.

INNRITUNARGJALD

nemendur í sumum opinberum framhaldsskólum og í háskólum borga innritunargjald sem á að greiða kostnað við skráningu nemenda í skólann o.fl.

Registration fee (enrolment fee)

Registration fee (enrolment fee). Pupils in some state-run schools and university students pay a registration fee to cover the cost of registration (enrolment) in the school, etc.

INNRITUNARVOTTORÐ

innritunarvottorð frá skóla er skrifleg staðfesting á því að maður sé nemandi í skólanum

Registration certificate 

Registration certificate (enrolment certificate). A written confirmation from a school or university stating that a person is registered (enrolled) there. 

INNSIGLI

innsigli er sérstakt merki sem er tákn t.d. stofnunar, embættis eða félags

Seal

Seal.  A special mark that is the sign of an institution, government office or society.

ISDN

ISDN (Integrated Services Digital Network) er gagnaflutningsþjónusta sem byggist á stafrænum gagnaflutningi um símalínur.

ISDN 

ISDN (Integrated Services Digital Network). A data-transmission service using digital transfer via telephone lines.  

ÍBÚÐ

íbúð er húsnæði sem fólk býr í þar sem er a.m.k. eitt herbergi, baðherbergi og eldhús; yfirleitt eru margar íbúðir í einu húsi

Flat, apartment

Flat, apartment.  A unit of housing, consisting of at least one room, a bathroom and a kitchen. There are usually several flats in the same building.

ÍBÚÐARHÚSNÆÐI

íbúðarhúsnæði er húsnæði þar sem fólk býr

Residential housing

Residential housing. Buildings which people live in. 

ÍBÚÐARKAUP

íbúðarkaup felast í því að kaupa íbúð

Flat (apartment) purchase

Flat (apartment) purchase.  Buying a flat.

ÍBÚÐARLÁN

íbúðarlán er lán sem fólk fær til þess að kaupa íbúð eða annað íbúðarhúsnæði

Housing mortgage, housing loan

Housing mortgage, housing loan. A loan taken to buy a flat (apartment) or other property to live in. 

ÍSLENSKUKUNNÁTTA

íslenskukunnátta er sú þekking og færni sem maður hefur í íslensku; ef íslenskukunnátta manns er góð getur maður auðveldlega skilið það sem er sagt og skrifað á íslensku og getur talað og skrifað íslensku þannig að aðrir geti vel skilið það

Knowledge of Icelandic

Knowledge of Icelandic. A person's understanding and ability to use Icelandic. Someone with a good knowledge of the language can easily understand spoken and written Icelandic, and can speak and write Icelandic well enough for others to understand. 

ÍÞRÓTTAFÉLAG

íþróttafélag er félagsskapur sem stendur fyrir æfingum og keppni í íþróttum eða ákveðnum greinum þeirra, bæði fyrir börn og fullorðna

Sports club

Sports club. A club that organizes practice sessions and competitions in sports, both for adults and children.

ÍÞRÓTTIR

íþróttir er líkamsþjálfun, æfingar og leikir eftir ákveðnum reglum sem miða að því að ná færni t.d. í því að hlaupa, stökkva, skjóta bolta í mark eða synda; algengar greinar íþrótta eru t.d. fótbolti, sund og golf; margir stunda íþróttir sér til gamans en

Sports

Sports. Physical training, with practices and matches according to certain rules, where the aim is to acquire skills in, e.g., running, jumping, kicking or throwing a ball into a goal, and swimming. Common types of sport include football (soccer), swimmin

JARÐARFARARSTYRKUR

jarðarfararstyrkur er styrkur sem sum stéttarfélög veita ættingjum félagsmanns til að greiða fyrir jarðarför hans

Funeral grant

Funeral grant.  A grant of money that some trade unions make to the relatives of one of their members to pay for his or her funeral. 

JARÐARFÖR

jarðarför er athöfn sem er haldin þegar fólk deyr og kistan sem það hvílir í er grafin í kirkjugarði

Funeral

Funeral.  A ceremony held when somebody dies and is buried or cremated. 

KAFFIPÁSA

kaffipása er það sama og kaffitími

Coffee break 

Coffee break (same as KAFFITÍMI).

KAFFITÍMI

kaffitími er stutt hlé sem starfsmenn fá frá vinnu, t.d. til þess að drekka kaffi

Coffee break 

Coffee break. A short break from work, in which workers can drink coffee or other refreshments.

KAUP

það eru kaup ef maður kaupir eitthvað

Purchase, buying

Purchase, buying. When you buy something. 

KAUPANDI

maður er kaupandi ef maður kaupir t.d. vöru eða þjónustu

Purchaser, buyer

Purchaser, buyer.  A person who buys something.

KAUPMÁLI

kaupmáli er samningur milli hjóna um að ákveðnar eignir séu séreign annars þeirra; ef hjón skilja skiptast séreignir þeirra samkvæmt kaupmála ekki á milli þeirra

Marriage settlement

Marriage settlement. An agreement between people who are married stating that certain assets (objects, possessions) are the private property of one or the other as an individual. If they divorce, then these assets listed in the marriage settlement will no

KAUPSAMNINGUR

kaupsamningur er samkomulag milli kaupanda og seljanda um kaup á einhverju sem er mjög verðmætt, t.d. húsnæði eða bíl, þar sem m.a. kemur fram hvað eigi að greiða fyrir það og hvernig eigi að borga kaupverðið

Purchase contract

Purchase contract. A contract (agreement) between a buyer and a seller concerning the purchase (sale) of something that is worth a lot of money (e.g. a flat or a car), stating the price and how it is to be paid. 

KAUPTILBOÐ

maður gerir kauptilboð ef maður vill kaupa eitthvað verðmætt, eins og húsnæði eða bíl, þar sem kemur fram hversu mikið maður er tilbúinn að borga og hvernig maður ætlar að borga það

Purchase offer

Purchase offer. When people decide to buy something for a lot of money (e.g. a flat or a car) they make an offer stating how much they are prepared to pay and how and when they will pay it. 

KENNARI

kennari kennir fólki ýmsar námsgreinar í skólum eða á námskeiðum; kennarar í skólum þurfa að hafa sérstaka menntun og réttindi til mega kenna á ákveðnu skólastigi eða ákveðnar námsgreinar

Teacher

Teacher.  A person who teaches one or more subjects in a school, or on evening courses. School teachers must have qualifications in their subject, and also be trained as teachers to teach certain subjects at certain levels.

KENNITALA

kennitala er tíu stafa númer sem allir einstaklingar og fyrirtæki á Íslandi fá úthlutað sem auðkenni; kennitala fólks er skráð í öllum opinberum skrám, t.d. F243þjóðskrá, innritunarskrám í skóla og hjá heilsugæslunni

ID No. (identification number)

ID No. (ID Number; identification number). All persons and companies in Iceland are allocated a unique ten-digit number which they use for identification purposes. Individuals' ID Numbers are used in all official records, such as the National Registry, en

KENNSLA

kennsla felst í því að kennari kennir nemendum sínum ákveðna námsgrein í skóla eða á námskeiði

Teaching (education)

Teaching (education). When a teacher teaches pupils a certain skill or subject, either in school or on a course. 

KIRKJUMÁLARÁÐHERRA

kirkjumálaráðherra er ráðherra sem stýrir kirkjumálaráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Minister of Ecclesiastical Affairs

Minister of Ecclesiastical Affairs. The minister in charge of the Ministry of Ecclesiastical Affairs.

KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ

kirkjumálaráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með málefnum þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga í landinu; yfirmaður ráðuneytisins er kirkjumálaráðherra

Ministry of Ecclesiastical Affairs

Ministry of Ecclesiastical Affairs.  The government ministry that is in charge of the affairs of the national church and other religious communities in Iceland. It is headed by the Minister of Ecclesiastical Affairs.

KJARASAMNINGUR

kjarasamningur er samningur sem stéttarfélög gera við atvinnurekendur um almenn launakjör félagsmanna sinna

Collective agreement; wages and terms agreement

Collective agreement; wages and terms agreement. An agreement made between trade unions and employers setting out the general wage terms of their members. 

KJÓSANDI

kjósandi er sá sem kýs í kosningum

Voter

Voter. Someone who votes in an election. 

KJÖRDAGUR

kjördagur er dagurinn þegar kosningar fara fram

Election day

Election day. The day when an election is held. 

KJÖRDEILD

kjördeild er staður þar sem kosning fer fram, t.d. salur eða herbergi; á hverjum kjörstað geta verið margar kjördeildir

Ward; a hall or room in a polling station 

Ward; a hall or room in a polling station where people from a particular district cast their votes in an election.  There may be many wards in each polling station.

KJÖRFUNDUR

kjörfundur er samkoma þar sem kosningar fara fram; kjörfundur er haldinn á ákveðnum kjörstað eða kjörstöðum á tilteknum tíma

Voting session

Voting session. A gathering at which voting takes place in an election, either at a particular polling station or at several polling stations.

KJÖRKASSI

kjörkassi er sérstakur kassi sem maður lætur atkvæðaseðilinn í þegar maður er búinn að kjósa í kosningum

Ballot box

Ballot box.  A special box in which voters put their ballots (voting papers) in an election. 

KJÖRKLEFI

kjörklefi er sérstakur staður í kjördeild þar sem maður fyllir út atkvæðaseðilinn án þess að aðrir sjái til

Polling booth; voting cubicle

Polling booth; voting cubicle.  A special cubicle (small enclosed space) where you go to mark your ballot paper in an election without anyone seeing how you are voting. 

KJÖRSEÐILL

kjörseðill er það sama og atkvæðaseðill

Ballot paper (voting paper). 

Ballot paper (voting paper). 

KJÖRSKRÁ

kjörskrá er listi yfir alla þá sem eiga rétt á að kjósa í tilteknum kosningum

Voters' roll (electoral register)

Voters' roll (electoral register). A list of all the people who are entitled to vote in a particular election. 

KJÖRSTAÐUR

kjörstaður er staður þar sem kosningar fara fram

Polling station

Polling station. The place where voting takes place in an election. 

KJÖRSTJÓRN

kjörstjórn er hópur fólks sem skipuleggur hvernig kosning fer fram og hefur eftirlit með henni

Electoral commission

Electoral commission. A group of people who organize how an election is held and monitor the voting. 

KOMUDAGUR

komudagur er sá dagur sem maður kemur eitthvert, t.d. til lands

Arrival date

Arrival date. The date on which a person or thing arrives somewhere, e.g. when someone arrives in Iceland or when a parcel arrives at a post office.

KOMUTÍMI

komutími er sá tími dagsins þegar maður kemur eitthvert, t.d. með flugvél

Time of arrival

Time of arrival. The time when someone or something arrives somewhere, e.g. when an aeroplane or a passenger arrives at an airport. 

KOSNING

kosning felst í því að kjósendur velja milli einstaklinga eða flokka sem eru í framboði, t.d. til setu á þingi eða í sveitarstjórn; kosning getur líka snúist um ákveðið málefni, t.d. hvort kjósendur samþykkja eða hafna tilteknu máli

1) Election : 2) Referendum

1) Election.  When the voters choose between the candidates (individuals) or parties who are seeking election, e.g. to the Althingi or a town council. 2) Referendum.  Voting about a particular question, in which the voters have the power to agree to a pro

KOSNINGALÖG

kosningalög eru sérstök lög um það hvernig kosningar til alþingis og sveitarstjórna eiga að fara fram

The Election Act

The Election Act. The act of law (statute) stating how elections to the Althingi and local councils are to be held. 

KOSNINGARÉTTUR

ef maður hefur kosningarétt þá hefur maður leyfi til þess að kjósa í tilteknum kosningum; þeir sem eru eldri en 18 ára hafa kosningarétt til alþingis og sveitarstjórna á Íslandi

The right to vote

The right to vote. If you have the right to take part in a particular election.  All Icelandic citizens who are aged 18 and over have the right to vote in elections to the Althingi and the local councils in Iceland. 

KOSTNAÐUR

kostnaður er allt sem maður þarf að borga í sambandi við eitthvað, t.d. matarinnkaup eða lyf

Cost (costs); expenses

Cost (costs); expenses. The total amount you have to pay for something, e.g. for the food you buy, or for medicines.

KRABBAMEINSLEIT

krabbameinsleit er læknisskoðun sem miðar að því að finna ákveðnar tegundir krabbameins á byrjunarstigi til að auka líkurnar á lækningu; á Íslandi er konum t.d. boðið upp á reglulega krabbameinsleit að brjóstakrabbameini

Cancer screening

Cancer screening. A medical examination aimed at detecting certain types of cancer in their early stages, so as to have a better chance of curing the patient. Women in Iceland are offered regular screening to detect breast cancer.

KREDITKORT

kreditkort er greiðslukort sem maður getur borgað með fyrir vörur og þjónustu og notað til þess að taka út peninga í hraðbönkum; maður fær sendan reikning fyrir því sem maður hefur greitt með kreditkortinu í hverjum mánuði og verður að borga hann á ákveðn

Credit card

Credit card. A small plastic card you can use to pay for goods and services, and to draw money from a cash point (ATM; automatic teller machine). You are then sent an invoice showing how much you have drawn on your credit card during the month, and you ha

KRÓNA

íslensk króna er gjaldmiðillinn sem er notaður á Íslandi

Icelandic króna (ISK) 

The Icelandic króna (ISK) is the currency used in Iceland. 

KVENNAATHVARF

kvennaathvarf er hús þar sem konur geta komið og fengið hjálp og húsaskjól ef þær hafa orðið fyrir ofbeldi heima hjá sér

The Women's Refuge

The Women's Refuge. A place where women can come for help and a place to live if they have been mistreated (assaulted, beaten or threatened) in their homes. 

KVITTUN

kvittun er skrifleg staðfesting á því að maður hafi keypt eitthvað og borgað fyrir það

Receipt

Receipt.  A written proof that you have bought something and have paid for it. 

KVÆNTUR

ef karlmaður er kvæntur þá er hann í hjónabandi

Married

Married

KVÖLDNÁMSKEIÐ

kvöldnámskeið er námskeið sem er kennt á kvöldin

Evening course

Evening course. A course (teaching) that is held in the evenings. 

KVÖRTUN

ef maður leggur fram kvörtun þá lýsir maður yfir óánægju sinni með eitthvað; kvörtun vegna slæmrar þjónustu felst t.d. í því að maður lætur rétta aðila vita af því að þjónustan hafi verið slæm

Complaint

Complaint. If you complain (make a complaint), you say that you are not satisfied or happy about something. You might, for example, complain about poor service or something you have bought which turns out to be damaged or faulty.

KVÖRTUNARFRESTUR

hámarksfrestur neytanda til að leggja fram kvörtun um galla.

Guarantee (warranty) period

Guarantee (warranty) period. The time you have to complain about defects (flaws) and receive compensation or a replacement

KYNSJÚKDÓMUR

kynsjúkdómur er sjúkdómur sem getur borist á milli fólks þegar það stundar kynlíf

Venereal disease (sexually-transmitted disease)

Venereal disease (sexually-transmitted disease). A disease that can be transmitted between people who have sexual intercourse. 

KÆRA

kæra felst í því að óska formlega eftir því að tiltekið mál verði rannsakað af lögreglu og afgreitt af dómstólum

Charge; to press charges

Charge; to press charges.  To ask the police to make a formal investigation of a case and have it judged by a court. 

KÆRUHEIMILD

kæruheimild er formlegt leyfi til þess að leggja fram kæru

Authorisation (legal basis) of a charge

Authorisation (legal basis) of a charge. Formal authorisation in law that makes it possible to press charges or make an official complaint. 

LAGAÁKVÆÐI

lagaákvæði er ákvæði í lögum sem fólki ber að fara eftir

Provision

Provision. Something stated in law, which must be obeyed. 

LAGABREYTING

lagabreyting er breyting á lögum sem alþingi gerir

Legal amendment

Legal amendment. An amendment (change) to the law, made by the Althingi. 

LANDAFRÆÐI

landafræði er námsgrein í skóla þar sem nemendur læra um lönd og þjóðir heimsins og um umhverfi mannsins

Geography

Geography.  A subject in school in which the pupils learn about the earth, its countries and people and the environment.

LANDAMÆRASTÖÐ

landamærastöð er starfsstöð á landamærum tveggja landa þar sem t.d. er fylgst með fólki sem fer milli landanna, t.d. með því að skoða vegabréf þess, og haft eftirlit með því að ekkert ólöglegt sé flutt yfir landamærin

Border post

Border post. A place on the border between two countries where the movement of people between the countries is monitored, e.g. by passport inspection, and the authorities check to make sure that prohibited goods are not taken across the border.

LANDAMÆRI

landamæri eru mörk á milli tveggja landa

Border

Border.  The boundary between two countries. 

LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA

landbúnaðarráðherra er ráðherra sem er stýrir landbúnaðarráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Minister of Agriculture

The minister in charge of the Ministry of Agriculture. 

LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ

landbúnaðarráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með landbúnaði í landinu; yfirmaður ráðuneytisins er landbúnaðarráðherra

Ministry of Agriculture

Ministry of Agriculture. The government ministry that is in charge of agricultural (farming) issues in Iceland. It is headed by the Minister of Agriculture.

LANDLÆKNIR

landlæknir er læknir sem er yfir landlæknisembættinu

The Medical Director of Health

The Medical Director of Health. The physician who heads the Directorate of Health.

LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ

landlæknisembættið er embætti sem hefur yfirumsjón með öllum heilbrigðismálum í landinu; yfirmaður landlæknisembættisins er landlæknir

The Directorate of Health

The Directorate of Health. A government agency that is in charge of all health issues in Iceland. It is headed by the Medical Director of Health.

LANDSBYGGÐIN

landsbyggðin er öll byggð sem er fyrir utan höfuðborgarsvæðið, bæði sveit, þorp og bæir

Rural areas (areas outside the metropolitan area)

Rural areas (areas outside the metropolitan area). All areas in Iceland (villages, towns, farms and country areas) except Reykjavík and the towns closest to it.

LANDSSAMTÖK

landssamtök eru samtök félaga eða einstaklinga á öllu landinu; í mörgum landssamtökum eru öll félög á landinu sem starfa á sama sviði eða að sama málefni

National federation

National federation.  An organization that includes all smaller organizations and individuals in Iceland who work in the same occupation or are active in the same cause. 

LANGTÍMA-

langtíma- fremst í orði merkir að það sem felst í orðinu gildir í langan tíma, t.d. felst langtímaumönnun í því að veita fólki umönnun í langan tíma

Long-term. Lasting for a long time

Long-term. Lasting for a long time. (The first element in a word, e.g. langtímaumönnun means ‘care on a long-term basis'.). 

LAUN

laun eru greiðsla sem maður fær fyrir vinnu sína

Wages

Wages. Money that a worker receives for his or her work

LAUNAFLOKKUR

maður fær greidd laun eftir ákveðnum launaflokki í kjarasamningi; launaflokkurinn miðast við starfið sem maður vinnur og+E100 þá menntun og starfsreynslu sem maður hefur o.fl.

Pay-scale

Pay-scale; step on a pay scale. Under collective agreements, workers are paid according to their position on a pay scale. The step will depend on the individual worker's qualifications, age and experience.

LAUNAFÓLK

launafólk er sá hópur fólks sem vinnur hjá öðrum og fær greidd laun fyrir vinnu sína

Wage-earners

Wage-earners. People who work for other people (employers) and receive wages for their work. 

LAUNAGREIÐANDI

launagreiðandi er einstaklingur eða fyrirtæki sem greiðir fólki laun fyrir að vinna hjá sér

Employer

Employer. An individual or a company that pays people wages in return for their work. 

LAUNAKJÖR

launakjör fólks segja til um það hvað og hvernig það fær borgað fyrir vinnu sína

Wage terms

Wage terms. Details of how much money workers are to be paid for their work, and how the payments are to be made. 

LAUNAREIKNINGUR

launareikningur er bankareikningur sem launin manns eru lögð inn á

Wage account

Wage account. The bank account into which a worker's wages are paid. 

LAUNASEÐILL

launaseðill er yfirlit sem maður fær frá vinnuveitanda og sýnir t.d. hvað maður hefur unnið mikið í mánuðinum, hvað maður fær greitt fyrir vinnuna og hvað maður borgar í skatt

Pay-slip (wage-slip)

Pay-slip (wage-slip). A piece of paper from your employer showing how much work you have done in the past month, what your wages are and how much you have paid in tax.  

LAUNASKRÁ

ef maður er á launaskrá hjá einhverjum þá fær maður borguð laun frá honum

Payroll

Payroll.  A register of the people who are being paid somewhere. If you are on the payroll of a company, it means that company pays you wages. 

LAUNATEKJUR

launatekjur eru þær tekjur sem fólk hefur af launum sínum

Wage earnings; income from wages

Wage earnings; income from wages. The income you have from your wages. 

LAUNATENGDUR

ef greiðsla er launatengd þá fer upphæð hennar eftir því hversu há laun maður hefur; launatengd gjöld eru gjöld sem launagreiðandi þarf að borga auk launanna sjálfra, t.d. tryggingagjald og mótframlag

Wage-related

Wage-related. If a payment is wage-related, it means it depends on how much your wages are. Wage-related expenses (launatengd gjöld) are expenses that your employer must pay in addition to your wages themselves, including for example social insurance tax 

LAUNÞEGI

launþegi er sá sem fær greidd laun fyrir vinnu sína

Wage-earner

Wage-earner. Someone who receives wages for his or her work. 

LÁGMARK

lágmark er það minnsta eða lægsta sem má vera eða getur orðið af einhverju, t.d. er lágmarksgreiðsla lægsta greiðsla sem hægt er að greiða eða fá greidda

Minimum

Minimum. The smallest amount or the lowest number that is allowed, or sufficient. For example, a minimum payment is the lowest payment that can be made or received for something.

LÁGMARKSFRAMFÆRSLA

lágmarksframfærsla er upphæðin sem gert er ráð fyrir að fólk þurfi til að greiða fyrir nauðsynjar, t.d. mat og húsnæði; þegar upphæð ýmissa styrkja og bóta er reiknuð út er miðað við lágmarksframfærslu

Minimum support; basic support amount

Minimum support; basic support amount. The minimum amount of money considered sufficient for people to pay for the necessities of life, e.g. food and somewhere to live; various grants and benefit payments are based on this amount.  

LÁGMARKSIÐGJALD

lágmarksiðgjald er lægsta upphæð iðgjalds sem maður þarf að borga t.d. í lífeyrissjóð eða til tryggingafélags

Minimum premium

Minimum premium. The lowest amount of money you have to pay to a pension fund or an insurance company.

LÁGMARKSKJÖR

lágmarkskjör eru lægstu launakjör sem hver launamaður á rétt á samkvæmt lögum eða kjarasamningum

Minimum terms (wages)

Minimum terms (wages). The lowest wages (and other terms of service) that all workers are entitled to receive according to a collective agreement. 

LÁGMARKSLAUN

lágmarkslaun eru lægstu laun sem atvinnurekendur mega greiða launafólki samkvæmt ákveðnum reglum frá yfirvöldum

Minimum wage

Minimum wage. The lowest wage that employers may pay workers according to certain rules set by the government. 

LÁGMARKSTEKJUR

lágmarkstekjur eru lægstu tekjur sem fólk hefur

Minimum income

Minimum income. The lowest amount of income that people must have. 

LÁGMARKSTÍMASÓKN

lágmarkstímasókn er sá fjöldi kennslustunda sem nemendur verða að mæta í til þess að mega ljúka námsáfanga eða námskeiði

Minimum attendance requirement

Minimum attendance requirement. The minimum (lowest number) of lessons you must attend in a course in school to pass the course (complete the credit unit). 

LÁN

lán er peningaupphæð sem maður fær hjá banka eða fyrirtæki og þarf síðan að borga til baka með reglulegum greiðslum sem eru bæði afborganir af upphæðinni sem maður fékk að láni og vextir

Loan

Loan.  Money that you borrow from a bank or finance company. You have to pay it back later by making regular payments (instalments); in each payment you pay part of the original amount and also interest.

LÁNASTOFNUN

lánastofnun er banki, annað fjármálafyrirtæki eða stofnun þar sem fólk getur fengið lán, t.d. þegar það kaupir sér húsnæði

Credit institution

Credit institution.  A bank or another finance company or institution that will lend money, e.g. for buying property.

LÁNAVEITANDI

lánaveitandi er sá sem lánar fólki peninga, t.d. stofnun eða einstaklingur

Lender

Lender. A person or institution that lends people money.

LEIÐBEININGAR

leiðbeiningar felast í því að segja fólki hvernig á að gera eitthvað eða haga sér við ákveðnar aðstæður, t.d. hvernig á að fylla út eyðublað eða rata á réttan stað

Instructions

Instructions. Directions or orders telling you what you must do or how to behave in particular circumstances, e.g. how to fill out a form or how to find your way to a particular place.

LEIÐBEININGARSKYLDA

ef stofnun hefur leiðbeininingarskyldu þýðir það að starfsfólk hennar verður að gefa fólki upplýsingar og aðstoða það við ákveðin mál á starfssviði stofnunarinnar

Duty of instruction; obligations regarding guidance

Duty of instruction; obligations regarding guidance. If an institution is obliged to instruct people about something, this means that its staff must give you information and help with certain things that the institution deals with. 

LEIÐRÉTTING

leiðrétting felst í því að maður lagfærir villur eða eitthvað sem hefur verið gert rangt

Correction

Correction. Making something right; changing information that was wrong, or doing something again without making the mistake that was made the first time. 

LEIGA

leiga felst í því að leigja eitthvað, t.d. húsnæði; ef maður borgar leigu fyrir eitthvað sem annar á þá borgar maður fyrir að fá að nota það

Rental, hire

Rental, hire. If you rent something (e.g. a care or a flat), you pay to use it. The money you pay is also called the rent.

LEIGJANDI

ef maður er leigjandi þá hefur maður eitthvað á leigu t.d. húsnæði

Tenant (lessee)

Tenant (lessee). Someone who rents something, e.g. a flat or house.

LEIGUHÚSNÆÐI

leiguhúsnæði er húsnæði sem fólk borgar leigu fyrir að nota, t.d. fyrir að búa þar

Rented property, rented accommodation 

Rented property, rented accommodation (rental accommodation). Property (houses or flats) which people pay rent to live in.

LEIGUÍBÚÐ

leiguíbúð er íbúð sem fólk borgar leigu fyrir að búa í

Rented flat (rented apartment)

Rented flat (rented apartment). A flat which people pay rent for living in. 

LEIGUMIÐLUN

leigumiðlun er fyrirtæki sem tekur að sér að finna leiguíbúðir fyrir fólk og leigjendur fyrir þá sem vilja leigja út húsnæði

Rental agency

Rental agency. A company that undertakes to find property for people to rent, and tenants for people who have property they want to rent out. 

LEIGUSALI

leigusali er maður sem á húsnæði sem hann notar ekki sjálfur heldur leigir það út til annarra; ef maður leigir t.d. íbúð borgar maður leigusalanum húsaleigu

Landlord (lessor)

Landlord (lessor). A person who owns property, but does not use it himself and rents it out (leases it) to other people. If you rent a flat, the landlord is the person you pay rent to.

LEIGUSAMNINGUR

leigusamningur er það sama og húsaleigusamningur

Lease; rent contract/agreement

Lease; rent contract/agreement. An agreement between landlord and tenant on rent, etc. (Same as HÚSALEIGUSAMNINGUR.) 

LEIGUTAKI

maður er leigutaki ef maður er með t.d. húsnæði á leigu

Tenant (renter, lessee)

Tenant (renter, lessee). The person who rents something (e.g. a flat or a car). 

LEIGUUPPHÆÐ

leiguupphæð er sú upphæð sem maður borgar í leigu

Rent

Rent. The amount of money paid for renting something. 

LEIKJANÁMSKEIÐ

leikjanámskeið er haldið fyrir börn á grunnskólaaldri á sumrin meðan frí er í skólum; á Ieikjanámskeiðum fara börn m.a. í skipulagða leiki bæði inni og úti, læra íþróttir o.fl.

Activity course

Activity course. Short courses for young schoolchildren during the summer school holidays. They consist of games, craft activities, sports, walks, etc.

LEIKSKÓLADEILD

leikskóladeild er deild innan leikskóla þar sem eru börn á sama aldri

Department in a pre-school (kindergarten)

Department in a pre-school (kindergarten). One of the parts of a pre-school in which all the children are of the same age. 

LEIKSKÓLADVÖL

það er leikskóladvöl þegar barn er í leikskóla

Attendance at pre-school (kindergarten, nursery school)

Attendance at pre-school (kindergarten, nursery school); the time a child spends each day in pre-school 

LEIKSKÓLI

leikskóli er skóli fyrir börn frá 1-2 ára aldri þangað til þau byrja í grunnskóla; leikskólar eru oftast reknir af sveitarfélögum, þeir eru ekki hluti af skólaskyldu barna og foreldrar þurfa að greiða fyrir leikskóladvölina

Pre-school, (kindergarten, nursery school)

Pre-school, (kindergarten, nursery school). School for children from the age of 1-2 until they begin elementary school.  Pre-schools are usually run by the local authorities. They are not part of the obligatory school system, and parents have to pay a fee

LEYFI

maður hefur leyfi til að gera eitthvað ef maður má gera það; leyfi getur t.d. verið samþykki frá yfirvöldum fyrir því að framkvæma eitthvað

Authorisation; permission

Authorisation; permission.  Being allowed (authorised, permitted) to do something. Official consent allowing someone to do something.

LEYFISBRÉF

leyfisbréf er skriflegt leyfi til að gera eitthvað, t.d. leyfi frá yfirvöldum til að stunda ákveðna starfsemi eða starfa á ákveðnu sviði

Licence

Licence. A written permit allowing someone to do something, e.g. to operate a particular type of business or to work in a certain occupation.

LEYFISBRÉF

leyfisbréf er formlegt leyfi frá yfirvöldum til þess að mega vinna ákveðin störf, t.d. þurfa hjúkrunarfræðingar og læknar leyfisbréf til þess að mega vinna störf sín

Licence

Licence. Formal permission from the authorities to work in a particular profession, e.g. as a nurse or a doctor.

LEYFISHAFI

leyfishafi er einstaklingur eða fyrirtæki sem hefur fengið formlegt leyfi eða leyfisbréf, t.d. til ákveðinna framkvæmda eða starfsemi

Licensee; licence-holder

Licensee; licence-holder. A person or company that has been issued a licence, e.g. allowing it to do something or run a business. 

LEYFISVEITING

það er leyfisveiting þegar stofnun eða yfirvald veitir formlegt leyfi til einhvers

Licensing; granting a licence

Licensing; granting a licence. When the authorities give permission for something.

LÍFEYRIR

lífeyrir er mánaðarleg greiðsla sem t.d. öryrkjar og ellilífeyrisþegar eiga rétt á úr almannatryggingum eða úr lífeyrissjóði; lífeyrir kemur í staðinn fyrir tekjur sem fólk hafði áður en það hætti að vinna og skerðist ef fólk fær tekjur fyrir vinnu annars

Pension

Pension. Monthly payments which invalids and old-age pensioners are entitled to receive from the social security system or from a pension fund. Pension payments take the place of the wages that the people used to receive for their work, and they are reduc

LÍFEYRISGREIÐSLA

það er lífeyrisgreiðsla þegar fólk fær greiddan lífeyri

Payment of a pension

Payment of a pension; pension payment. 

LÍFEYRISRÉTTINDI

lífeyrisréttindi fólks segja til um hvort það hefur rétt til að fá greiddan lífeyri úr lífeyrissjóði eða úr almannatryggingum og þá hversu mikinn lífeyri það á rétt á að fá

Pension rights; pension entitlement

Pension rights; pension entitlement.  Whether someone has the right to a pension, and how much their pension payments will be. 

LÍFEYRISSJÓÐSTEKJUR

lífeyrissjóðstekjur eru tekjur sem maður hefur úr lífeyrissjóði

Income from a pension fund

Income from a pension fund

LÍFEYRISSJÓÐUR

lífeyrissjóður er sjóður sem fólki er skylt að greiða reglulega í ákveðið hlutfall af laununum sínum; fólk fær síðan greiddan lífeyri úr lífeyrissjóði þegar það verður að hætta að vinna, t.d. vegna aldurs eða örorku

Pension fund

Pension fund.  A fund into which people have to pay a certain percentage of their wages, and from which they receive a pension when they stop working, either because of old age or as a result of injury and loss of working capacity.

LÍFEYRISSPARNAÐUR

lífeyrissparnaður felst í því að maður borgar reglulega í lífeyrissjóð og safnar þannig lífeyrisréttindum eða peningum

Pension savings

Pension savings. Savings that people build up by paying regularly into a pension fund. 

LÍFEYRISTRYGGINGAR

lífeyristryggingar eru hluti almannatrygginga og sjá til þess að fólk fái greiddan lífeyri þegar það verður óvinnufært vegna aldurs eða örorku

Pension insurance

Pension insurance. Part of the social security system which ensures that people will be paid a pension when they are no longer capable of working due to old age or invalidity (loss of working capacity). 

LÍFEYRISÞEGI

maður er lífeyrisþegi ef maður fær greiddan lífeyri

Pensioner

Pensioner.  Someone who receives a pension. 

LÍFSLEIKNI

lífsleikni er námsgrein í grunnskóla þar sem nemendum er t.d. kennt hvernig best er takast á við lífið og samskipti við aðra

Life skills

Life skills.  A subject in junior school in which pupils are taught about dealing with problems and communicating with others.

LÍKAMSRÆKT

þegar fólk stundar líkamsrækt hreyfir það sig reglulega án þess að stunda sérstaka íþróttagrein; maður stundar líkamsrækt á líkamsræktarstöðvum eða með því að synda, skokka eða hreyfa sig reglulega á annan hátt

Fitness training

Fitness training. Regular physical exercise which does not involve a sport, e.g. swimming, jogging or going to a gym (fitness centre).

LÍKNARDEILD

líknardeild á sjúkrahúsi er deild fyrir fólk sem er með alvarlega sjúkdóma og á ekki eftir að lifa lengi; á líknardeild fær fólk hjúkrun og umönnun síðustu dagana sem það lifir

Palliative care ward

Palliative care ward. A ward in a hospital for people who are seriously and terminally ill (they are not likely to recover).  They are looked after and nursed during the last days of their lives. 

LJÓSMÓÐIR

ljósmóðir er hjúkrunarfræðingur sem sér um að taka á móti börnum þegar þau fæðast; ljósmóðir sér einnig um mæðraskoðun á meðgöngu og ungbarnaeftirlit fyrstu mánuðina eftir fæðingu

Midwife

Midwife.  A nurse who is in charge of delivering babies when they are born. Midwives also carry out pre-natal examinations and infant care monitoring during the first few months after birth. 

LOKAÁFANGI

lokaáfangi er síðasti áfangi sem þarf að taka í tiltekinni námsgrein

Final unit (final credit course)

Final unit (final credit course). The last unit you have to take in a programme of study in a particular subject.

LOKAPRÓF

lokapróf er síðasta próf sem þarf að taka í tiltekinni námsgrein

Final examination (final exam)

Final examination (final exam). The last examination you have to take in a particular subject. 

LYF

fólk tekur lyf til þess að bæta heilsu sína og líðan; lyf fást í apótekum, sum gegn framvísun lyfseðils frá lækni en önnur án lyfseðils

Drug (pharmaceutical; medicinal drug)

Drug (pharmaceutical; medicinal drug). You take drugs of this type to fight disease and feel better. Drugs are sold by pharmacies (chemist's shops). Some are only available by prescription, others are sold ‘over the counter'.

LYFJAKORT

lyfjakort er spjald þar sem eru allar upplýsingar um hvaða lyf maður þarf að taka og hversu stóra skammta; lyfjakort getur líka verið það sama og lyfjaskírteini

1) Instructions telling you what drugs (pharmaceuticals) to take and in what doses. 2) Another word for lyfjaskírteini

1) Instructions telling you what drugs (pharmaceuticals) to take and in what doses. 2) Another word for lyfjaskírteini

LYFJAKOSTNAÐUR

lyfjakostnaður er kostnaður við að kaupa lyf

Cost of drugs (pharmaceuticals, medicines)

Cost of drugs (pharmaceuticals, medicines). What you spend buying medical drugs. 

LYFJASKÍRTEINI

lyfjaskírteini er afsláttarkort sem læknar sækja um fyrir sjúklinga sína ef þeir þurfa að taka mikið af lyfjum í langan tíma vegna langvarandi sjúkdóms; þá fá sjúklingarnir töluverðan afslátt af lyfjum í apótekum

Drug (pharmaceutical) discount card

Drug (pharmaceutical) discount card. A discount card which doctors apply for on behalf of their patients.  When patients have to take the drugs for a long time to fight chronic diseases, they receive large discounts on the prices charged for the drugs by 

LYFJAVERÐ

Iyfjaverð er verð sem lyf eru seld á

Drug (medical drug; pharmaceutical) price

Drug (medical drug; pharmaceutical) price. The price at which a drug is sold. 

LYFJAVERSLUN

lyfjaverslun er það sama og apótek

Pharmacy, chemist's shop

Pharmacy, chemist's shop

LYFSEÐILL

lyfseðill er sérstakt eyðublað sem læknir fyllir út til að hægt sé að fá sum lyf í apótekum

Prescription

Prescription. A special form which must be filled out by a doctor; the patient then takes it to a pharmacy (chemist's shop) to buy drugs (pharmaceuticals). 

LYFSEÐILSSKYLDUR

lyfseðilsskyld lyf er aðeins hægt að fá með því að framvísa lyfseðli frá lækni í apótekum

By prescription only

By prescription only. Certain drugs (pharmaceuticals, medicines) are only available by prescription from a doctor. 

LÝÐVELDI

lýðveldi er ríki þar sem þjóðhöfðinginn er forseti sem er kosinn af þjóðinni eða fulltrúum hennar

Republic

Republic. A state (country) where the head of state is a president who is elected by the people or by representatives of the people. 

LÝTALÆKNINGAR

læknar sem stunda lýtalækningar breyta útliti fólks með skurðaðgerðum; lýtalæknar laga t.d. meðfædda galla eins og skarð í vör eða góm og laga útlit fólks eftir slys eða ef það kýs sjálft að breyta útliti sínu

Cosmetic surgery

Cosmetic surgery. Surgery to change or improve people's appearance. For example,  cosmetic surgeons may operate to correct birth defects such as a harelip or a cleft palate; they also repair tissue damage after injury and make changes at the patient's req

LÆKNIR

læknir hefur sérstaka háskólamenntun og réttindi til að veita fólki læknismeðferð við sjúkdómum eða slysum; sumir læknar sinna almennri læknisþjónustu, t.d. heimilislæknar, en aðrir hafa sérhæft sig á ákveðnum sviðum lækninga eins og sérfræðilæknar

Doctor (physician)

Doctor (physician). A person who has undergone special university training and is qualified to give medical treatment for illnesses or injuries. Some doctors are general practitioners; others specialise in particular areas of medicine. 

LÆKNISHEIMSÓKN

maður fer í læknisheimsókn þegar maður fer til læknis í viðtal eða skoðun; maður getur farið í læknisheimsókn á heilsugæslustöð, læknastofu eða göngudeild sjúkrahúss

Consultation; visit to a doctor

Consultation; visit to a doctor. A consultation between a patient and a doctor may take place in a health clinic, a private doctor's surgery or in the out-patients department of a hospital.

LÆKNISHJÁLP

læknishjálp er sérfræðileg meðferð sem læknir veitir eftir að hafa verið kallaður til vegna slyss eða veikinda

Medical attention (medical assistance)

Medical attention (medical assistance). Specialist treatment given by a doctor who has been called in cases of illness or injury. 

LÆKNISKOSTNAÐUR

lækniskostnaður er sá kostnaður sem greiða þarf fyrir læknisheimsókn

Doctor's fee

Doctor's fee.  The fee you have to pay for going to the doctor. 

LÆKNISSKOÐUN

fólk fer í læknisskoðun til að fá mat læknis á heilsu sinni; að lokinni læknisskoðun getur það fengið læknisvottorð þar sem fram kemur hvernig heilsu þess er háttað

Medical examination

Medical examination. You go for a medical examination so that a doctor can assess your state of health. After the examination, you can have a medical certificate which gives information about your state of health.

LÆKNISVOTTORÐ

læknisvottorð er skriflegt mat læknis á því hvernig heilsu manns er háttað, einkum með tilliti til þess hvort maður getur unnið eða stundað nám

Medical certificate (doctor's certificate)

Medical certificate (doctor's certificate). A written assessment by a doctor of a person's health, particularly as regards the person's ability to work or study. 

LÆKNISÞJÓNUSTA

læknisþjónusta er öll sú þjónusta sem maður fær hjá lækni

Medical services (doctor's services)

Medical services (doctor's services).  All the treatment one receives from a doctor. 

LÖG

lög eru formleg fyrirmæli og reglur sem alþingi ákveður og samþykkir og fjalla t.d. um hegðun og samskipti fólks í samfélaginu; dómstólar ákveða hvort lög hafa verið brotin og dæma í málum eftir því sem segir í lögunum

Law (laws; statutes)

Law (laws; statutes). Rules and instructions, decided and passed by the Althingi, covering how society functions and how individuals behave towards each other in many contexts. The courts decide whether the law has been broken, and judge cases according t

LÖGALDUR

lögaldur er aldur sem fólk þarf að ná til þess að hafa leyfi til ákveðinna hluta; lögaldur fyrir fjárræði er t.d. 18 ár

Age of majority, legal age

Age of majority, legal age.  The minimum age according to law for being allowed to do certain things. For example, the legal age for being responsible for one's own financial affairs is 18 years. 

LÖGBROT

þegar maður fremur lögbrot gerir hann eitthvað ólöglegt og brýtur þar með lög

Offence, breach of the law

Offence, breach of the law. If you break the law, you do something that is prohibited (banned) in law; you commit an offence. 

LÖGBUNDINN

ef eitthvað er lögbundið þá er það ákveðið með lögum

Legally required

Legally required. Something that is necessary according to law. 

LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ

lögfræðiaðstoð er þjónusta sem lögfræðingar veita viðskiptavinum sínum

Legal assistance

Legal assistance. The services of a lawyer. 

LÖGFRÆÐINGUR

lögfræðingur er maður með háskólamenntun í lögfræði; lögfræðingar með sérstök réttindi til þess starfa m.a. við að að flytja og verja mál fyrir dómstólum og lögfræðingar starfa líka við að gera samninga o.fl. í stofnunum og fyrirtækjum

Lawyer

Lawyer. A person who holds a university degree in Law. Lawyers with special qualifications plead cases in court as legal counsels for plaintiffs and defendants; others work in companies and institutions, e.g. drawing up contracts. 

LÖGGILDING

löggilding er formleg staðfesting á að eitthvað sé í samræmi við lög eða hafi lagalegt gildi. Sum starfsheiti eru löggilt og það þýðir að enginn má t.d. kalla sig lækni, hjúkrunarfræðing, múrara eða rafvirkja nema hafa menntun og réttindi til þess.

Accreditation; authorisation

Accreditation; authorisation. A formal confirmation that something is in accordance with law, or valid in law. Some professional designations (starfsheiti) are subject to accreditation, which means that no one may call themselves, e.g., a nurse, mason or 

LÖGGILTUR

þegar eitthvað er löggilt er formlega staðfest að það sé í samræmi við lög eða hafi lagalegt gildi; sum starfsheiti eru löggilt og það þýðir að enginn má t.d. kalla sig lækni, hjúkrunarfræðing, múrara eða rafvirkja nema hafa menntun og réttindi til þess

Authorised; approved

Authorised; approved. When something is authorised, it has been formally stated that it is in accordance with law. Some professional designations (starfsheiti) are subject to accreditation, which means that no one may call themselves, e.g., a nurse, mason

LÖGHEIMILI

lögheimili er staður þar sem maður á heima samkvæmt þjóðskrá, jafnvel þótt maður dvelji annars staðar í lengri eða styttri tíma

Domicile

Domicile. The place where you are legally registered as living (according to the National Register) even though you may spend time at other addresses. 

LÖGLEGUR

það sem er löglegt er leyfilegt samkvæmt lögum

Legal

Legal. Something that is legal is allowed by law; it is not against the law. 

LÖGMAÐUR

lögmaður er lögfræðingur sem hefur réttindi til að flytja mál fyrir dómi

Attorney; advocate

Attorney; advocate. A lawyer who is qualified to plead cases in court. 

LÖGREGLA

lögregla er stofnun sem annast löggæslu; lögreglan á að fylgjast með því að fólk hagi sér í samræmi við lög og reglur og handsama þá sem brjóta lög, t.d. þá sem aka of hratt

Police

Police. The police see to law enforcement. They monitor to see that people obey the law, and arrest them if they find them committing offences, e.g. exceeding the speed limit. 

LÖGREGLUSTJÓRI

lögreglustjóri er yfirmaður lögreglunnar í hverju umdæmi

Commissioner of police

Commissioner of police. The head of the police force in each administrative district. 

LÖGREGLUYFIRVÖLD

lögregluyfirvöld eru lögregla og lögreglustjórar sem sjá um löggæslu í landinu

Police; the police authorities

Police; the police authorities. The police and police commissioners who are in charge of law enforcement. 

MAKABÆTUR

makabætur eru bætur úr almannatryggingum sem maki elli- eða örorkulífeyrisþega getur átt rétt á við sérstakar aðstæður

Spouse's benefit

Spouse's benefit. Benefit (payments of money) from the social security system which the spouse of an old-age pensioner or disability pensioner may be entitled to receive under certain circumstances. 

MAKALÍFEYRIR

makalífeyrir er greiðsla úr lífeyrissjóði sem maður getur átt rétt á ef maki manns deyr og hefur greitt í lífeyrissjóð í ákveðinn tíma

Spouse's pension

Spouse's pension.  Payments from a pension fund which people may be entitled to when their spouse dies after paying premiums to a pension fund for a certain length of time. 

MAKI

maki manns er sá sem maður er giftur eða er í sambúð með

Spouse

Spouse. The person to whom one is married, or with whom one lives as a partner. 

MANNANAFNALÖG

mannanafnalög eru sérstök lög sem gilda um nöfn fólks og skráningu þeirra

Personal Names Act

Personal Names Act. The act (law) covering personal names and how they are written. 

MANNRÉTTINDASAMTÖK

mannréttindasamtök eru samtök sem standa vörð um mannréttindi, þ.e. grundvallarréttindi allra manna til þess að lifa og njóta frelsis og virðingar

Human rights organization

Human rights organization. An organization that defends human rights (the basic right to life, freedom and respect). 

MANNÚÐARÁSTÆÐUR

ef eitthvað er gert af mannúðarástæðum ræðst það af vilja til að sýna fólki sanngirni og góðmennsku

Compassionate grounds, humanitarian reasons

Compassionate grounds, humanitarian reasons. Something that is done or permitted on compassionate grounds is done or allowed so as to show goodwill and consideration.

MANNÚÐARSJÓNARMIÐ

ef mannúðarsjónarmið ráða því sem er gert eða ákveðið þá miðar það að því að sýna fólki sanngirni og góðmennsku

Compassionate grounds, humanitarian considerations

Compassionate grounds, humanitarian considerations. If something is decided or done on compassionate grounds, this is to show goodwill and consideration. 

MANSAL

mansal felst í því að selja fólk og neyða það til að vinna gegn eigin vilja, t.d. við vændi, yfirleitt langt frá heimalandi þess

Trafficking in human beings

Trafficking in human beings. Selling people and forcing them to work at something against their will, e.g. as prostitutes (generally far from their home countries).

MARKAÐSSETNING

markaðssetning er það hvernig vöru eða þjónustu er komið á framfæri við almenning. Umbúðir og auglýsingar eru t.d. hluti af markaðssetningu.

Marketing

Marketing. How a product or service is presented to the public, including packaging and advertising.

MÁLSHÖFÐUN

málshöfðun felst í því að stefna einhverjum fyrir dómstól vegna ákveðins máls

Bringing a case (instituting proceedings) in court, suing

Bringing a case (instituting proceedings) in court, suing. Having somebody summonsed before a court in connection with a particular case. 

MÁLSMEÐFERÐ

málsmeðferð segir til um hvernig mál fyrir dómi eru meðhöndluð

Procedure; court procedure

Procedure; court procedure. The rules of how a case is dealt with in court. 

MÁLSVARI

ef maður er málsvari einhvers, annaðhvort manneskju eða málefnis, þá er maður fulltrúi þess eða talsmaður

Spokesman (advocate; supporter)

Spokesman (advocate; supporter). If you are the spokesman for someone or something, then you represent that person or that cause (you speak out in favour of doing something).

MÁNAÐARLAUN

mánaðarlaun eru þau laun sem fólk hefur fyrir vinnu sína í hverjum mánuði

Monthly wage

Monthly wage. The money you are paid for your work every month. 

MEÐFERÐ

meðferð (á einstaklingi) hjá lækni, sjúkraþjálfara eða öðru heilbrigðisstarfsfólki miðar að því að bæta heilsu og líðan fólks og getur t.d. falist í lyfjagjöf eða æfingum; meðferð á máli hjá opinberri stofnun felst í því að fjalla um málið og undirbúa afg

1) Treatment : 2) Procedure, handling

1) Treatment. Treatment by a doctor, physiotherapist or other health-care worker is aimed at improving a person's health or well-being, and may involve prescribing drugs or teaching exercises. 2) Procedure, handling. The handling of a case by a public ins

MEÐGANGA

meðganga er sá tími sem kona gengur með barn áður en hún fæðir það

Pregnancy (gestation)

Pregnancy (gestation). The time during which a woman carries a developing child in her body before giving birth to it. 

MEÐLAG

meðlag er það sama og barnsmeðlag

Child maintenance; child alimony

Child maintenance; child alimony. Money paid by the parent of a child to the other parent towards the cost of looking after the child after they are divorced.

MEÐLAGSGREIÐANDI

maður er meðlagsgreiðandi ef maður borgar barnsmeðlag

Maintenance payer

Maintenance payer; a person who pays child maintenance. 

MEÐMÆLI

þegar einhver gefur manni meðmæli þá staðfestir hann að maður sé góður starfsmaður

Testimonial; reference; recommendation

Testimonial; reference; recommendation. If someone gives a person a testimonial or reference, they confirm that the person is a good worker or has a good character. 

MEGINREGLA

meginregla í einhverju máli er sú regla sem hefur mest vægi

Principle; general principle; general rule

Principle; general principle; general rule. The rule or point of view that counts most in a particular matter or situation. 

MENNINGARHEIMAR

ólíkir menningarheimar eru staðir eða samfélög þar sem ríkir mjög ólík menning, t.d. mismunandi trúarbrögð, siðir og venjur

Cultural backgrounds

Cultural backgrounds, cultures, cultural traditions; cultural regions.  The ideas and customs that different communities of people follow (in particular countries or regions). 

MENNINGARSJOKK

menningarsjokk er það sama og menningaráfall

Culture shock

Culture shock. Confusion at being confronted suddenly by a different culture and not understanding manners or ways of living that are very different from what you have been used to and regarded as normal. 

MENNTAKERFI

menntakerfi er heildarskipulagið á allri fræðslu og skólastarfi í landinu frá leikskólum upp í háskóla ásamt námskeiðum fyrir fullorðna utan skólakerfisins, t.d. til endurmenntunar

Educational system

Educational system.  The overall structure of the schools in a country, from kindergarten all the way to university, and also including courses for adults outside the school system.

MENNTAMÁL

menntamál eru öll mál sem tengjast skólum og menntun

Education

Education.  All matters relating to schools and education. 

MENNTAMÁLARÁÐHERRA

menntamálaráðherra er ráðherra sem stýrir menntamálaráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Minister of Education

Minister of Education, Culture and Science. The head of the Ministry of Education, Culture and Science. 

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ

menntamálaráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með menntamálum og menningarmálum í landinu; yfirmaður ráðuneytisins er menntamálaráðherra

Ministry of Education

Ministry of Education, Culture and Science. The government ministry dealing with educational, cultural and scientific matters in Iceland, headed by the Minister of Education, Culture and Science.

MENNTASKÓLI

menntaskóli er framhaldsskóli sem leggur áherslu á bóklegt nám til stúdentsprófs; nemendur velja deildir eftir áhugasviði, t.d. máladeild eða stærðfræðideild

Grammar school (college)

Grammar school (college). An upper secondary school concentrating on theoretical studies leading to the matriculation examination (stúdentspróf); pupils choose a department according to their interests, e.g. the Language Department or the Mathematics Depa

MENNTASTOFNUN

menntastofnun er stofnun þar sem fólk stundar nám eða rannsóknir; dæmi um menntastofnanir eru háskólar, framhaldsskólar og iðnskólar

Educational institution

Educational institution. An institution where people pursue studies or do research, e.g. a university, secondary school or technical college.

MENNTUN

menntun er öll þekking og lærdómur sem maður aflar sér, m.a. með námi í skólum

Education

Education. All the knowledge and skills a person acquires (all the things a person knows how to do), including what is learned by studying in a school or other educational institution.

MILLIFÆRSLA

millifærsla felst í því að peningar eru teknir út af einum bankareikningi og lagðir inn á annan bankareikning; maður getur millifært milli tveggja reikninga sem maður á sjálfur eða af sínum reikningi yfir á reikning annars manns

Transfer

Transfer. Money is transferred when it is moved from one bank account to another; this is a transfer. You can transfer money between two accounts that you own, or from your account to another person's.

MILLILENDING

millilending felst í því að flugvél lendir einhvers staðar á leiðinni til áfangastaðarins, t.d. til að taka meira eldsneyti

Touch-down

Touch-down.  An aircraft might touch down (land for a short time) at a place on the way to its main destination, e.g. to refuel.

MILLILIÐUR

milliliður milli tveggja aðila er maður eða fyrirtæki sem hefur milligöngu um samskipti eða viðskipti milli þeirra og kemur upplýsingum og boðum á milli þeirra

Middleman; intermediary

Middleman; intermediary.  A middleman is a person who acts as a contact between two people (or companies) and arranges deals between them or relays information between them. 

MILLINAFN

millinafn er nafn sem kemur á milli fornafns og eftirnafns

Middle name

Middle name. A name between a person's forename (christian name) and surname (family name; last name). 

MILLIRÍKJASAMNINGUR

milliríkjasamningur er samningur sem gildir á milli tveggja eða fleiri ríkja um tiltekin mál

International agreement

International agreement. An agreement made between two or more states. 

MÓÐURMÁL

móðurmál er það tungumál sem maður lærir fyrst að tala; börn læra móðurmálið heima hjá sér af foreldrum sínum, systkinum og öðru heimilisfólki og geta bæði talað það og skilið áður en þau byrja í skóla

Mother tongue (native language; home language)

Mother tongue (native language; home language). The first language a person learns to speak. Children learn their mother tongue from their parents and brothers and sisters and other people around them, and can speak and understand it before they start sch

MÓÐURMÁLSKENNSLA

móðurmálskennsla er formleg kennsla sem fólk fær í móðurmáli sínu í skóla eða á námskeiðum

Mother tongue instruction (teaching)

Mother tongue instruction (teaching). Formal teaching of pupils in their mother tongue, either in school or on courses. 

MÓTFRAMLAG

mótframlag í lífeyrissjóð er ákveðin upphæð sem fyrirtækið, sem maður vinnur hjá, borgar í viðbót við það sem maður borgar sjálfur

Counter-contribution 

Counter-contribution (to a pension fund). The amount of money paid to a pension fund by the company where a worker is employed; it comes as an addition to the amount (premium) the worker himself pays.

MÓTTÖKUDEILD

móttökudeild í skóla er sérstök deild fyrir börn innflytjenda sem þurfa að læra íslensku um leið og þau fá kennslu í öðrum námsgreinum

Reception class (department)

Reception class (department). A special class (or department) in a school for immigrant children who must learn Icelandic at the same time as being taught other school subjects. 

MP3

MP3 (MPEG 1 Audio layer 3) er gagnaþjöppunarsnið fyrir hljóðskrár, þ.e.a.s. tölvuforrit sem þjappar saman hljóði og auðveldar flutning skráa milli tölva.

MP3 

MP3 (MPEG 1 Audio layer 3) is a digital data-compression format for audio files, i.e. a computer program which compresses audio files to make them easier to transmit between computers.

MUNNLEGUR

ef eitthvað er munnlegt fer það fram með því að fólk talar saman, t.d. er munnlegur samningur gerður í samtali og án þess að skrifað sé undir samkomulagið

Oral

Oral. By talking only, not in writing.

MYNDLIST

myndlist felst í því að búa til listaverk með því t.d. að mála, teikna eða föndra; myndlist er kennd í grunnskólum sem sérstök námsgrein

Art; fine art

Art; fine art. Making works of art, e.g. by drawing, painting or other handicraft methods. Art is taught as a subject in junior school.

MÆÐRALAUN

mæðralaun eru greiðslur sem kona getur átt rétt á úr almannatryggingum ef hún er einstætt foreldri með tvö eða fleiri börn undir 18 ára aldri á framfæri sínu

Single mother's allowance

Single mother's allowance. Payments from the social security system which a woman may be entitled to if she is a single parent and has two or more dependent children under the age of 18.

MÆÐRASKOÐUN

mæðraskoðun er reglulegt eftirlit með barnshafandi konu á meðgöngunni, heilsu hennar og þroska fóstursins; fyrsta mæðraskoðun fer yfirleitt fram á 12. viku meðgöngu og er síðan fylgst reglulega með konunni fram að fæðingu barnsins

Maternity (pre-natal) examination

Maternity (pre-natal) examination. Regular monitoring of pregnant women to check on their health and the development of the foetus (the unborn child). The first examination normally takes place in the 12th week of pregnancy and after that at regular inter

MÆÐRAVERND

mæðravernd miðar að því að fylgst sé með heilsu barnshafandi kvenna á meðgöngunni og þroska fóstursins fram að fæðingu barnsins

Maternity care

Maternity care. The monitoring of the health of pregnant women and the development of their children up to birth. 

NAFNVEXTIR

nafnvextir eru vextir án tillits til verðþróunar (verðbólgu).

Nominal interest

Nominal interest. An interest rate that is not adjusted for price-level changes (inflation). 

NAFNVIRÐI

nafnvirði er upphaflegt skráð verð, t.d. á hlutabréfi. Markaðsverðmæti hlutabréfs fæst með því að margfalda nafnverðið með gengi hlutabréfsins.

Par value; nominal value

Par value; nominal value. The original registered price or value, e.g. of a share.  The market value of the share is obtained by multiplying the par value by the actual price per share.

NAUÐUNGARSALA

nauðungarsala á eign, t.d. íbúð eða bíl, fer fram ef eigandinn getur ekki borgað afborganir af lánum eða gjöld af eigninni og er neyddur til að selja hana til þess að borga upp í skuldir;

Sale in execution

Sale in execution. The enforce sale of somebody's property, e.g. their car or flat, if they are unable to pay the instalments on a loan, or charges connected with the property, and they are forced to sell the property to meet the debt.

NAUÐUNGARUPPBOÐ

nauðungaruppboð felst í því að selja eignir manns fyrir hæsta verð sem hægt er að fá fyrir þær og afla þannig peninga til þess að borga upp í skuldir hans

Sale in execution; distraint auction

Sale in execution; distraint auction. The selling of a person's property by auction so as to raise the maximum price to pay off part of his debts.  

NÁM

nám felst í því að læra eitthvað á skipulegan hátt með því að fara í skóla eða á námskeið

Study

Study. Learning (studying) something in an organized way by going to a school, university or a course. 

NÁMSÁFANGI

námsáfangi í skóla er sá hluti námsgreinar sem er kenndur á einni önn og lýkur yfirleitt með prófi

Course unit

Course unit.  In a school, the part of a subject that is taught in one semester (term), usually ending with an exam. 

NÁMSÁRANGUR

námsárangur segir til um það hvernig nemendum hefur gengið að læra námsefnið; námsárangur er oftast mældur með prófi eða verkefnum og nemendur fá einkunn sem sýnir árangur þeirra í hverri námsgrein

Academic performance; results

Academic performance; results.  A measurement of how well a pupil or student has learned the material on the syllabus. This is often assessed by an examination or by assignments. Pupils are given grades which show their academic performance in each subjec

NÁMSBÓK

námsbók er bók í tiltekinni námsgrein sem nemendur lesa og læra

Textbook

Textbook.  A book in a specific subject which pupils or students are required to read and learn from. 

NÁMSBRAUT

námsbraut í skóla er leið sem nemendur velja sér þar sem lögð er áhersla á ákveðnar námsgreinar, t.d. tungumál, stærðfræði eða verklegt nám

Department (in a school)

Department (in a school). A department in school where the emphasis is on a certain type of subject, e.g. Natural Science, Languages, Mathematics or practical skills.

NÁMSDVÖL

námsdvöl felst í því að nemandi býr eða dvelur einhvers staðar fjarri heimili sínu til að stunda þar nám, t.d. í útlöndum

Study period; residence (abroad) for study

Study period; residence (abroad) for study. When a student lives or stays for some period far from his home in order to pursue studies, e.g. when studying abroad.

NÁMSEFNI

námsefni er það sem nemendur þurfa að læra í skólanum eða á námskeiði

Syllabus

Syllabus. The subject matter that pupils/students are expected to learn in school or on a course. 

NÁMSFLOKKAR

námsflokkar eru menntastofnun utan skólakerfisins þar sem fólk getur lært einstakar námsgreinar á námskeiðum, t.d. íslensku; námsflokkar eru á vegum sveitarfélaga og námskeiðin eru aðallega fyrir fullorðið fólk sem er í vinnu og sækir kennslutíma á kvöldi

An educational institution 

An educational institution that is not part of the school system where people can take courses in individual subjects, e.g. Icelandic. They are run by the local authorities and are designed mainly for adults who work during the day, so they take place in 

NÁMSGREIN

námsgrein er ákveðinn þáttur í því sem kennt er í skóla, t.d. stærðfræði, landafræði eða tungumál; nám í skólum samanstendur af mörgum námsgreinum

Subject

Subject.  A branch of knowledge or learning that is taught in school, e.g. Mathematics, Geography or a language.  School education consists of many subjects.

NÁMSGÖGN

námsgögn eru t.d. bækur, ljósrituð blöð, myndir og annað efni sem er notað við kennslu í skóla eða á námskeiði

Teaching materials

Teaching materials. Books, photocopies, pictures and other materials used in teaching.

NÁMSKEIÐ

námskeið er kennsla í ákveðinni námsgrein sem stendur í takmarkaðan tíma, t.d. nokkrar vikur eða eina önn

Course

Course. Teaching in a particular subject which lasts a relatively short time, e.g. a few days or weeks, or one semester (term).

NÁMSKEIÐAHALD

námskeiðahald felst í því að halda námskeið fyrir fólk

The holding of courses

The holding of courses

NÁMSKEIÐSGJALD

námskeiðsgjald er upphæðin sem þarf að borga fyrir að sækja námskeið

Course fee

Course fee.  The money you have to pay to attend a course. 

NÁMSLÁN

námslán er lán úr opinberum sjóði sem nemendur á háskólastigi geta fengið samkvæmt ákveðnum reglum; nemendur þurfa ekki að borga afborganir af námsláninu fyrr en þeir hafa lokið námi

Student loan

Student loan. A loan from a public fund to which students at university level are entitled according to certain rules. Students who take student loans do not have to start paying them back until they have finished their studies.

NÁMSLEYFI

námsleyfi er tímabundið frí frá vinnu sem fólk fær til þess að stunda nám, t.d. endurmenntun

Study leave

Study leave. Temporary leave that people can take from work to pursue studies, e.g. continuing education courses.  

NÁMSMAÐUR

námsmaður er sá sem stundar nám, aðallega á háskólastigi

Student

Student.  Someone studying at university or another third-level institution.

NÁMSSTYRKUR

námsstyrkur er styrkur sem fólk fær samkvæmt ákveðnum reglum til þess að stunda nám; ýmsar stofnanir veita námsstyrki, t.d. bankar og háskólar

Study grant; student grant

Study grant; student grant. A grant of money given by various institutions, e.g. banks and universities, according to certain rules to enable individuals to pursue studies.

NÁTTÚRUFRÆÐI

náttúrufræði er námsgrein í skóla þar sem nemendum er kennt um náttúruna, t.d. um stjörnurnar, myndun jarðar, dýr og líffræði mannsins

Natural Science

Natural Science: a subject taught in school, in which the pupils learn about nature, including the stars, the origin of the Earth, animals and human biology.

NEMANDI

nemandi er sá sem stundar nám í skóla

Pupil

Pupil. Someone who is studying in a school, or with a private teacher.

NET

net getur verið kerfi þar sem margar tölvur eru tengdar saman, t.d. innan fyrirtækis eða stofnunar; Netið er það sama og Internetið, það er samtenging milli tölva um allan heim sem gerir fólki t.d. mögulegt að skiptast á tölvupósti og að birta og lesa upp

1) A network system : 2) The internet

1) A network system in which several computers are linked together, e.g. within a company or institution. 2) The internet, a global system of computer networks which makes it possible for people to exchange electronic mail (e-mail) and publish and read in

NETBANKI

netbanki er það sama og heimabanki

Internet bank; online bank 

Internet bank; online bank (same as HEIMABANKI).

NETFANG

netfang er sérstakt póstfang sem notað er til að senda einstaklingi, stofnun eða fyrirtæki tölvupóst, t.d .xx@zzz.is

E-mail address

E-mail address, e.g. xx@zzz.is

NEYÐARMÓTTAKA

neyðarmóttaka er sérstök þjónusta á sjúkrahúsi þar sem m.a. er tekið á móti fólki sem verður fyrir nauðgun eða öðru kynferðisofbeldi

Emergency Reception 

Emergency Reception Unit for Victims of Rape and Sexual Violence. A special unit in a hospital.

NEYÐARNÚMER

neyðarnúmer er sérstakt símanúmer sem fólk getur hringt í ef það þarf að fá neyðarþjónustu, t.d. aðstoð lögreglu eða slökkviliðs; neyðarnúmer á Íslandi er 112

Emergency number

Emergency number. A special telephone number to call for emergency services, e.g. the police or the fire brigade. The emergency number in Iceland is 112.

NEYÐARÞJÓNUSTA

neyðarþjónusta felst í því að aðstoða fólk sem þarf að fá hjálp strax, t.d. vegna skyndilegra veikinda eða slyss eða af því að fólk hefur týnt greiðslukorti

Emergency service

Emergency service. A service for people who need help immediately, e.g. when they suddenly fall ill or have an accident, or if they have lost something important such as a credit card.

NEYTANDI

maður er neytandi þegar maður kaupir vörur eða þjónustu af fyrirtækjum

Consumer

Consumer.  Someone who buys goods or services. 

NEYTENDAVERND

neytendavernd lýtur að vernd á hagsmunum neytenda gagnvart seljendum vöru og þjónustu, t.d. varðandi markaðssetningar, skilmála, hollustu og öryggi.

Consumer protection

Consumer protection. Protecting the interests of consumers in their dealings with the sellers of goods and services, e.g. regarding marketing, conditions of purchase, safety, nutritional value, etc.

NIÐURFELLING

niðurfelling felst í því að fella niður eða hætta við eitthvað sem hefur verið ákveðið; ef maður fær t.d. niðurfellingu á gjöldum þýðir það að maður þarf ekki að borga þau

Cancellation; waiving

Cancellation; waiving. Deciding not to go ahead with something that was previously decided. If a charge is cancelled or waived, you do not have to pay it. 

OFSÓKNIR

ef maður eða hópur fólks verður fyrir ofsóknum þá er einhver sem reynir að gera honum mein og eltir hann uppi til þess að gera það

Persecution

Persecution.  If someone is being persecuted, it means that someone is trying to harm him or make life difficult for him, interfering with his privacy and rights in order to do so.

OPINBER

ef eitthvað er opinbert þá tilheyrir það samfélaginu; t.d. er hið opinbera ríki og sveitarfélög og opinber mál eru mál rekin af ríki eða sveitarfélögum

Public

Public; to do with the whole community or the state. Hið opinbera means ‘the state and the local authorities' opinber mál are criminal cases brought by the state. 

ORLOF

orlof er ákveðinn fjöldi frídaga sem launafólk í föstu starfi á rétt á að fá á hverju ári; orlof getur líka verið ákveðið hlutfall af launum fólks sem það fær greitt út til þess að geta tekið sér í frí frá vinnu

Vacation pay

1) A certain number of days to which full-time workers are entitled as vacation each year. 2) A certain percentage of workers' wages which is held back and paid out to them when they take vacation (leave) from work.

ORLOFSGREIÐSLUR

það eru orlofsgreiðslur þegar maður fær greitt út orlof

Vacation payment

Payments of vacation pay. 

ORLOFSHÚS

orlofshús er húsnæði sem stéttarfélög leigja út til félagsmanna sinna í stuttan tíma, t.d. yfir helgi eða í viku, svo þeir geti verið þar í fríinu sínu

Holiday cottage

Holiday cottage. A cottage (or other building) owned by a trade union and let (rented) out to its members for short periods (a week or a weekend) so that they can go there on holiday.

ORLOFSRÉTTUR

orlofsréttur fólks segir til um það hversu langt orlof það á rétt á að fá

Vacation rights

Vacation rights; leave (holiday) entitlement. A statement of how much leave (time off work) each year one is entitled to. 

ÓFRÁVÍKJANLEGUR

ef eitthvað er ófrávíkjanlegt þá er ekki hægt að komast hjá því, t.d. er ófrávíkjanleg regla þannig að það verður að fara eftir henni án undantekninga

Absolute; hard-and-fast

Absolute; hard-and-fast. If a rule or condition is ófrávíkjanlegt, it means that it is applied in all cases, without exception.

ÓFULLNÆGJANDI

ef eitthvað er ófullnægjandi þá er það ekki nógu mikið eða nógu gott miðað við það sem er krafist eða gert ráð fyrir

Unsatisfactory; insufficient

Unsatisfactory; insufficient. Not up to a required standard, not meeting the conditions set. 

ÓGILDING

ógilding á einhverju felst í því að það er fellt úr gildi og hætt við það; t.d. felur ógilding samnings í sér að hann gildir ekki lengur

Invalidation; nullification; cancellation

Invalidation; nullification; cancellation. If something is invalidated (nullified; cancelled), it is made invalid, worthless and no longer applies.  A contract that is invalidated is no longer in force.

ÓHEIMILL

ef eitthvað er óheimilt þá er það bannað

Prohibited

Prohibited.  Banned, not permitted, not allowed. 

ÓKEYPIS

ef eitthvað er ókeypis þá kostar það ekki neitt

Free

Free. Without charge; at no cost. 

ÓLÖGLEGUR

það sem er ólöglegt er ekki leyfilegt samkvæmt lögum

Illegal

Illegal. Against the law; not permitted. 

ÓLÖGMÆTUR

ólögmætur er það sama og ólöglegur

Unlawful

Unlawful. Not in conformity with the law; illegal. 

ÓLÖGRÁÐA

fólk sem er ólögráða hefur ekki full réttindi, t.d. til að kjósa eða ráða yfir eigin fjárhag; börn og unglingar undir 18 ára aldri eru t.d. ólögráða

Minor

Minor; not legally competent; under legal age. Being not legally competent means one does not have full rights, e.g. the right to vote or to manage one's own financial affairs. Children under the age of 18 are legally minors.

ÓNÝTTUR PERSÓNUAFSLÁTTUR

ónýttur persónuafsláttur er sá hluti persónuafsláttar sem maður hefur ekki notað, t.d. vegna þess að maður hefur verið tekjulaus í einhvern tíma; hjón eða fólk í sambúð getur líka nýtt sér ónýttan persónuafslátt maka síns eftir ákveðnum reglum ef hann nýt

Unused personal tax credit

Unused personal tax credit. Part of someone's personal tax credit that has not been used, e.g. because they had no income during a certain period. Married or cohabiting couples can use their spouse's unused personal tax credit according to certain rules.

PASSAMYND

passamynd er lítil ljósmynd af andliti fólks sem er notuð í skilríki, t.d. í vegabréf

Passport photograph

Passport photograph.  A small photograph of a person's face used in ID documents, e.g. passports.

PERSÓNUAFSLÁTTUR

persónuafsláttur er föst upphæð sem maður fær í afslátt af tekjuskatti á hverju ári; persónuafslættinum er deilt niður á árið, t.d. á hvern mánuð sem maður fær borguð laun; til að fá persónuafslátt verður maður að skila skattkorti til launagreiðanda

Personal tax credit

Personal tax credit.  A fixed sum of money which is allowed to each individual as a reduction from income tax. It is spread over the year, i.e. divided into monthly amounts. In order to use it as a deduction from tax, it is necessary to submit your tax ca

PERSÓNUEFTIRLIT

persónueftirlit felst í því að stjórnvöld fylgjast með einstaklingum, t.d. með fólki sem kemur inn í landið, m.a. með því að skoða skilríki þess

Surveillance

Surveillance. Monitoring of individuals by the authorities, including the inspection of identity documents of persons entering the country. 

PERSÓNUSKILRÍKI

persónuskilríki eru opinber skjöl sem einstaklingar geta framvísað til þess að sanna hverjir þeir eru; í persónuskilríkjum er nafn þess sem á þau og ýmsar persónuupplýsingar, t.d. fæðingardagur og heimilisfang, og yfirleitt mynd; persónuskilríki eru t.d. 

Identification; ID; papers

Identification; ID; papers. Official documents or cards that people show to prove who they are. ID documents contain the name of the owner and other personal data, including the date of birth, address and generally a photograph of the owner.  Examples of 

PERSÓNUUPPLÝSINGAR

persónuupplýsingar eru upplýsingar um einkahagi manns, t.d. fjölskylduaðstæður og heimilisfang

Personal data

Personal data. Data (information) about someone's personal circumstances, e.g. their family and their address.

PERSÓNUVERND

persónuvernd miðar að því að setja reglur um notkun persónuupplýsinga og að hafa eftirlit með notkun þeirra til þess að koma í veg fyrir að upplýsingarnar séu misnotaðar

Data Protection Authority

Data Protection Authority; protection of personal data. The authority sets rules on the handling of personal data and monitors to prevent the abuse of personal data. 

PRÓF

próf eru spurningar og verkefni sem eru lögð fyrir nemendur í skóla eða á námskeiði til þess að meta hvernig þeim hefur gengið að læra námsefnið í ákveðinni námsgrein, oft í lok námsáfanga eða námskeiðs

Examination; exam; test

Examination; exam; test.  Questions to answer, problems to solve and assignments to do. Pupils or students are given examinations, usually at the end of a unit or a course, to see how well they have learned the subject. 

PRÓFGJALD

prófgjald er upphæð sem fólk borgar fyrir að fá að taka próf, t.d. í einkaskólum eða á sérstökum námskeiðum

Examination fee (exam fee)

Examination fee (exam fee). A sum of money that you have to pay to be able to take an exam, e.g. in a private school or on a special course.

PRÓFSKÍRTEINI

prófskírteini er skírteini sem staðfestir að maður hafi lokið prófum í tilteknum námsgreinum úr skóla eða námskeiði

Examination certificate

Examination certificate. A certificate stating that someone has passed an exam (examination) in a particular subject, or a course of study. 

PRÓFUMSÓKN

prófumsókn er umsókn um að fá að taka tiltekið próf

Exam application

Exam application. An application (request) to take a specific examination.

RAFRÆNN

það sem er rafrænt tengist tölvum eða fer í gegnum tölvu

Electronic

Electronic. (Usually) to do with computers. 

RANNSÓKN

rannsókn er nákvæm og skipuleg athugun á einhverju; rannsókn lögreglu í sakamáli felst t.d. í því að safna gögnum um málið og skoða þau til þess að komast að því hvað gerðist: rannsókn læknis á sjúklingi felst í því að gera ýmiss konar próf til að komast 

Investigation; examination; test

Investigation; examination; test.  Analysis or accurate observation. The police investigate criminal cases by collecting evidence and examining it to find out what happened; a doctor examines a patient and may take blood samples for testing to find out wh

RAUNÁVÖXTUN

raunávöxtun er ávöxtun umfram verðbólgu.

Real growth (appreciation; interest)

Real growth (appreciation; interest). Growth allowing for inflation.

RAUNVEXTIR

raunvextir eru raungildi vaxta að teknu tilliti til verðlagsþróunar.

Real interest

Real interest. The real value of interest rates when allowance is made for inflation.

RÁÐGJAFI

ráðgjafi er manneskja sem vinnur við að leiðbeina fólki og gefa því ráð um mál sem hún hefur sérþekkingu á, t.d. fjármál

Advisor; counsellor

Advisor; counsellor. Someone whose work consists of giving people advice and guidance in a field in which he or she has expert knowledge, e.g. finance.

RÁÐGJÖF

ef maður veitir einhverjum ráðgjöf þá leiðbeinir maður honum á ákveðnu sviði eða um ákveðið mál og gefur honum faglegar ráðleggingar

Advice, counsel

Advice, counsel. Special guidance and information about a particular matter. 

RÁÐHERRA

ráðherra er meðlimur í ríkisstjórn þar sem hann er fulltrúi ákveðins stjórnmálaflokks; hver ráðherra stjórnar ákveðnum málaflokki, t.d. er menntamálaráðherra yfir öllum menntamálum í landinu

Minister

Minister. A member of the government (usually representing a political party) who is responsible for directing all matters in a particular field. For example, the Minister of Education is responsible for all matters concerning education in Iceland. 

RÁÐHÚS

í ráðhúsi hafa borgarstjórn eða bæjarstjórn sveitarfélags skrifstofur sínar

Town hall

Town hall. Where a town council or city council has its offices. 

RÁÐNING

ráðning manns í vinnu felst í því að hann fær ákveðið starf og vinnur það samkvæmt ráðningarsamningi

Engagement

Engagement. Employing someone to do a particular job according to an employment contract. 

RÁÐNINGARKJÖR

ráðningarkjör fólks segja til um hvernig vinnutími þess er, hversu há laun það fær o.fl.

Terms of service; terms of engagement

Terms of service; terms of engagement. Details concerning a worker's wages, working hours, leave, etc.

RÁÐNINGARSAMNINGUR

ráðningarsamningur er samningur sem starfsmenn gera við atvinnurekanda sinn um ráðningarkjör

Employment contract

Employment contract. An agreement between a worker and an employer regarding terms of service. 

RÁÐNINGARSKRIFSTOFA

ráðningarskrifstofa er skrifstofa sem sérhæfir sig í að finna starfsmenn fyrir atvinnurekendur og að finna störf fyrir fólk sem er í atvinnuleit

Employment agency; job agency

Employment agency; job agency. An office specialising in finding workers for employers and finding jobs for people who are looking for work. 

RÁÐNINGARÞJÓNUSTA

ráðningarþjónusta er það sama og ráðningarskrifstofa

Employment agency; job agency

Employment agency; job agency. (Same as RÁÐNINGARSKRIFSTOFA). 

RÁÐUNEYTI

ráðuneyti er skrifstofa ráðherra; hvert ráðuneyti hefur sinn málaflokk sem það ræður yfir

Ministry

Ministry. The office of a government minister. Each ministry in the government deals with a separate category of affairs.

REFSIÁKVÆÐI

refsiákvæði er ákvæði í lögum um refsingar

Punitive provisions

Punitive provisions. Provisions in law allowing for punishments; punishments prescribed in law. 

REFSING

refsing felst í því að fólk er látið gjalda fyrir eitthvað sem það hefur gert ólöglega, t.d. með því að borga sekt eða sitja í fangelsi

Punishment

Punishment. A penalty for an offence; making someone suffer for having broken the law, e.g. by imposing a fine or sentencing them to prison.

REFSIVERÐUR

ef eitthvað er refsivert getur fólk hlotið refsingu fyrir að gera það

Punishable

Punishable. Involving punishment, resulting in punishment.

REGLA

regla er fyrirmæli eða ákvæði sem þarf að fylgja í samfélaginu eða í leik; ef maður fer eftir settum reglum gerir maður það sem á að gera

Rule

Rule. An instruction, order, or provision in law that one is supposed to follow.

REGLUGERÐ

reglugerð er samansafn reglna sem styðjast við lög og fólk á að fara eftir

Regulation

Regulation. A set of rules, based on law, which people are supposed to obey. 

REIKNAÐ ENDURGJALD

reiknað endurgjald er lágmarksupphæð sem maður reiknar sjálfum sér í laun ef maður vinnur sjálfstætt eða hjá fyrirtæki sem maður á sjálfur

Calculated remuneration

Calculated remuneration. A minimum amount of money which self-employed people (freelance workers or those who own their own companies) must declare as their earnings each month. 

REIKNINGUR

reikningur er yfirlit yfir þá peninga sem maður á inni, t.d. í banka, eða það sem maður skuldar, t.d. fyrir eitthvað sem maður kaupir

1) Invoice; bill : 2) Account

1) Invoice; bill.  A statement of money that you owe, usually for goods or services that you have bought. 2) Account, e.g. at a bank.

RÉTTARAÐSTOÐ

réttaraðstoð felst í því að ríkið útvegar fólki lögmann í sérstökum tilvikum

Legal assistance

Legal assistance.  When the state provides somebody with a lawyer in certain circumstances. 

RÉTTARHALD

réttarhald er fundur í dómsmáli

Court session; trial

Court session; trial. A meeting of a court, either an individual session or one or more sessions to examine and judge the same case.

RÉTTARSTAÐA

réttarstaða fólks er staða þess og réttindi samkvæmt lögum; t.d. hafa starfsmenn ákveðna réttarstöðu gagnvart atvinnurekanda

Legal standing; position in law

Legal standing; position in law.  People's situation and rights according to law. For example, workers have a particular legal standing with regard to their employer.

RÉTTINDI

réttindi eru réttur sem maður hefur aflað sér, t.d. til þess að starfa á ákveðnu sviði með því að afla sér nauðsynlegrar menntunar eða til þess að fá greiddan lífeyri með því að greiða reglulega í lífeyrissjóð af laununum sínum

Rights

Rights. Entitlement or permission; often something that you have earned or worked for, e.g. after studying and learning something, you have the right to work in a particular occupation; after paying into a pension fund for a certain number of years, you h

RÉTTLAUS

ef maður er réttlaus þá hefur maður engan rétt eða réttindi

Without rights

Without rights.  Lacking entitlement. 

RÉTTUR

ef maður á rétt á einhverju, t.d. bótum eða öðrum greiðslum, getur maður krafist þess að fá það; réttur getur líka verið dómstóll

1) Right, entitlement : 2) A court of law

1) Right, entitlement.  Something that you are entitled to, e.g. benefit (compensation) payments or other payments. 2) A court of law.

RITHANDARSÝNISHORN

rithandarsýnishorn er dæmi um það hvernig fólk skrifar nafnið sitt með eigin hendi; maður gefur t.d. rithandarsýnishorn þegar maður stofnar bankareikning til þess að hægt sé að sanna að undirskrift manns sé rétt

Sample signature (handwriting sample)

Sample signature (handwriting sample). A person's signature, used as proof of identity, e.g. you provide a sample signature when you open a bank account, and it is used by the bank after that to make sure that it is really you who are using the account.

RÍKI

ríki er ákveðið landsvæði sem lýtur sömu stjórn og hefur venjulega sérstakan þjóðhöfðingja, t.d. konung eða forseta; ríki er líka notað um þann hluta stjórnsýslunnar sem er á vegum ríkisstjórnarinnar og er sameiginleg fyrir allt landið

State

State.  A country that is under the same government, normally with one person as the head or leader, e.g. a king or a president. The word ríki is also used to mean central government, i.e. that part of the executive part of government that covers the whol

RÍKISBORGARARÉTTUR

ef maður hefur ríkisborgararétt í einhverju landi þá er maður ríkisborgari þess lands

Citizenship

Citizenship. The fact of being a citizen of a certain country.  Icelanders are citizens of Iceland.

RÍKISBORGARI

ef maður er ríkisborgari einhvers lands þá hefur maður t.d. rétt til þess að taka þátt í kosningum þar, stunda atvinnu, njóta almannatrygginga o.fl. eftir því sem lög og reglur ákveða

Citizen

Citizen. Someone who has rights, e.g. the right to vote, to work and to claim social insurance, in a particular country, either because they were born their or because they have been naturalized. 

RÍKISFANG

ef maður hefur ríkisfang í einhverju landi þá er maður ríkisborgari þess lands

Nationality; citizenship

Nationality; citizenship. The fact of being a national (citizen) of a particular state. 

RÍKISFANGSLAUS

ef maður er ríkisfangslaus þá hefur maður ekki ríkisfang í neinu landi

Stateless

Stateless. Someone who is stateless is not a citizen of any country. 

RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI

ríkislögreglustjóri hefur yfirumsjón með lögreglumálum og löggæslu í landinu

National Commissioner of Police

National Commissioner of Police. The police officer who supervises the police all over the country. 

RÍKISSJÓÐUR

ríkissjóður er það fé sem ríkið aflar með sköttum, tekjum af opinberri atvinnustarfsemi o.fl. og þingið og ríkisstjórnin geta ráðstafað, t.d. til þess að byggja og reka skóla, leggja vegi o.fl. eða til þess að borga skuldir ríkisins

Treasury; State Treasury

Treasury; State Treasury. The funds raised by the state through taxes, income from public enterprises, etc., and which the government can spend, e.g. on building and running schools, building roads, etc., or to pay off the national debt. 

RÍKISSKATTSTJÓRI

embætti ríkisskattstjóra hefur yfirumsjón með álagningu skatta í landinu og fylgist með því að fólk og fyrirtæki borgi skatta af t.d. tekjum og rekstri

National Director of Taxation

National Director of Taxation.  The office of the National Director of Taxation is in charge of assessing (deciding, imposing) taxes and making sure that people and companies pay taxes on their income and their operations. 

RÍKISSTJÓRN

ríkisstjórn er hópur ráðherra sem fer með stjórn ríkisins; ráðherrar koma úr stjórnmálaflokkum sem saman hafa náð meirihluta þingmanna í kosningum

Government (cabinet)

Government (cabinet). The group of ministers who exercise the government of the country. They represent the political parties that form a majority in the Althingi following a general election.

RÆÐISMAÐUR

ræðismaður gegnir embætti sem fulltrúi ákveðins ríkis í öðru landi, sérstaklega á stöðum þar sem ekki er sendiráð+F135

Consul

Consul.  A person who serves as a representative of a certain state in another country, especially when there is no embassy representing the state.

RÆÐISSKRIFSTOFA

ræðisskrifstofa er skrifstofa ræðismanns

Consulate

Consulate.  The office of a consul. 

RÖKSTUÐNINGUR

rökstuðningur felst í því að styðja mál sitt eða niðurstöðu sína með staðreyndum eða gögnum

Reasoning (reasons, arguments)

Reasoning (reasons, arguments). The facts or materials on which a point of view or conclusion is based. 

RÖNTGENMYND

röntgenmynd er sérstök mynd sem er tekin af beinum og innri líffærum fólks með röntgengeislum; með röntgenmynd er hægt að sjá hvort fólk sé beinbrotið eða með sködduð innri líffæri

X-ray

X-ray.  An image showing bones or internal organs, made using X-rays. This makes it possible to see if people have broken bones, growths or damage to their internal organs.

RÖNTGENSKOÐUN

við röntgenskoðun er röntgenmynd tekin af beinum eða innri líffærum til þess að athuga ástand þeirra

X-ray examination

X-ray examination. A medical examination involving X-ray images to investigate the condition of a patient's bones or internal organs. 

SAGA

saga er námsgrein í skóla þar sem nemendum er kennt um atburði, mannlíf og fólk á fyrri tímum, bæði á Íslandi (Íslandssaga) og í heiminum (mannkynssaga)

History

History. A subject, taught in schools, dealing with events, people and life in the past. It may cover a single country e.g. Iceland (Íslandssaga – Icelandic history) or developments all over the world (mannkynssaga – human history or world history).

SAKASKRÁ

sakaskrá er skrá yfir niðurstöður dóma sem hafa fallið í opinberum málum; sakavottorð eru gefin út samkæmt sakaskrá

Penal Register

Penal Register.  A register (list) of all judgements that have been delivered in criminal cases.  The Penal Registry (which operates the Penal Register) issues statements (criminal records) based on the register.

SAKAVOTTORÐ

sakavottorð er skjal þar sem koma fram upplýsingar úr sakaskrá, t.d. um það hvort maður hafi hlotið dóm fyrir lögbrot; ef maður er með hreint sakavottorð þá er maður ekki á sakaskrá

Statement from the Penal Registry (criminal record)

Statement from the Penal Registry (criminal record). A document stating, according to the Penal Register, whether a person has been sentenced for violations of the law. If you have a clean criminal record, then your name does not appear in the register.

SAMBÚÐ

þegar fólk er í sambúð þá býr það saman; ef fólk er í skráðri sambúð býr það saman eins og hjón og nýtur ákveðinna réttinda, t.d. í sambandi við skatta, þótt það sé ekki gift

Cohabitation

Cohabitation; partnership; union.  People who live together cohabitate. They may register their partnership, and then enjoy full rights as if they were married, e.g. regarding tax.

SAMBÚÐARAÐILI

maður er sambúðaraðili þegar maður er í sambúð með einhverjum

Partner (cohabiting partner)

Partner (cohabiting partner). Someone that you live with (without being married). 

SAMBÚÐARFÓLK

sambúðarfólk er fólk sem er í sambúð

People who live together (cohabit)

People who live together (cohabit).

SAMBÝLI

sambýli er heimili þar sem tveir eða fleiri búa saman og njóta þjónustu og aðstoðar inni á heimilinu; sambýli eru t.d. fyrir fatlað fólk sem getur ekki búið eitt og þarf á sérstakri þjónustu að halda

Home; community home

Home; community home. A place where two or more people live and receive help and services. These homes are for people with disabilities who are not able to live by themselves and require special services.

SAMBÝLISKONA

sambýliskona manns er konan sem hann býr með eða er í skráðri sambúð með

Partner

Partner. A female partner in a registered union or partnership. 

SAMBÝLISMAÐUR

sambýlismaður konu er maðurinn sem hún býr með eða er í skráðri sambúð með

Partner

Partner. A male partner in a registered union or partnership.

SAMFELLDUR

ef eitthvað er samfellt þá varir það í ákveðinn tíma án hlés; t.d. felst samfelld búseta í því að maður búi á einhverjum stað í ákveðinn tíma án þess að flytja í burtu

Continuous; unbroken

Continuous; unbroken.  If something is continuous, it lasts over a particular period without a break.  For example, ‘continuous residence' (samfelld búseta) in a place means living there for a particular period of time without moving away. 

SAMFÉLAG

samfélag er hópur fólks sem lifir saman, t.d. í sama bæ eða í sama landi, á sama tíma

Community (society)

Community (society).  People who live together, e.g. in the same town, the same country, or the same historical period.

SAMFÉLAGSFRÆÐI

samfélagsfræði er námsgrein í grunnskóla þar sem nemendum er kennt um umhverfi sitt og samfélagið sem þeir búa í

Social studies

Social studies. A junior school subject in which pupils learn about their community and environment. 

SAMHEITALYF

samheitalyf eru lyf sem innihalda sömu efni, virka á sama hátt en heita öðru nafni og eru ódýrari en upprunalegu lyfin

Generic; generic drug

Generic; generic drug. A drug (medicine) that contains the same ingredients, and has the same effect, as an original drug of another name. Generics are cheaper than the original drugs.

SAMKOMULAG

samkomulag er óformlegur samningur sem maður gerir við einhvern

Agreement

Agreement. An informal arrangement or contract between two people or two parties. 

SAMKVÆMT LÖGUM

ef eitthvað er gert samkvæmt lögum þá leyfa lögin að það sé gert og það er gert á þann hátt sem lögin segja fyrir um

According to law

According to law.  If something is done according to law, it means the law allows it, and it is done in the way the law requires.  

SAMKYNHNEIGÐUR

ef fólk er samkynhneigt þá velur það sér maka af sama kyni

Homosexual

Homosexual; lesbian; ‘gay'. People who are homosexual choose sexual partners of the same sex. (‘Homosexual' refers to both men and women, though is mainly used about men; ‘lesbian' is used about women.)

SAMNINGSAÐILI

ef maður er samningsaðili þá á maður aðild að ákveðnum samningi

Party to an agreement or contract

Party to an agreement or contract.  One of the people who are involved in an agreement or contract. 

SAMNINGSRÍKI

samningsríki er land sem á aðild að ákveðnum samningi

Contracting state; state party

Contracting state; state party. A state (country) that is a party to an agreement. 

SAMNINGUR

samningur felst í því að einhverjir semja um eitthvað sín á milli, annaðhvort munnlega eða skriflega; fólk gerir t.d. samning við vinnuveitanda sinn um launakjör

Agreement; contract

Agreement; contract.  When two or more people decide on something, they make an agreement or contract; this may be oral (spoken) or in writing. Workers make contracts with their employers on wages and terms.

SAMRÁÐ

þegar fólk hefur samráð um eitthvað þá ákveður það í sameiningu hvað á að gera

Consultation

Consultation. When people discuss something and make a joint decision about what is to be done. 

SAMRÆMD PRÓF

samræmd próf eru próf í ákveðnum námsgreinum sem öll börn á ákveðnum aldri þurfa að taka; á hverju ári eru haldin samræmd próf fyrir börn í 4., 7. og 10. bekk í íslenskum grunnskólum til þess að meta þekkingu þeirra í nokkrum námsgreinum

Standard examinations

Standard examinations; coordinated examinations.  Examinations (exams) in particular subjects which all children of a certain age have to take.  They are held every year for children in the 4th, 7th and 10th grades in junior schools in Iceland to assess t

SAMSKÖTTUN

samsköttun felst í því að hjón eða fólk í sambúð skilar sameiginlegu skattframtali til skattayfirvalda og borgar sameiginlega skatta eftir því

Joint taxation

Joint taxation. When married or cohabiting couples fill out a joint tax return, are taxed together and pay their taxes accordingly. 

SAMTÖK

samtök eru félag fólks eða fyrirtækja á ákveðnu sviði eða í sambandi við tiltekið málefni; samtök standa m.a. vörð um hagsmuni meðlimanna og annast t.d. fundi og fræðslustarfsemi

Union, federation

Union, federation. An organization of people or companies active in a particular sphere, formed to defend the interests of its members and to organize meetings and educational activities.

SAMVIST

þegar samkynhneigt fólk er í staðfestri samvist þá nýtur það sömu réttinda og gift fólk; fólk getur staðfest samvist hjá sýslumanni

Same-sex union

Same-sex union. Homosexual people who live with each other in registered same-sex unions have the same rights as married people. Unions of this type can be registered with the district commissioners.

SAMVISTARMAKI

ef maður er samvistarmaki einhvers þá er maður í staðfestri samvist með honum

Partner in a same-sex union

Partner in a same-sex union

SAMÞYKKI

ef maður fær samþykki fyrir einhverju þá fær maður leyfi til þess

Approval

Approval. If you are given approval for something, it means you are allowed to do it. 

SANNGIRNISÁSTÆÐUR

sanngirnisástæður fyrir einhverju eru ástæður sem eru sanngjarnar

Considerations of fairness

Considerations of fairness. Reasons (e.g. for a decision) which agree with one's sense of what is right and fair. 

SÁLFRÆÐINGUR

sálfræðingur hefur sérstaka háskólamenntun og réttindi til þess að starfa við að veita fólki ráðgjöf og meðferð vegna andlegra erfiðleika; sálfræðingar vinna t.d. á sjúkrahúsum við að hjálpa sjúklingum eftir áföll

Psychologist

Psychologist. A person with a special university training and a qualification to work with people, giving them advice and treatment for mental problems or behavioural difficulties. Psychologists are employed in hospitals to help patients deal with shocks 

SEÐLABANKI

seðlabanki er banki í eigu ríkisins og stjórnar peningamálum í landinu; seðlabanki gefur t.d. út gjaldmiðil í sínu landi og heldur uppi stöðugleika í peningamálum

Central Bank

Central Bank. A bank, owned by the state, which directs monetary policy in the country. The central bank of a country issues the currency (coins and banknotes) and maintains monetary stability.

SEKT

sekt er upphæð sem maður þarf að borga í bætur fyrir að hafa gert eitthvað rangt; maður getur t.d. þurft að borga sekt fyrir að keyra of hratt eða fyrir að skila bókum of seint á bókasafn

Fine

Fine.  A sum of money you have to pay as a punishment for doing something wrong, e.g. for exceeding the speed limit or returning books late to a library. 

SELJANDI

maður er seljandi ef maður selur eitthvað

Seller

Seller.  A person, company, etc., that sells something. 

SENDIHERRA

sendiherra er opinber fulltrúi lands síns í öðru ríki og er yfirmaður í sendiráði þess; sendiherra sér t.d. um að gæta hagsmuna fólks frá sínu landi og veita því nauðsynlegar upplýsingar

Ambassador

Ambassador. An official representative of one country in another; the head of an embassy. Ambassadors look after the interests of their own nationals and provide them with information they need.

SENDIRÁÐ

sendiráð er skrifstofa sendiherra

Embassy

Embassy. The office of an ambassador. 

SENDISKRIFSTOFA

sendiskrifstofa er skrifstofa á vegum ríkisins í öðru landi, t.d. sendiráð eða skrifstofa fyrir nefndir sem starfa í öðrum löndum

Representation abroad

Representation abroad. An office run by one state in another country, e.g. an embassy or an office for committees or delegations working abroad on behalf of the state.

SÉREIGNASJÓÐUR

séreignasjóður er tegund lífeyrissjóðs þar sem maður safnar ákveðinni peningaupphæð í stað þess að safna lífeyrisréttindum; því fær maður aðeins þann pening greiddan út sem maður hefur lagt inn þegar maður hættir að vinna

Private pension fund

Private pension fund. A type of pension fund in which members accumulate a specific sum of money instead of pension rights or points. Thus, when they stop working, the pensions they receive consist only of the money they have paid in, with interest. 

SÉRFRÆÐILÆKNIR

sérfræðilæknir er læknir sem hefur sérhæft sig á ákveðnu sviði lækninga; dæmi um sérfræðilækna eru kvensjúkdómalæknar, skurðlæknar, og hjartalæknar

Specialist; medical specialist

Specialist; medical specialist. A doctor who has specialised in a particular branch of medicine, e.g. gynaecology, surgery or heart disease.

SÉRFRÆÐINGUR

sérfræðingur er læknir sem hefur sérhæft sig á ákveðnu sviði lækninga, t.d. hjartalæknir eða skurðlæknir; sérfræðingur getur líka verið einhver sem hefur sérhæft sig á öðrum sviðum, t.d. fjármálum

Specialist

Specialist.  1) A physician (doctor) who has specialised in a particular branch of medicine, e.g. heart diseases or surgery. 2) Someone with a detailed knowledge of some other subject, e.g. finance.

SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA

sérfræðiþjónusta er læknisþjónusta sem sérfræðilæknir veitir

Specialist services

Specialist services. Medical services given by a specialist. 

SÉRKENNSLA

sérkennsla er sérstakur stuðningur sem börn í grunnskóla fá við námið, t.d. af því að þau eiga erfitt með nám á einhverju sviði eða vegna fötlunar

Special teaching

Special teaching.  Teaching provided for children in junior school who have special requirements, e.g. because of learning difficulties in a particular subject, or because of disabilities.

SÉRSKÓLI

sérskóli er skóli fyrir fötluð börn sem geta ekki verið í venjulegum grunnskóla; sérskóli getur líka verið skóli sem kennir greinar á ákveðnu sviði, t.d. dans

Special school

Special school. 1) A school for children who are disabled and cannot attend an ordinary school.  2) A school that teaches one particular subject, e.g. dancing.

SÍMENNTUN

símenntun felst í því að fólk bætir reglulega við sig þekkingu á sínu sviði með því að stunda nám samhliða vinnu, t.d. á námskeiðum

Continuing education

Continuing education.  When people regularly add to their knowledge and skills by learning more, e.g. by attending courses together with their work.

SJÁLFRÆÐI

ef maður hefur sjálfræði þá ræður maður sínum högum sjálfur, má kjósa í kosningum, giftast og er ekki lengur undir forsjá foreldra sinna; fólk fær sjálfræði á Íslandi við 18 ára aldur

Legal competence; majority

Legal competence; majority. The ability in law to manage you own affairs, including the right to vote, to marry and to decide where you live.  In Iceland, people gain majority at the age of 18, and are then no longer under their parents' guardianship.

SJÁLFSKULDARÁBYRGÐ

sjálfskuldarábyrgð er ótakmörkuð yfirlýsing einstaklings um að standa skil á fjárhagslegum skuldbindingum, lánum o.s.frv., annars einstaklings en hans sjálfs.

Personal guarantee; personal liability. 

Personal guarantee; personal liability. A declaration by an individual saying that he or she guarantees to honour (pay back) financial obligations (loans) that someone else has undertaken to pay if they are unable to do so. 

SJÚKDÓMUR

ef maður fær sjúkdóm verður maður veikur í einhvern tíma; sjúkdómar geta verið líkamlegir eða geðrænir og sumir sjúkdómar geta borist á milli fólks

Disease

Disease. Something which makes you ill for a period of time. Diseases may be mental or physical; some are infectious, i.e. they are carried and spread from one person to another.

SJÚKLINGUR

ef maður er sjúklingur hefur maður veikst eða slasast og hefur enn ekki fengið fullan bata; þeir sem liggja á sjúkrahúsi eru sjúklingar

Patient

Patient. Someone who is ill, or has been injured, and has not yet recovered; someone who is in hospital for treatment.

SJÚKRABÍLL

sjúkrabíll er sérstaklega útbúinn bíll sem er notaður til að flytja veikt og slasað fólk á milli staða

Ambulance

Ambulance. A vehicle with special equipment, used to transport ill or injured people. 

SJÚKRADAGPENINGAR

sjúkradagpeningar eru greiðsla úr tryggingum eða frá stéttarfélagi sem maður getur átt rétt á ef maður veikist og missir þau laun sem maður hafði fyrir veikindin

Per diem sick pay; daily illness allowance

Per diem sick pay; daily illness allowance. Payments that someone may be entitled to receive from an insurance scheme or from a trade union when they are ill and no longer receive the wages they had before they became ill. 

SJÚKRAFLUTNINGUR

sjúkraflutningar eru allir flutningar með veikt og slasað fólk, t.d. með sjúkraflugi eða sjúkrabílum

Transport of patients

Transport of patients. All types of transport of ill or injured people, e.g. by air or by ambulance.

SJÚKRAHJÁLP

sjúkrahjálp er ein tegund bóta sem maður getur átt rétt á úr almannatryggingum ef maður lendir í slysi og þarf læknisþjónustu eftir það; sjúkrahjálp greiðir kostnað við meðferð að fullu eða að hluta til eftir því í hverju hún felst

Medical assistance benefit

Medical assistance benefit. A type of benefit (payment) that you may be entitled to receive from the social insurance system if you need medical attention following an accident. The cost of treatment may be covered entirely or in part.

SJÚKRAHÚS

sjúkrahús er stofnun sem fólk dvelur á eftir að læknisskoðun leiðir í ljós að það þarf á meðferð og umönnun að halda; á sjúkrahúsum starfa læknar, hjúkrunarfræðingar og annað heilbrigðisstarfsfólk

Hospital

Hospital.  An institution where people stay if they have to undergo medical treatment and receive medical care. It employs doctors, nurses and other health-care workers. 

SJÚKRAHÚSVIST

það er sjúkrahúsvist þegar fólk dvelur á sjúkrahúsi og fær læknismeðferð og umönnun

Stay in hospital

Stay in hospital. The time someone spends in hospital as a patient receiving medical treatment and care. 

SJÚKRALIÐI

sjúkraliði hefur sérstaka menntun og réttindi til að vinna við umönnun sjúklinga á heilbrigðisstofnunum

Practical nurse

Practical nurse. Someone with special training and qualifications to work looking after sick people in a health-care institution. 

SJÚKRASAMLAG

sjúkrasamlag er sjóður sem fólk greiðir reglulega í til að tryggja sig gegn sjúkrakostnaði og ef það veikist eða slasast á það rétt á að fá hluta lækniskostnaðar greiddan úr sjúkrasamlaginu; á Íslandi eru ekki sjúkrasamlög heldur taka almannatryggingar þá

Medical aid fund (health insurance fund)

Medical aid fund (health insurance fund). A fund which people pay into on a regular basis to insure themselves for medical expenses if they fall ill or are injured; they then have the right to claim part of the expenses from the fund. There are no such fu

SJÚKRASJÓÐUR

þeir sem veikjast og geta ekki unnið í einhvern tíma geta átt rétt á greiðslu úr sjúkrasjóði ef þeir hafa reglulega greitt gjald til stéttarfélags

Sick-pay fund

Sick-pay fund.  People who fall ill and are not able to work for a time may be entitled to receive pay fro ma sick-pay fund if they have paid regular dues to a trade union. 

SJÚKRATRYGGING

sjúkratrygging er sérstök trygging sem greiðir t.d. fyrir sjúkrahúsvist, lækniskostnað og lyf eftir ákveðnum reglum þegar fólk veikist; á Íslandi er sjúkratrygging hluti af almannatryggingum en fólk getur líka keypt sjúkratryggingu hjá tryggingafélagi, t.

Health insurance (medical aid

Health insurance (medical aid). Insurance that covers stays in hospital, medical expenses and drugs according to certain rules. In Iceland, it is included in the social insurance system, but health insurance (medical aid cover) can also be purchased from 

SJÚKRAÞJÁLFARI

sjúkraþjálfari hefur sérstaka menntun og réttindi til þess að starfa við sjúkraþjálfun

Physiotherapist

Physiotherapist.  A person with special training and qualifications to give physiotherapy. 

SJÚKRAÞJÁLFUN

sjúkraþjálfun er meðferð sem miðar t.d. að því að auka hreyfigetu fólks og lina verki í liðum ef líkamanum hefur verið beitt á rangan hátt við vinnu eða eftir veikindi eða slys; sjúkraþjálfun er stundum hluti af endurhæfingu sjúklinga

Physiotherapy

Physiotherapy.  Treatment designed to increase people's ability to move and use their muscles and to reduce pain in their joints resulting from incorrect use of their bodies at work or following illnesses or injuries.  It sometimes forms part of a rehabil

SKAÐABÆTUR

skaðabætur eru bætur sem fólk getur fengið ef það hefur orðið fyrir ákveðnu tjóni, t.d. frá þeim sem olli tjóninu

Compensation (damages)

Compensation (damages). Payment that people may be entitled to when they have suffered injury, loss or damage to property, e.g. from the person or company that was responsible for causing the injury or damage.

SKATTAYFIRVÖLD

skattayfirvöld sjá um álagningu skatta og fylgjast með að fólk og fyrirtæki borgi skatta af t.d. tekjum og rekstri; skattayfirvöld eru t.d. ríkisskattstjóri og skattstjórar

Tax authorities

Tax authorities. The officials (including the National Director of Taxation and the regional Directors of Taxation) who are in charge of assessing (deciding) taxes and making sure that people and companies pay their taxes.

SKATTFRAMTAL

skattframtal er sérstakt eyðublað sem maður þarf að skila til skattayfirvalda einu sinni á ári með upplýsingum um allar tekjur manns, rekstur og annað sem er skattskylt

Tax return

Tax return.  A special form that you have to submit to the authorities once a year with details of all your income (pay and other earnings), business operations and other matters that are subject to tax.

SKATTKORT

skattkort er sérstakt skjal sem skattayfirvöld gefa út til þess að fólk fái persónuafslátt af tekjuskatti; maður sækir skattkort til skattstjóra og afhendir launagreiðanda

Tax card

Tax card. A special document issued by the tax authorities so you can claim you personal allowance back on your taxes. You apply to the Director of Taxation for the card, and give it to your employer.

SKATTSKYLDUR

þegar eitthvað er skattskylt, t.d. tekjur, þá verður maður að borga skatt af því

Subject to tax; taxable

Subject to tax; taxable. If something is taxable, it means you have to pay a tax on it.

SKATTSKÝRSLA

skattskýrsla er það sama og skattframtal

Tax return

Tax return. (Same as SKATTFRAMTAL.) 

SKATTSTJÓRI

skattstjóri hefur yfirumsjón með álagningu skatta í hverju umdæmi; yfirmaður skattstjóra er ríkisskattstjóri

Director of Taxation

Director of Taxation.  The official in charge of assessing taxes in each administrative area. The National Director of Taxation is in charge of these matters in the country as a whole.

SKATTSTOFA

ein skattstofa er í hverju umdæmi sem sér t.d. um að gefa út skattkort og að fara yfir skatta fólks og fyrirtækja í umdæminu; skattstjóri er yfirmaður hverrar skattstofu

Tax office

Tax office. There is a tax office in each administrative area, which issues tax cards and examines individual and company taxes in the area. It is under the Director of Taxation for the area.

SKATTSVIK

skattsvik eru lögbrot sem felast í því að fólk eða fyrirtæki borgar ekki þá skatta sem það á að borga samkvæmt lögum

Tax evasion

Tax evasion. A criminal offence when people or companies do not pay the tax they are supposed to pay according to law. 

SKATTUR

skattur er ákveðin prósenta af t.d. tekjum og rekstri sem maður þarf að borga til yfirvalda; dæmi um skatt eru tekjuskattur og virðisaukaskattur

Tax

Tax. A certain proportion (percentage) of earnings (income) or turnover that an individual or business must pay to the government. Examples: income tax, value-added tax (VAT).

SKERÐING

skerðing á einhverju felst í því að það er minnkað eða takmarkað; ef það verður t.d. skerðing á tekjum manns þá lækka tekjurnar; ef fólk verður fyrir líkamlegri eða andlegri skerðingu þá minnkar hæfni þess og geta til að gera ákveðna hluti

Reduction

Reduction. When something is made smaller or cut, e.g. wages, or physical or mental ability.

SKILRÍKI

skilríki eru skjal, yfirleitt með mynd, sem yfirvöld eða fyrirtæki gefa út handa einstaklingum og sanna hver maður er; skilríki geta t.d. verið vegabréf, ökuskírteini eða greiðslukort með mynd

Identification; ID

Identification; ID. A document or card, usually including a photograph, issued to individuals by the authorities for them to use so as to prove who they are. Examples are: passports, driving licences or bank cards. 

SKILYRÐI

ef sett eru skilyrði fyrir einhverju, t.d. að maður fái bætur eða styrki, þá verður maður að uppfylla ákveðnar kröfur til þess að fá það

Condition, requirement

Condition, requirement. Something essential, a prerequisite. For example, to be entitled to receive benefit payments or grants, you have to meet certain conditions.

SKÍRTEINI

skírteini er vottorð sem maður fær frá t.d. yfirvöldum eða stofnunum til þess að sýna að maður hafi ákveðin réttindi eða sé sá sem maður er; dæmi um skírteini eru ökuskírteini, prófskírteini og bókasafnsskírteini

1) Certificate : 2) A card proving membership or identity 

1) Certificate. An official statement showing that someone has a certain right or qualification, e.g. an examination certificate (e.g. prófskírteini, examination certificate). 2) A card proving membership or identity (e.g. bókasafnsskírteini, library card

SKJAL

skjal er skrifleg skýrsla, samningur, bréf eða annars konar pappír

Document

Document.  A text on paper, e.g. a contract, declaration, letter, etc.

SKJALAÞÝÐANDI

löggiltur skjalaþýðandi er maður eða kona sem hefur tekið sérstakt próf í tungumáli og þannig fengið leyfi til að þýða lagatexta og opinber skjöl af því tungumáli

Authorised translator

Authorised translator. Someone who has taken a special translation examination and been officially authorised to translate legal texts and official documents into or from a certain language.

SKÓLAÁR

skólaár er sá hluti ársins sem skólar eru starfandi, yfirleitt frá ágúst fram í júní

School year; academic year

School year; academic year. The part of the year when schools function, normally from August until June.

SKÓLAGANGA

skólaganga er sá tími lífsins sem fólk er í skóla

Schooling

Schooling. The time in a person's life when he or she attended school and received formal education. 

SKÓLAGJÖLD

nemendur í einkaskólum þurfa að borga skólagjöld til þess að fá að stunda nám við þá

School fees

School fees. Pupils in private schools have to pay money (fees) to go there. 

SKÓLAHJÚKRUNARFRÆÐINGUR

skólahjúkrunarfræðingur er hjúkrunarfræðingur sem starfar í grunnskólum og sumum framhaldsskólum og veitir nemendum fræðslu og annast heilsugæslu, t.d. reglulegt eftirlit með vexti og þroska barnanna

School nurse

School nurse. A nurse who works in a junior school (or in certain senior schools), teaching the pupils about health matters and making checks, e.g. of the children's growth and development. 

SKÓLAKERFI

skólakerfi er heildarskipulag alls náms og allra skóla í landinu

School system

School system. The overall structure of teaching and schools, universities, colleges, etc. in Iceland. 

SKÓLASKRIFSTOFA

skólaskrifstofa er miðstöð sem sér um ýmsa þjónustu við grunnskóla og leikskóla á ákveðnu svæði

School administrative centre

School administrative centre.  A central office providing certain services to the junior schools and kindergartens in its area. 

SKÓLASKYLDA

skólaskylda felst í því að öll börn verða að vera ákveðinn fjölda ára í skóla, t.d. er 10 ára skólaskylda á Íslandi; það er skylda stjórnvalda að sjá öllum börnum fyrir aðgangi að grunnskóla á þessu tímabili og það er skylda foreldra að senda börnin sín í

Obligation to attend school; schooling requirement

Obligation to attend school; schooling requirement. Children are required by law to be in school for 10 years in Iceland.  The authorities have an obligation to ensure access to the compulsory level of schooling (junior school, from the age of 6 to 16), a

SKÓLASKYLDUALDUR

börn á Íslandi eru á skólaskyldualdri frá 6 ára til 16 ára

School age

School age. From the age of 6 to the age of 16. 

SKÓLASTJÓRI

skólastjóri er yfirmaður skóla og stjórnar starfsemi hans, starfsmönnum og nemendum

School principal 

School principal (headmaster/headmistress). The person who is in charge of a school and directs its operations and has authority over the other staff and the pupils.

SKÓLATANNLÆKNIR

skólatannlæknir er tannlæknir sem starfar í grunnskólum

School dentist

School dentist.  A dentist who works in the junior schools. 

SKÓLI

skóli er menntastofnun þar sem börn eða fullorðnir stunda reglulegt nám

School

School. An educational institution where people pursue regular studies. 

SKRÁ

skrá er listi yfir eitthvað, yfirleitt í stafrófsröð; símaskrá er t.d. listi með nöfnum fólks sem hefur síma og símanúmer þess

Register; list; records

Register; list; records. An ordered collection of names, etc., usually in alphabetical order. The telephone directory (símaskrá) for example is a list of telephone subscribers and their numbers.

SKRÁNING

skráning miðar að því að skrifa niður ákveðnar upplýsingar og búa til skrá yfir fólk, hluti eða annað; t.d. felst skráningá námskeið í því að skrifa niður nöfn þátttakenda

Registration; enrolment

Registration; enrolment.  Writing down or recording information and making a register of people, things, etc. Enrolment is the registration of people who intend to take part in a course or study in a school or university.  

SKRIFLEGUR

ef eitthvað er skriflegt, t.d. samningur, þá er það skrifað á blað og undirritað til staðfestingar

In writing; written

In writing; written.  Recorded on paper, usually with the date and signature, in confirmation of something.

SKULD

skuld er peningaupphæð sem maður hefur fengið lánaða eða þarf að greiða, t.d. í skatt, og á eftir að borga; maður borgar skuldina annaðhvort í einu lagi eða með afborgunum

Debt

Debt.  An amount of money that you have to pay, e.g. in taxes, or as a loan that you must pay back. Debts are paid either all at once or in instalments.

SKULDABRÉF

skuldabréf er skrifleg yfirlýsing um að maður hafi tekið lán fyrir ákveðna upphæð og að maður lofi að greiða það aftur fyrir tiltekinn tíma með ákveðnum vöxtum og með þeim skilmálum sem eru settir fram í skuldabréfinu

Bond

Bond.  A written declaration that someone has borrowed a certain sum of money and undertakes to pay it back by a certain date with interest at a certain rate and with other conditions that are stated on the bond. 

SKULDBINDING

skuldbinding felst í því að maður verður að gera eitthvað af því að maður hefur lofað að gera það eða skuldbundið sig til þess

Undertaking; commitment; obligation

Undertaking; commitment; obligation. Being bound to do something because you have undertaken (promised) to do it. 

SKYLDA

ef það er skylda að gera eitthvað þá verður maður að gera það, t.d. af því að það er í lögum

Duty; obligation

Duty; obligation.  Something that you must do, e.g. because you are required to do it by law.

SKYLDLEIKI

skyldleiki fólks segir til um hvernig það er skylt, t.d. hvort það er systkini eða systkinabörn

Relationship

Relationship. The details of how people are related to each other, e.g. whether they are brothers, sisters, cousins, etc.

SKYLDUAÐILD

skylduaðild felur í sér að allir sem um ræðir verða að eiga aðild, t.d. að félagi sem starfar á ákveðnu sviði

Obligatory membership

Obligatory membership. A system in which everyone in a particular group must be members of something, e.g. a trade union or society that is active in a particular field. 

SKYLDUNÁM

skyldunám er það nám sem öll börn á skólaskyldualdri verða að stunda

Compulsory education (schooling)

Compulsory education (schooling). The schooling that all children of school age have to go through. 

SKYLDUNÁMSGREIN

skyldunámsgrein er námsgrein sem allir skólar verða að kenna nemendum sínum

Compulsory subject

Compulsory subject. A subject that all pupils have to learn in all schools. 

SKÝRSLUTAKA

skýrslutaka felst í því að fá upplýsingar um atburð hjá einhverjum sem átti aðild að honum eða var viðstaddur og skrifa skýrslu um málið

Taking of a statement (testimony)

Taking of a statement (testimony). Obtaining information about an event from someone who was involved, or present as a witness, and writing down their account of it. 

SLYS

ef maður lendir í slysi þá verður maður fyrir óhappi eða lendir í atviki sem getur valdið miklum meiðslum eða jafnvel dauða

Accident

1) Accident. An event (e.g. a fall, an explosion, a car crash), usually resulting in damage or injury.  2) Injury or death resulting from an accident. 

SLYSABÆTUR

slysabætur eru sérstakar bætur sem fólk getur átt rétt á úr almannatryggingum eða tryggingarfélagi ef það slasast

Injury benefit

Injury benefit. Compensation for injuries; payments that people may be entitled to receive from the social insurance system or an insurance company if they are injured. 

SLYSADAGPENINGAR

slysadagpeningar eru greiðsla úr almannatryggingum eða stéttarfélagi sem maður getur átt rétt á ef maður slasast og missir þau laun sem maður hafði fyrir slysið

Per diem injury benefit

Per diem injury benefit. Payments from the social insurance system or from a trade union that people may be entitled to receive if they lose the wages they used to earn before the accident. 

SLYSATRYGGÐUR

maður er slysatryggður ef maður er með slysatryggingu

Insured against accidents

Insured against accidents. Covered by accident insurance. 

SLYSATRYGGING

slysatrygging er sérstök trygging sem greiðir t.d. fyrir sjúkrahúsvist, lækniskostnað og lyf eftir ákveðnum reglum ef fólk slasast; á Íslandi er slysatrygging hluti af almannatryggingum en fólk getur líka keypt slysatryggingu hjá tryggingafélagi, t.d. veg

Accident insurance

Accident insurance. Special insurance covering, e.g., hospital expenses and the cost of medical attention and drugs, according to certain rules, when people are injured. In Iceland, it is included in the social insurance system, but people can also purcha

SLÖKKVILIÐ

slökkvilið er hópur fólks sem er sérþjálfað til þess að slökkva eld og bjarga fólki og eignum úr eldsvoða; slökkvilið starfar í hverju umdæmi og sér um eldvarnir og að slökkva eld, t.d. í byggingum eða gróðri

Fire brigade

Fire brigade. A group of people who have been specially trained to put out fires and save people and property from injury and damage by fire. Each district has its fire brigade which is in charge of supervising fire-prevention measures and putting out fir

SLÖKKVITÆKI

slökkvitæki er lítið tæki sem er fyllt af vatni eða sérstöku dufti og er notað til þess að slökkva eld sem kemur upp t.d. á heimili eða vinnustað

Fire extinguisher

Fire extinguisher.  A device, filled with water or a chemical power, that is used to put out fires, e.g. in the home or at a place of work.

SMÁAUGLÝSINGAR

smáauglýsingar eru litlar auglýsingar sem birtast á sérstökum síðum í dagblöðum; með smáauglýsingum er t.d. auglýst eftir fólki í vinnu

Classified advertisements, ‘small ads'

Classified advertisements, ‘small ads'. Short announcements in newspapers stating that goods or services are for sale, or wanted; some job vacancies are to be found there.

SMITSJÚKDÓMUR

smitsjúkdómur er sjúkdómur sem getur borist á milli fólks við snertingu eða innöndun

Infectious disease (contagious disease)

Infectious disease (contagious disease). A disease that is passed between people by physical contact or on their breath. 

SMÍÐI

smíði er námsgrein í grunnskóla þar sem nemendum er kennt hvernig á að búa til hagnýta hluti og listaverk t.d. úr tré eða málmi

Woodwork or metalwork

Woodwork or metalwork. A subject in junior schools in which pupils learn how to make useful or decorative things out of wood or metal.

SPARIREIKNINGUR

sparireikningur er bankareikningur með nokkuð háa vexti sem maður notar t.d. til að geyma peninga sem maður vill leggja til hliðar eða spara í einhvern tíma

Savings account

Savings account.  A bank account, usually with a high interest rate, in which people deposit money which they want to keep for use later.

SPARISJÓÐUR

sparisjóður er peningastofnun með svipaða starfsemi og banki en sparisjóðir eru oftast minni en bankar og starfa á ákveðnu landsvæði eða sveitarfélagi

Savings bank

Savings bank.  A financial institution, similar in its operations to a bank (commercial bank), but generally smaller and often limited to a particular local government area or part of the country. 

SPARNAÐARREIKNINGUR

sparnaðarreikningur er það sama og sparireikningur

Savings account

Savings account. (Same as SPARIREIKNINGUR.) 

SPÍTALI

spítali er það sama og sjúkrahús

Hospital

Hospital. (Same as SJÚKRAHÚS.) 

STAÐFEST SAMVIST

sjá samvist

See SAMVIST

See SAMVIST

STAÐFESTING

staðfesting er opinber viðurkenning eða sönnun á einhverju, t.d. er hjúskaparvottorð staðfesting á að maður sé giftur

Confirmation

Confirmation. Official recognition or proof of something, e.g. a marriage certificate is a confirmation that someone is married.

STAÐGREIÐSLA

staðgreiðsla felst í því að maður borgar fyrir vörur eða þjónustu um leið og maður fær þær, t.d. í stað þess að borga með kreditkorti; staðgreiðsla getur líka verið það sama og staðgreiðsluskattur

1) Cash payment : 2) Used in the same meaning as STAÐGREIÐSLUSKATTUR

1) Cash payment. Immediate payment for goods or services as soon as they are received. 2) Used in the same meaning as STAÐGREIÐSLUSKATTUR.

STAÐGREIÐSLUSKATTUR

staðgreiðsluskattur er skattur sem fólk borgar t.d. af tekjum sínum jafnóðum og þær eru greiddar út

Tax deduction at source

Tax deduction at source; PAYE (Pay As You Earn). Income tax payments that are deducted from you wages as you receive them.

STAÐGREIÐSLUSKYLDUR

ef tekjur eru staðgreiðsluskyldar þá er skylda að borga staðgreiðsluskatt af þeim

Subject to tax deduction at source

Subject to tax deduction at source.  If earnings (tekjur) are staðgreiðsluskyldar, it means that income tax must be deducted from them as they are paid out. 

STARFSAÐSTAÐA

starfsaðstaða fólks á vinnustað felst í umhverfinu sem það vinnur í

Working facilities, conditions

Working facilities, conditions. The environment (space and equipment) in which people do their job at their place of work. 

STARFSDAGUR

þegar það er starfsdagur í leikskóla eða grunnskóla eru börnin ekki í skólanum en kennarar og annað starfsfólk vinnur að ýmsum verkefnum sem tengjast skólastarfinu

Staff working day

Staff working day.  In kindergartens (pre-schools) or junior schools, certain days are staff working days when the children do not attend, while the teachers and other staff are busy reviewing their work, making plans and doing other things connected with

STARFSEMI

starfsemi í fyrirtæki eða stofnun segir til um hvað er gert þar, t.d. hvers konar verkefni er unnið við

Activities; operations

Activities; operations. What is done in a company or institution; the type of tasks it undertakes or services it offers.  

STARFSGREIN

starfsgrein er ákveðin tegund starfa, t.d. kennsla eða hjúkrun

Occupation; profession

Occupation; profession. A particular type of work, e.g. nursing or teaching.

STARFSHÓPUR

starfshópur er hópur fólks sem er skipaður, t.d. af yfirvöldum, til að vinna að ákveðnu verkefni

Task force (working group)

Task force (working group).  A group of people, e.g. appointed by a government authority, to work on a particular task, write a report, make proposals, etc.

STARFSKJÖR

starfskjör fólks segja til um hvernig það fær borgað fyrir vinnu sína, hvað það vinnur mikið o.s.frv.

Terms of service

Terms of service. The details of how much a worker is to be paid, the hours of work, vacation entitlement, etc.

STARFSKRAFTUR

starfskraftur er það sama og starfsmaður

Worker

Worker. (Same as STARFSMAÐUR.)

STARFSLEYFI

starfsleyfi er sérstakt leyfi frá yfirvöldum til fyrirtækja eða einstaklinga til þess að stunda ákveðna starfsemi

Operating licence

Operating licence. A special permit from the authorities allowing a company or an individual to engage in a particular activity. 

STARFSMAÐUR

maður er starfsmaður á vinnustað ef maður vinnur þar og fær greidd laun frá atvinnurekandanum

Worker; employee; member of staff

Worker; employee; member of staff. Someone who works at a place of employment and is paid for doing so. 

STARFSMANNADEILD

starfsmannadeild er deild innan fyrirtækis sem sér um starfsmannamál, t.d. launagreiðslur og ráðningu starfsmanna

Personnel department; human resources department

Personnel department; human resources department. The department in a company which is in charge of personnel (staff) matters, i.e. hiring and paying the workers.

STARFSMENNTUN

starfsmenntun er menntun sem fólk þarf að hafa til að starfa í ákveðnum greinum; t.d. þarf maður að hafa starfsmenntun til að vinna sem rafvirki eða sjúkraliði

Vocational training

Vocational training. The training (education) you must have in order to be permitted to work in a particular occupation, e.g. as an electrician or a practical nurse.

STARFSNÁMSBRAUT

starfsnámsbraut er námsbraut í framhaldsskóla þar sem er boðið upp á starfsmenntun

Vocational training department

Vocational training department. The department of an upper secondary school offering vocational training.

STARFSRÉTTINDI

starfsréttindi eru réttindi sem fólk þarf að hafa til að mega vinna ákveðin störf, t.d. iðnaðarmenn, læknar og sjúkraliðar; maður fær starfsréttindi í tiltekinni starfsgrein þegar maður hefur lokið þeirri menntun og þjálfun sem er krafist fyrir starfið

Qualifications; right to work in a particular field

Qualifications; right to work in a particular field.  Authorisation which you must have so as to be able to do certain jobs, e.g. to work in certain industrial trades (e.g. as a plumber or electrician), or as a doctor or a practical nurse.  You gain this 

STARFSSTÉTT

starfsstétt er hópur fólks sem vinnur sams konar störf, t.d. í sömu starfsgrein

Occupational sector; profession

Occupational sector; profession. All the people who work at the same type of job.

STARFSSVIÐ

starfssvið t.d. fyrirtækis er sá vettvangur sem það starfar á; t.d. er starfssvið fjármálafyrirtækja tengt fjármálum

Field of work (line of work)

Field of work (line of work). A type of work or activity. For example, financial companies are active in finance.

STARFSTÍMABIL

starfstímabil er afmarkaður tími í starfsemi stofnunar eða fyrirtækis eða í starfsævi einstaklings

Period of work or operations

Period of work or operations. A specific length of time in the operations of an institution or company, or a part of the working life of an individual. 

STARFSTÍMI

starfstími er tiltekinn tími sem einstaklingur eða hópur fólks, t.d. nefnd eða vinnuhópur, er starfandi, t.d. við ákveðið verkefni eða á ákveðnum vinnustað

Working period; period of engagement

Working period; period of engagement. The specific length of time that an individual or a group of people (e.g. a committee or task force) is active on a task, e.g. on a particular project or at a particular place of work.

STARFSÞJÁLFUN

starfsþjálfun felst í því að veita fólki þjálfun og reynslu í því starfi sem það ætlar sér að vinna við; starfsþjálfun er hluti af menntun fólks í ákveðnum starfsgreinum

Vocational training; job training

Vocational training; job training. Teaching people to work at something and giving them the chance to gain experience in the occupation (job) they want to work in.  It is part of the training course in certain occupations. 

STARFSÆVI

starfsævi manns er sá tími ævinnar sem maður stundar vinnu

Working life

Working life. The part of a person's life during which he or she is involved in work on the labour market. 

STÉTTARFÉLAG

stéttarfélag er félag fólks í ákveðinni starfsstétt eða á sama vinnustað; stéttarfélög semja við vinnuveitendur um launakjör félagsmanna sinna og gæta hagsmuna þeirra á vinnumarkaðnum

Trade union

Trade union. A union (society) of people who work at the same occupation (type of work) or at the same workplace. Trade unions negotiate with employers on their members' wages and defend their interests on the labour market. 

STIMPILL

stimpill er sérstakt merki sem er sett á skjöl, vörur eða annað til að staðfesta að rétt stofnun eða yfirvöld hafi afgreitt málið

Stamp

Stamp.  A special mark that is put on documents, products or other items to confirm that the proper institution or government authority has dealt with it.

STJÓRN

stjórn t.d. í fyrirtæki eða félagi er hópur fólks sem er kosinn til að stjórna því

Board, committee

Board, committee. The board of a company or the committee of a society is a group of people who have been elected to direct it.

STJÓRNANDI

stjórnandi er sá sem stjórnar t.d. fyrirtæki eða félagi

Director

Director. Someone who directs a company or a society.

STJÓRNSÝSLA

stjórnsýsla eru stjórnunarstörf þeirra sem fara með stjórn ríkis eða sveitarfélags

Administration

Administration; executive functions. The work involved in directing the functions of government, either at a national or local-government level. 

STJÓRNSÝSLUKÆRA

stjórnsýslukæra er kæra sem hægt er að leggja fram til æðra stjórnvalds, t.d. ráðuneytis eða sveitarstjórnar, ef maður er ekki ánægður með afgreiðslu máls hjá opinberri stofnun eða ákvörðun sem er tekin þar

Administrative complaint

Administrative complaint. A complaint to a higher authority (e.g. a government ministry or a local council) that you can make if you are not satisfied with the way a case concerning you has been handled by a government institution or official.

STJÓRNSÝSLULÖG

stjórnsýslulög eru lög sem fjalla um það hvernig eigi að fara með mál fólks eða fyrirtækja hjá stjórnvöldum

Administrative Procedure Act

Administrative Procedure Act. An act of law (statute) stating how government officials are to deal with matters involving individuals, companies, etc. 

STJÓRNVÖLD

stjórnvöld eru þeir sem fara með stjórn lands eða landsvæðis, t.d. ríkisstjórn, sveitarstjórn og embættismenn á þeirra vegum

Government

Government; (government) authorities. The people who are in charge of a country or smaller unit: the national government, municipal council (local council, town council) and their officials.

STOFNUN

stofnun er skrifstofa eða fyrirtæki sem er rekin af ríkinu eða af sveitarfélagi og starfar í þágu almennings, t.d. skóli

Institution

Institution.  An office or organization run by the state or the local authority and serving the public, e.g. a school.

STUÐNINGUR

stuðningur felst í hjálp eða aðstoð við eitthvað; ef maður veitir einhverjum stuðning þá hjálpar maður honum og ef maður fær stuðning við að gera eitthvað er einhver sem hjálpar manni við það

Support

Support. Help or assistance with something.

STÚDENTSPRÓF

stúdentspróf er lokapróf úr menntaskóla eða af bóknámsbraut í framhaldsskóla og gefur nemendum rétt á því að fara í háskóla

Matriculation; matric; matriculation exam

Matriculation; matric; matriculation exam. The final examination from grammar school or from a theoretical studies department of another type of upper secondary school. It gives the pupil the right to enter university.

STYRKUR

styrkur er peningalegur stuðningur sem fólk fær, t.d. frá fyrirtækjum eða stofnunum, til þess að stunda nám eða vinna að ákveðnum verkefnum og þarf ekki að greiða til baka

Grant

Grant.  A gift of money, e.g. from a company or institution, to make it possible for someone to pursue a course of studies or work on a particular project. It does not have to be paid back. 

STÆRÐFRÆÐI

stærðfræði er námsgrein þar sem nemendum er kennt að skilja og fara með stærðir og tölur

Mathematics

Mathematics; maths (American: math). The science of numbers, sizes, proportions, etc. 

SUMARFRÍ

sumarfrí er orlof sem fólk á rétt á að fá á sumrin

Summer vacation; summer holiday

Summer vacation; summer holiday. Leave (vacation) to which people are entitled during the summer. 

SVEITARFÉLAG

sveitarfélag er borg, bær eða landshluti sem hefur sérstaka sveitarstjórn sem íbúarnir kjósa; sveitarfélög sjá m.a. um félagslega þjónustu við íbúana, reka leikskóla og grunnskóla o.fl.

Municipality

Local authority; local government area; municipality. A unit or area, e.g. a city, town or district, with its own local council or government (sveitarstjórn) which is elected by the people who live there and provides social services, runs kindergartens an

SVEITARSTJÓRN

sveitarstjórn er hópur af fólki sem íbúar sveitarfélags hafa kosið sem fulltrúa sína til þess að stjórna sveitarfélaginu

Local council; local authority

Local council; local authority. A group of people elected by the people in a local government area (municipality) to govern the affairs of the area as their representatives.

SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR

sveitarstjórnarkosningar eru kosningar þar sem kosið er um hverjir eiga að vera í sveitarstjórn

Local council elections 

Local council elections (municipal elections; local government elections). Elections to choose who is to form the local council. 

SVIPTING

svipting felst í því að eitthvað er tekið frá einhverjum; t.d. felur svipting ökuleyfis í sér að maður missir ökuleyfið

Deprivation

Deprivation. Taking something from someone. For example if someone is deprived of his driving licence, the licence is taken from him.

SVÆÐISVINNUMIÐLUN

svæðisvinnumiðlun er vinnumiðlun fyrir ákveðið landsvæði

Regional labour exchange

Regional labour exchange.  A labour exchange (employment office) for a certain region. 

SYNJUN

það er synjun þegar einhverju er neitað eða hafnað

Rejection

Rejection.  When a request or application is turned down (rejected); when someone refuses to do something that has been proposed. 

SÝKING

sýking er bakteríu- eða veirusmit sem getur borist í sár eða líffæri og valdið veikindum hjá fólki

Infection

Infection.  A disease caused by bacteria or a virus entering a wound or organ. 

SÝSLUMAÐUR

sýslumaður er yfirvald í ákveðnu umdæmi og sér um lögreglustjórn og aðra stjórnsýslu þar

District commissioner

District commissioner.  The senior executive official in a particular district, who is in charge of the police and other administrative functions there. 

SÝSLUSKRIFSTOFA

sýsluskrifstofa er skrifstofa sýslumanns

District commissioner's office

District commissioner's office. 

SÖNNUN

sönnun er eitthvað sem sýnir fram á að það sem er sagt sé rétt, t.d. að ákveðinn atburður hafi átt sér stað

Proof

Proof. A demonstration that something that has been said or claimed is correct, e.g. that a particular event actually happened.

SÖNNUNARGÖGN

sönnunargögn eru hlutir eða ummerki sem staðfesta það sem sagt er fyrir dómstól, t.d. myndir, fingraför eða skjöl með upplýsingum

Evidence

Evidence. Objects or signs that confirm the truth of something that is said in court. Examples: photographs, fingerprints, documents and other data.

TALKENNARI

talkennari hefur sérmenntun og réttindi til þess að starfa við talþjálfun, sérstaklega í skólum, t.d. við að aðstoða börn sem ekki hafa náð að mynda erfið hljóð

Speech therapist; elocution teacher

Speech therapist; elocution teacher. A person with special training and qualification to give speech therapy, particularly in schools, e.g. helping children who have not yet mastered difficult speech sounds. 

TALMEINAFRÆÐINGUR

talmeinafræðingur hefur sérmenntun og réttindi til þess að starfa við talþjálfun, t.d. á sjúkrahúsum eða í skólum, t.d. við að leiðbeina þeim sem hafa misst tök á málinu vegna sjúkdóms eða slyss

Speech therapist

Speech therapist. A person with special training and qualification to give speech therapy, e.g. in hospitals or schools, helping people who have lost control of their speech following illness or injury.

TALSMAÐUR

talsmaður er sá sem kemur fram fyrir hönd t.d. fyrirtækis eða samtaka og talar máli þeirra

Spokesman

Spokesman. Someone who appears in public, e.g. on behalf of a company or an organization, and presents its point of view.

TALÞJÁLFUN

talþjálfun er kennsla og þjálfun hjá talmeinafræðingi eða talkennara sem miðar að því að auka færni fólks til að tala; börn sem stama þurfa t.d. á talþjálfun að halda og fullorðnir geta þurft á talþjálfun að halda eftir slys eða veikindi

Speech training; elocution

Speech training; elocution.  Training or teaching by a speech therapist or elocution teacher, aimed at improving people's ability to speak. Children who have a stammer, for example, need training to get over the problem; adults may need speech therapy fol

TANNLÆKNAKOSTNAÐUR

tannlæknakostnaður er kostnaður við að fá þjónustu tannlæknis

Dental expenses

Dental expenses. The cost of dental care (the services of a dentist). 

TANNLÆKNAVAKT

tannlæknavakt er neyðarþjónusta fyrir þá sem þurfa nauðsynlega að hitta tannlækni þegar lokað er á öðrum tannlæknastofum

Emergency dental service

Emergency dental service. A service for people who need urgent treatment by a dentist at a time when most dentists' surgeries are not open (e.g. at weekends or a night). 

TANNLÆKNINGAR

tannlæknar stunda tannlækningar þegar þeir fylgjast með tannheilsu fólks og gera við tennurnar eftir því sem með þarf

Dentistry; dental treatment

Dentistry; dental treatment. Medical treatment by a dentist, consisting of checking the state of people's teeth and where necessary, treatment (fillings, extractions, braces, etc.). 

TANNLÆKNIR

tannlæknir er læknir sem fylgist með tannheilsu fólks sem leitar til hans og gerir við tennurnar ef þess þarf

Dentist

Dentist.  A doctor who deals with people's teeth and gives them treatment when necessary. 

TANNRÉTTINGAR

tannréttingar eru meðferð hjá sérmenntuðum tannlækni sem miðar að því að rétta skakkar tennur eða skakkt bit; tannlæknir metur þörf fólks fyrir tannréttingar

Orthodontic treatment

Orthodontic treatment. Treatment by a specially-trained dentist (an orthodontist) to straighten teeth that lie or grow at unusual angles. Dentists assess whether people need orthodontic treatment.

TANNVIÐGERÐIR

tannviðgerðir eru viðgerðir á tönnum sem tannlæknar framkvæma

Dental treatment; dental repairs

Dental treatment; dental repairs. Treatment of the teeth (fillings, crowns, extractions, false teeth, etc.) by a dentist. 

TEKJULAUS

ef maður er tekjulaus þá hefur maður engar tekjur

Without income

Without income. Without any earnings. 

TEKJUMARK

tekjumark er ákveðin upphæð sem fólk má hafa í tekjur án þess að t.d. bætur og lífeyrir frá ríkinu skerðist

Permitted income; earnings threshold

Permitted income; earnings threshold. A certain amount of income that you can have before benefit payments or pensions from the state are reduced (because you have income above that threshold). 

TEKJUR

tekjur eru peningar sem maður fær t.d. fyrir atvinnu, úr lífeyrissjóði eða af því að reka fyrirtæki

Income

Income. Money that someone receives, e.g. as wages for work, from a pension fund or from running a business.

TEKJUSKATTUR

tekjuskattur er skattur sem maður þarf að borga af þeim tekjum sem maður hefur

Income tax

Income tax. Tax that you must pay on your income. 

TEKJUSTOFN

fólk fær tekjur úr ákveðnum tekjustofni; tekjustofn getur verið laun fyrir atvinnu, tekjur úr fyrirtækjarekstri eða tekjur úr lífeyrissjóði

Income base

Income base. Where income comes from, e.g. from work (in the form of wages), from running a business or from a pension fund.

TEKJUTENGDUR

ef greiðsla fyrir eitthvað er tekjutengd þá miðar upphæð hennar við þær tekjur sem maður hefur

Income-related

Income-related.  If payments are income-related, they vary according to whether people receiving them have large or small incomes. 

TEKJUTRYGGING

tekjutrygging er sérstök greiðsla sem elli- og örorkulífeyrisþegar eiga rétt á úr almannatryggingum; upphæð tekjutryggingar fer eftir því hversu háar tekjur fólk og makar þess hafa

Pension supplement

Pension supplement.  A special payment that old-age pensioners and disability pensioners are entitled to receive from the social insurance system, the amount depending on what income they and their spouses have.

TEKJUTRYGGINGARAUKI

tekjutryggingarauki er sérstök greiðsla sem elli- og örorkulífeyrisþegar geta átt rétt á úr almannatryggingum ef þeir eru með mjög lágar tekjur

Additional pension supplement

Additional pension supplement.  A special extra payment which recipients of old age pensions and invalidity pensions may be entitled to if they have very low incomes. 

TEXTÍLMENNT

textílmennt er námsgrein sem er kennd í grunnskólum og felst í því að kenna börnum ýmiss konar handavinnu, t.d. að prjóna og sauma

Textile skills

Textile skills.  A subject taught in junior schools, in which children are taught sewing and knitting.

TÉKKAREIKNINGUR

tékkareikningur er bankareikningur sem maður getur tekið peninga út af með ávísun eða debetkorti

Cheque account (US: check account); current account

Cheque account (US: check account); current account.  A bank account from which you can withdraw money using a cheque or a debit card. 

TÉKKI

tékki merkir það sama og ávísun

Cheque (US: check)

Cheque (US: check). Same as ÁVÍSUN. 

TILBOÐ

vörur sem eru á tilboði í verslun eru á lægra verði en venjulega; ef maður gerir tilboð í eitthvað sem maður ætlar að kaupa þá býður maður ákveðna fjárhæð fyrir það

Offer

1) Offer. A statement that someone is prepared to pay a certain amount for something; the amount they are prepared to pay. 2) Special offer, ‘special'. A special price charged by a shop for something that normally costs more

TILKYNNA

þegar maður tilkynnir eitthvað þá lætur maður vita af því

Announce; report; notify

Announce; report; notify. To tell someone about something, make it public. 

TILKYNNING

það er tilkynning þegar einhver tilkynnir eitthvað

Announcement; report; notification

Announcement; report; notification. The act of reporting or announcing something, telling someone about it. 

TILKYNNINGARSKYLDA

tilkynningarskylda felst í því að fólk verður að láta t.d. yfirvöld vita um ákveðin mál

Notification obligation

Notification obligation. When people are required to pass on information or report something, e.g. to tell the authorities about a certain matter (e.g. a change of address or marital status).

TÍMABIL

tímabil er ákveðinn afmarkaður tími, t.d. ein vika eða einn mánuður

Period

Period. A length of time, e.g. one week or one month.

TÍMABUNDINN

ef eitthvað er tímabundið þá varir það aðeins í takmarkaðan tíma, t.d. tímabundið dvalarleyfi; ef maður er tímabundinn þá hefur maður lítinn tíma til þess að sinna einhverju

1) Temporary : 2) Busy

1) Temporary.  Limited to a particular length of time. Example: tímabundið dvalarleyfi,  a temporary residence permit. 2) Busy, occupied; with little time available.

TÍMAKAUP

tímakaup eru þau laun sem maður fær fyrir hverja klukkustund sem maður vinnur

Hourly rate of pay

Hourly rate of pay

TÍMASÓKN

tímasókn segir til um hvernig nemendur mæta í kennslustundir í skóla

Attendance at school

Attendance at school. How well a pupil attends school, i.e. the number of lessons he or she attends. 

TJÓN

ef einhver hlutur verður fyrir tjóni þá skemmist hann; ef maður verður fyrir tjóni þá t.d. missir maður einhverja eign vegna þess að hún skemmist eða maður verður fyrir heilsutjóni ef maður veikist eða slasast

Damage; loss; injury

1) Damage to an object. 2) Loss that you suffer when something of yours is damaged. 3) Injury or damage to your health that you suffer, e.g. as a result of illness or an accident.

TOLLAFGREIÐA

þegar tollayfirvöld tollafgreiða vörur afhenda þau þeim sem flytur þær inn, t.d. fyrirtæki eða einstaklingi, vörurnar eftir að hann hefur greitt toll af þeim

To pass goods through customs

To pass goods through customs; to inspect goods (by the customs authorities). The customs authorities release goods to the person or company that is importing them after they have been examined and the customs charges have been paid.

TOLLAFGREIÐSLA

það er tollafgreiðsla þegar vörur eru tollafgreiddar

Release of goods from customs

Release of goods from customs; customs inspection. 

TOLLAYFIRVÖLD

tollayfirvöld fara með yfirstjórn tollamála og sjá til þess að tollur sé greiddur af vörum sem eru fluttar til landsins

Customs authorities; the Customs

Customs authorities; the Customs. The authorities in charge of customs, who ensure that customs charges on goods brought into the country are paid. 

TOLLFRELSI

tollfrelsi felst í því að það þarf ekki að greiða toll af ákveðnum vörum sem eru tollfrjálsar

Freedom (exemption) from customs charges

Freedom (exemption) from customs charges. When no customs charges are levied on certain goods. 

TOLLFRÍÐINDI

tollfríðindi felast í því að litlir eða engir tollar eru á ákveðnum vörum eða vörum sem eru fluttar inn frá ákveðnum löndum samkvæmt sérstökum reglum eða samningum milli landa

Exemption from customs charges

Exemption from customs charges. Freedom (complete or partial)from customs charges; this may apply to certain goods, or to goods from certain countries, according to special rules or international agreements. 

TOLLFRJÁLS

tollfrjálsar vörur eru vörur sem maður þarf ekki að greiða toll af þegar maður flytur þær til landsins

Exempt from customs

Exempt from customs. If goods are exempt from customs charges, you do not have to pay any customs charges on them when they are imported.

TOLLSKYLDUR

tollskyldar vörur eru vörur sem maður þarf að greiða toll af þegar maður flytur þær til landsins

Subject to customs charges

Subject to customs charges. If goods are subject to customs charges, it means you have to pay customs charges on them when they are imported. 

TOLLSKÝRSLA

tollskýrsla er greinargerð um innflutning á vörum sem þarf að gera á sérstakt eyðublað og skila til tollstjóra áður en vörurnar eru tollafgreiddar

Customs declaration

Customs declaration. A formal declaration (on a special form) which must be made and submitted to the customs authorities when goods pass through customs. 

TOLLSTJÓRAEMBÆTTI

tollstjóraembætti er opinber stofnun sem hefur yfirumsjón með tollafgreiðslu og innheimtu tolla, skatta og annarra opinberra gjalda á ákveðnu svæði

The Directorate of Internal Revenue

The Directorate of Internal Revenue. A government institution that is in charge of customs inspection, the levying of customs duties, taxes and other official charges in a particular area. 

TOLLSTJÓRI

tollstjóri er yfirmaður tollstjóraembættis á ákveðnu svæði

Director of Internal Revenue

Director of Internal Revenue. The head of the Directorate of Internal Revenue in a particular area. 

TOLLUR

tollur er gjald sem er lagt á vörur sem eru fluttar til landsins

Customs dues; levies

Customs dues; levies. Charges imposed when goods are imported. 

TÓMSTUNDANÁMSKEIÐ

tómstundanámskeið er námskeið sem fólk sækir í frítíma sínum til þess að læra eitthvað sem það hefur áhuga á og vill sinna í tómstundum sínum, t.d. tungumál eða að sauma eða teikna

Leisure activity courses

Leisure activity courses; hobby courses. Courses that people attend in their free (leisure) time to learn something that they are interested in and want to pursue as a hobby, e.g. languages, sewing or drawing.

TÓMSTUNDASKÓLAR

tómstundaskólar eru skólar þar sem kennd eru tómstundanámskeið

Leisure activity schools

Leisure activity schools. Schools where leisure activities (hobbies) and skills are taught. 

TÓMSTUNDIR

tómstundir eru frítími sem fólk notar til að sinna áhugamálun sínum; talað er um að fólk eigi sér tómstundagaman þegar það sinnir áhugamálum sínum í tómstundum

Leisure time

Leisure time. Free time which people use for their private interests, hobbies, sports, outdoor life, etc.

TÓNMENNT

tónmennt er námsgrein í grunnskóla þar sem nemendur læra tónlist, t.d. söng og hljóðfæraleik

Music

Music. A subject in junior school in which pupils learn to sing and to play musical instruments.

TRÚFÉLAG

trúfélag er félag fólks sem hefur sömu trú; á Íslandi er fólk skráð í ákveðið trúfélag eða utan trúfélags eftir því sem við á

Religious denomination; religious society; religious community

Religious denomination; religious society; religious community. A society consisting of people of the same religious belief (faith). People in Iceland are registered as being members of a specific religious society, or as standing outside all religious so

TRÚNAÐAREIÐUR

ef maður skrifar undir trúnaðareið, t.d. vegna vinnu sinnar, þá lofar maður að tala alls ekki um það sem gerist í vinnunni og það er lögbrot að rjúfa trúnaðareiðinn

Oath of confidentiality; non-disclosure undertaking. 

Oath of confidentiality; non-disclosure undertaking. A solemn declaration somebody signs, e.g. in connection with their job, stating that they promise not to talk about things that happen in their work (or things they hear about through their work), and t

TRÚNAÐARMÁL

ef eitthvað er trúnaðarmál þá má ekki segja neinum frá því; ef t.d. skýrsla er trúnaðarmál má ekki segja frá því hvað stendur í henni og ef laun eru trúnaðarmál má maður ekki segja frá því hvað maður fær í laun

Confidential; a confidential matter

Confidential; a confidential matter.  If something (e.g. a document) is marked ‘confidential', it means you may not tell other people about it; if your wages are said to be ‘a confidential matter', you are not allowed to tell other people what your wages 

TRÚNAÐUR

ef maður er bundinn trúnaði við einhvern þá hefur maður lofað því að segja ekki frá ákveðnum málum sem varða hann; læknar eru t.d. bundnir trúnaði við sjúklinga sína

Confidentiality

Confidentiality. An undertaking not to disclose certain matters, e.g. about a certain person.  Doctors are bound by confidentiality towards their patients; they to not talk to other people about them or their problems.

TRYGGING

ef maður er með tryggingu hjá tryggingafélagi greiðir hún kostnað við tjón sem maður verður fyrir, t.d. á eign sem er tryggð, eða vegna heilsutjóns; tryggingin felur í sér samkomulag um það hvað eigi að bæta og hversu háa upphæð eigi að greiða ef tjón ver

Insurance; insurance cover; insurance policy

Insurance; insurance cover; insurance policy. An agreement between a person and an insurance company under which the insurance company will pay the person compensation (money) if certain items listed in the agreement are damaged, or if the person suffers 

TRYGGINGAGJALD

tryggingagjald er upphæð sem launagreiðandi þarf að greiða ríkinu og er ákveðið hlutfall af laununum sem hann greiðir starfsmönnum sínum

Social insurance tax

Social insurance tax. A tax (a proportion of the wages paid to workers) which an employer must pay to the state as a contribution towards unemployment insurance. 

TRYGGINGALÆKNIR

tryggingalæknir er læknir sem sér um að meta hvort fólk á rétt á þeim bótum og lífeyri úr almannatryggingum sem það fer fram á

Consulting physician 

Consulting physician (for an insurance company or the social insurance system). A physician who assesses whether people are entitled to compensation payments or pensions from the social insurance system when they have lost working capacity after illnesses

TRYGGINGAMÁL

tryggingamál eru þau öll mál sem tengjast tryggingum

Insurance (insurance issues)

Insurance (insurance issues). All matters relating to insurance. 

TRYGGINGAMÁLARÁÐHERRA

tryggingamálaráðherra er ráðherra sem stýrir tryggingamálaráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Minister of Social Insurance

Minister of Social Insurance. The government minister in charge of the  Ministry of Social Insurance.

TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ

tryggingamálaráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með almannatryggingum í landinu; yfirmaður ráðuneytisins er tryggingamálaráðherra

Ministry of Social Insurance

Ministry of Social Insurance. The government ministry in charge of the social insurance system in Iceland. It is headed by the Minister of Social Insurance.

TRYGGINGASKÍRTEINI

tryggingaskírteini er sérstakt skjal frá t.d. tryggingafélagi sem sýnir hvaða tryggingar maður hefur

Insurance policy

Insurance policy.  A special document from an insurance company stating what insurance cover a person has with the company.

TUNGUMÁL

fólk notar tungumál til að tala saman en ólíkar þjóðir tala mismunandi tungumál; ákveðin tungumál eru námsgreinar í skólum, t.d. enska og danska sem eru skyldunámsgreinar á Íslandi og í framhaldsskólum eru líka kennd t.d. þýska, franska og spænska

Language

Language. The words, pronunciation and way of combining them used by people to communicate (talk to each other). People in different countries often have different languages. Some languages are taught in schools, e.g. English and Danish are compulsory sub

TUNGUMÁLAPRÓF

tungumálapróf er próf sem fólk þarf að taka til að sýna fram á færni í ákveðnu tungumáli, t.d. til að fá starf eða inngöngu í skóla

Language test

Language test.  A test of knowledge and fluency in a language that someone has to take, e.g. to qualify for a job or be admitted to a course of study.

TÚLKAÞJÓNUSTA

túlkaþjónusta felst í því að túlkur aðstoðar fólk við ákveðnar aðstæður ef það kann ekki tungumálið eða hefur ekki nægilega gott vald á því

Interpreting service

Interpreting service. Assistance given to people when they do not understand a language or do not have sufficient command of it.

TÚLKUN

túlkun felst í því að túlkur fylgist með samræðum fólks sem kann ekki mál hvert annars og þýðir það sem er sagt jafnóðum af öðru tungumálinu yfir á hitt

Interpreting

Interpreting.  Translating what is said in one language into another and saying it in that language so that people who do not speak each other's language can communicate with each other. 

TÚLKUR

túlkur er maður eða kona sem tekur að sér að fylgjast með samræðum fólks sem kann ekki mál hvert annars og þýða það sem sagt er jafnóðum af öðru tungumálinu yfir á hitt

Interpreter

Interpreter.  A person who helps people to communicate if they do not speak the same language. The interpreter listens to what one person says and translates it immediately into the language of the other. 

TVÍTYNGDUR

maður er tvítyngdur ef maður hefur tvö tungumál sem móðurmál eða kann annað tungumál jafn vel og móðurmál sitt

Bilingual

Bilingual. With complete fluency in two languages (usually having used them since childhood).  

UMBOÐ

ef maður hefur umboð til að gera eitthvað þá hefur maður formlegt leyfi til þess frá þeim sem veitir manni umboðið

Agency, authorisation

Agency, authorisation.  Formal permission from someone to act on their behalf (e.g. to sign papers, collect an important document, etc.).

UMBOÐSMAÐUR

umboðsmaður er fulltrúi fólks eða talsmaður; umboðsmaður getur verið opinber starfsmaður sem gætir réttinda ákveðins hóps af fólki, t.d. umboðsmaður barna

1) Representative, agent : Ombudsman

1) Representative, agent.  Someone who speaks or acts for another person. 2) Ombudsman. An official representative of a certain group of people, e.g. Umboðsmaður barna, the Children's Ombudsman. 

UMBOÐSMAÐUR ALÞINGIS

umboðsmaður alþingis er embættismaður sem er kosinn af alþingi og hefur eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga í landinu

Parliamentary Ombudsman

Parliamentary Ombudsman. An official, elected by the Althingi, who monitors the functions of the executive (the administrative branch of government) at the national and local level.

UMBOÐSMAÐUR BARNA

umboðsmaður barna er opinber talsmaður barna og unglinga undir 18 ára aldri og vinnur við að gæta réttinda þeirra

Children's Ombudsman

Children's Ombudsman. The official representative of children (all persons under the age of 18), who defends their interests and rights. 

UMDÆMI

umdæmi er sérstakt svæði þar sem ákveðin starfsemi fer fram, t.d. starfar lögregla í hverju umdæmi og hver skattstjóri starfar í sínu umdæmi

Administrative area

Administrative area. A geographical area which is a single unit, e.g. there is one tax authority and one police force, under single command, within each such unit.

UMFERÐ

umferð t.d. bíla og annarra farartækja felst í því að þau fara á milli staða á götunum

Traffic

Traffic. Cars, motorcycles, bicycles, buses, etc., moving along the roads.

UMFERÐARLÖG

umferðarlög eru sérstök lög sem fjalla um umferð bíla og annarra ökutækja um götur og vegi

Traffic Act

Traffic Act. An act of law (statute) covering the movement of traffic on streets and roads. 

UMFERÐARMERKI

umferðarmerki eru skilti sem leiðbeina ökumönnum og öðrum um reglur í umferðinni og aðstæður á götu eða vegi

Traffic sign

Traffic sign.  A sign or notice which gives information to drivers or states limits applying to the movement of traffic. 

UMFERÐARREGLUR

umferðarreglur eru reglur um umferð sem öllum sem ferðast í umferðinni ber að fara eftir

Traffic rules (rules of the road)

Traffic rules (rules of the road). Rules which all road-users must obey. 

UMSAMINN

ef eitthvað er umsamið þá er búið að semja um það

Agreed, decided; negotiated

Agreed, decided; negotiated. Something that people have talked about and approved. 

UMSJÓN

ef maður hefur umsjón með einhverju þá lítur maður eftir því og sér um að það gangi eðlilega fyrir sig eða sé í lagi

Supervision (inspection; monitoring)

Supervision (inspection; monitoring). Checking to see that something is as it should be. 

UMSJÓNARKENNARI

umsjónarkennari er kennari sem hefur yfirumsjón með ákveðnum bekk í skóla eða ákveðnum nemendum í bekknum

Class teacher (supervisor)

Class teacher (supervisor).  A teacher who is in charge of a particular class in a school, or of particular pupils in the class. 

UMSÓKN

umsókn felst í því að maður óskar formlega eftir að fá eitthvað, t.d. starf eða ákveðna þjónustu hjá fyrirtæki eða stofnun

Application

Application. Asking formally for something, e.g. a job or a passport. 

UMSÓKNAREYÐUBLAÐ

umsóknareyðublað er sérstakt eyðublað sem er fyllt út til þess að sækja um eitthvað, t.d. starf eða ákveðna þjónustu

Application form

Application form. A special form to fill out when you are applying for something, e.g. a job, or a passport.

UMSÆKJANDI

maður er umsækjandi ef maður skilar inn umsókn, t.d. um starf

Applicant

Applicant. Someone who has submitted (sent in) an application for something, e.g. a job.

UMSÖGN

umsögn er það sem er sagt t.d. um einstakling eða málefni; ef maður fær t.d. góða umsögn hjá einhverjum þá talar hann vel um mann; umsögn er oft gefin sem skriflegt álit á einstaklingi eða máli

Report; comment; testimonial.  

Report; comment; testimonial.  Something that is said about a person or some matter, giving an opinion or facts; an official statement presenting a point of view. 

UMÖNNUN

ef fólk þarf umönnun er einhver sem hugsar um það og aðstoðar við ýmsa hluti, t.d. að baða sig og klæða sig; þeir sem vinna við umönnun vinna t.d. á hjúkrunarheimilum, sjúkrahúsum eða sambýlum fyrir fatlaða

Care

Care.  Help for people who are not able to do certain things themselves (e.g. washing and dressing themselves) because they are ill, old or disabled. Care is given in private homes, and also in nursing homes, hospitals and homes for the disabled. 

UNDANSKILINN

ef maður er undanskilinn einhverju þá er maður ekki með í því

Not included

Not included

UNDANTEKNING

það er undantekning þegar vikið er frá einhverri reglu af sérstakri ástæðu

Exception

Exception. Something that is unusual, not like most examples or different in some special way. 

UNDANÞÁGA

ef maður fær undanþágu frá einhverju sem þarf að gera fær maður sérstakt leyfi til þess að þurfa ekki að gera það

Exemption

Exemption.  Special permission not to have to do something, i.e. to be free of some obligation.

UNDIRRITUN

undirritun er það sama og undirskrift

Signature

Signature. (Same as undirskrift.) 

UNDIRSKRIFT

undirskrift er eiginhandaráritun sem maður setur á skjöl, t.d. samninga, til þess að staðfesta það sem þar stendur og sýna að maður samþykki það

Signature

Signature. A person's name, which he or she writes on a document to confirm what is written there and show that the person understands it and agrees to it.

UNGBARN

börn eru ungbörn á fyrstu mánuðum ævi sinnar

Infant

Infant. A young child during its first few months (or first year) of life. 

UNGBARNAEFTIRLIT

foreldrar fara reglulega með börn sín í ungbarnaeftirlit frá því þau fæðast og þar til þau byrja í skóla þar sem þau hitta ljósmóður, hjúkrunarfræðing eða lækni sem fylgist með því að barnið vaxi og þroskist eðlilega, að það fái þær bólusetningar sem það 

Child health monitoring

Child health monitoring. Parents take their children for regular monitoring from birth until they start school. There, they meet a midwife, nurse or doctor who checks to see if the child is growing and developing normally, gives it the required vaccinatio

UNGBARNAVERND

ungbarnavernd er eftirlit með heilsu og þroska barna frá því að þau fara heim af fæðingardeild og þangað til þau byrja í grunnskóla; í ungbarnaverndinni felst m.a. reglubundin læknisskoðun, bólusetningar gegn ákveðnum smitsjúkdómum, eftirlit með vexti og 

Child health care

Child health care. Monitoring of the health and development of children from when they go home from the maternity ward until they start junior school. This consists of regular examinations by doctors, vaccinations against certain infectious diseases, moni

UNGLINGUR

unglingar eru ungt fólk á aldrinum 13-18 ára

Young person (teenager, adolescent)

Young person (teenager, adolescent). Someone aged 13-18 years. 

UPPBÓT

uppbót er greiðsla sem fólk fær í viðbót við aðrar greiðslur, t.d. bætur eða laun, eftir ákveðnum reglum eða samkvæmt samningum, t.d. uppbót á lífeyri eða orlofsuppbót

Supplement

Supplement. A payment which people receive in addition to other payments, e.g. benefit payments or wages, according to certain agreements. Examples: pension supplement, vacation pay supplement.

UPPHÆÐ

upphæð er ákveðið magn peninga

Amount, sum

Amount, sum. A sum of money, e.g. ISK 5,000. 

UPPLÝSINGAR

upplýsingar eru fræðsla eða vitneskja um eitthvað; ef maður gefur einhverjum upplýsingar um eitthvað segir maður honum það sem maður veit eða getur fundið skráð um það

Information

Information. Facts, knowledge or data about something. If you provide information about something, you say or write what you know about it.

UPPLÝST SAMÞYKKI

samþykki sem veitt er skriflega af fúsum og frjálsum vilja.

Informed consent

Informed consent. Consent (agreement or approval) that somebody gives when they are in possession of the facts about something.

UPPSAGNARFRESTUR

uppsagnarfrestur er ákveðinn tími sem líður frá því að einhverju er sagt upp og þangað til uppsögnin tekur gildi; ef t.d. fólki er sagt upp vinnu eða ef það segir sjálft upp starfi sínu þarf það yfirleitt að vinna þangað til uppsagnarfresturinn er liðinn 

Notice period for termination

Notice period for termination.  A period of time that passes from when an agreement is terminated until the termination takes effect.  For example, if someone is dismissed from their job, or decides to stop and gives notice to the employer, they usually h

UPPSÖGN

uppsögn felst í því að atvinnurekandi segir starfsmanni sínum upp vinnunni eða að starfsmaður segir sjálfur upp störfum

Termination; dismissal

Termination; dismissal. When an employer terminates a worker's employment (dismisses, lays off or sacks the worker) or when the worker gives notice (announces that he or she wants to leave).

UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐI

utankjörfundaratkvæði eru atkvæði fólks sem ekki getur mætt á kjörstað á kjördaginn, t.d. vegna þess að það er veikt eða af því að það er erlendis; fólk getur t.d. greitt utankjörfundaratkvæði hjá ræðismönnum eða í sendiráðum erlendis

Absentee vote (postal vote)

Absentee vote (postal vote). A vote cast by someone who is not able to go to a polling station on election day, e.g. because they are ill or are not in the country. People can cast absentee votes at Icelandic consuls' offices abroad, or at Icelandic embas

UTANKJÖRFUNDARKOSNING

utankjörfundarkosning er kosning sem fer ekki fram á kjörstað eða ekki á kjördag

Absentee voting

Absentee voting.  Voting that does not take place at polling stations on election day. 

UTANRÍKISMÁL

utanríkismál eru öll mál sem snúast um opinber samskipti lands við önnur lönd

Foreign affairs

Foreign affairs. All matters involving official contact between one state and another. 

UTANRÍKISRÁÐHERRA

utanríkisráðherra er ráðherra sem stýrir utanríkisráðuneytinu fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Minister for Foreign Affairs

Minister for Foreign Affairs.  The government minister in charge of the Ministry for Foreign Affairs. 

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ

utanríkisráðuneytið er ráðuneyti sem hefur yfirumsjón með utanríkismálum landsins, t.d. varnarmálum og samskiptum við önnur ríki; yfirmaður ráðuneytisins er utanríkisráðherra

Ministry for Foreign Affairs

Ministry for Foreign Affairs.  The government ministry dealing with a country's foreign affairs, e.g. defence and contact with other states. It is headed by the Minister for Foreign Affairs.

UTANRÍKISSTEFNA

utanríkisstefna lands felst í því sem stjórnvöld hafa ákveðið um samskipti þess við önnur lönd

Foreign policy

Foreign policy. The approach and priorities that the government has decided on in its dealings with other states. 

UTANRÍKISÞJÓNUSTA

utanríkisþjónusta er heiti yfir þær stofnanir sem sjá um utanríkismál, t.d. sendiráð; utanríkisráðuneytið hefur yfirumsjón með utanríkisþjónustu hvers lands

Foreign service

Foreign service. All the government bodies that are involved in foreign affairs, e.g. embassies. The Ministry for Foreign Affairs (of any country) is in charge of a country's foreign service.

ÚRLAUSN

þegar úrlausn fæst í einhverju máli þá er búið að leysa úr málinu

Solution (resolution)

Solution (resolution). Coming to a conclusion in a case; resolving difficulties or solving a problem. 

ÚRRÆÐI

úrræði er leið til lausnar á ákveðnum málum, t.d. er sérkennsla úrræði fyrir börn með sérþarfir í skólakerfinu

Remedy

Remedy. A way of solving a problem, e.g. by providing special teaching in the school system for children with special requirements.

ÚRSKURÐUR

úrskurður er ákvörðun, t.d. dómara eða sýslumanns, sem verður að fara eftir

Ruling

Ruling. A decision, e.g. by a court or district commissioner, which must be accepted.

ÚTBORGUN

útborgun felst í því að maður fær launin sín greidd frá launagreiðanda

Payment; wage payment

Payment; wage payment. Payment of wages by an employer. 

ÚTGÁFA

útgáfa felst í því að birta eitthvað opinberlega, t.d. bók eða tímarit; það er líka talað um útgáfu ýmiss konar skjala og skilríkja, t.d. vegabréfa, þegar þau eru tilbúin og afhent

1) Publication : Issue (issuing), 

1) Publication. Making something public, or available to everyone, e.g. in a book or magazine. 2) Issue (issuing), of certain documents and official papers, e.g. of a passport when it is ready.

ÚTGÁFUDAGUR

útgáfudagur er dagurinn þegar eitthvað er gefið út

Date of publication; date of issue

Date of publication; date of issue.  The date when something is published or issued. 

ÚTGÁFULAND

útgáfuland er landið þar sem eitthvað er gefið út

Country of issue (publication)

Country of issue (publication). The country where something was issued or published. 

ÚTGÁFURÍKI

útgáfuríki er það sama og útgáfuland

Issuing state

Issuing state; the state where something was issued or published. (Same as útgáfuland).

ÚTGÁFUSTAÐUR

útgáfustaður er staðurinn þar sem eitthvað er gefið út, t.d. bær eða borg

Place of issue (publication)

Place of issue (publication). The place (e.g. a town or city) where something was issued (or published).

ÚTGJÖLD

útgjöld eru þeir peningar sem maður eyðir í reglulegan kostnað, t.d. afborganir af lánum, til þess að borga reikninga og kaupa mat

Expenses

Expenses. The money you spend regularly on things you have to pay for, e.g. instalments of loans, paying bills and buying food.

ÚTIVISTARTÍMI

útivistartími er sá tími sem fólki er leyft að vera á ferli úti; t.d. eru reglur um útivistartíma barna sem er breytilegur eftir aldri og árstíma

The hours when children are permitted to be out of doors and unaccompanied

The hours when children are permitted to be out of doors and unaccompanied. This varies according to the age of the children and the time of year. 

ÚTLÁNSVEXTIR

útlánsvextir eru vextir sem maður þarf að borga af láni sem maður tekur í banka eða hjá lánasjóði

Interest on loans; credit interest

Interest on loans; credit interest. Interest that you have to pay on money you borrow from a bank or housing financing fund. 

ÚTLENDINGALÖG

útlendingalög eru sérstök lög sem alþingi hefur sett um útlendinga á Íslandi

Foreign Nationals Act (Act on Foreigners)

Foreign Nationals Act (Act on Foreigners). A special act of law (statute) covering the rights of foreign nationals in Iceland (Act no. 96/2002). 

ÚTLENDINGASTOFNUN

útlendingastofnun er stofnun á vegum ríkisins sem sér t.d. um útgáfu dvalar- og atvinnuleyfa til útlendinga og útgáfu vegabréfa fyrir íslenska ríkisborgara

Directorate of Immigration

Directorate of Immigration. A government body in charge of issuing residence and work permits to foreign nationals, and also of issuing passports to Icelandic citizens. 

ÚTLENDINGUR

maður er útlendingur í landi þar sem maður á ekki heima eða þar sem maður er ekki fæddur og alinn upp

Foreign national (alien); foreigner

Foreign national (alien); foreigner. You are a foreigner (or foreign national) in a country where you do not normally live and where you were not born or brought up. 

ÚTLÖND

útlönd eru önnur lönd en það sem maður miðar við eða horfir frá, en það er oftast landið þar sem maður býr; á Íslandi eru t.d útlönd öll önnur lönd en Ísland

Other countries

Other countries, as considered from the point of view of one particular country, normally the one where one is at the time or where one lives, e.g. from Iceland, ‘útlönd' refers to all other countries in the world.

ÚTREIKNINGUR

útreikningur sýnir hvernig eitthvað er reiknað út, t.d. kostnaður við lán

Calculation

Calculation. Details of how something is worked out in figures, e.g. the cost of taking a loan.

ÚTRUNNINN

þegar eitthvað er útrunnið þá er tími þess liðinn; ef matvara er útrunnin þá er síðasti dagur sem má borða matinn liðinn; ef frestur er útrunninn þá er tíminn sem maður hafði til þess að gera eitthvað eða skila einhverju liðinn

Expired

Expired.  No longer valid; older than it should be. A food product expires when its shelf life is past; a document (e.g. a licence or passport) expires on a certain date and has to be renewed.  

VAKT

vakt er ákveðið vinnutímabil á vinnustöðum þar sem starfsemin nær yfir lengri tíma en venjulegan vinnudag, t.d. allan sólarhringinn, og starfsfólk skiptist á að vinna; ef maður vinnur á vöktum vinnur maður á mismunandi tímum, t.d. stundum á daginn og stun

Shift

Shift. A certain working period at a place of work where operations continue outside the normal working day (e.g. round the clock). Workers take it in turns during the period, so those who work shift work sometimes work during the evening or at night.

VAKTAVINNA

vaktavinna felst í því að vinna á vöktum

Shift work

Shift work. Work that is divided into shifts (e.g. day shift, evening shift, night shift). 

VASAPENINGAR

vasapeningar eru peningar sem t.d. börn og unglingar fá frá foreldrum sínum til daglegrar neyslu; vasapeningar geta líka verið peningar sem elli- og örorkulífeyrisþegar geta átt rétt á ef þeir dvelja t.d. á sjúkrahúsi og fá ekki lífeyri

Pocket money

Pocket money.  Money that parents give their children to pay for small day-to-day costs; the same word is used to refer to the allowance that old-age pensioners or disability pensioners may be entitled to when they are in hospital but to not receive their

VAXTABÆTUR

vaxtabætur er styrkur frá ríkinu sem fólk getur átt rétt á samkvæmt ákveðnum reglum ef það borgar háa vexti af húsnæðislánum

Interest benefit

Interest benefit.  Benefit (a payment) from the state that people may be entitled to receive according to certain rules if they pay large sum in interest on their mortgages. 

VAXTAKJÖR

vaxtakjör hjá banka eða lánastofnun ráðast af því hvað maður þarf að borga háa vexti af láni sem maður fær í bankanum eða stofnuninni

Interest rate

Interest rate.  The interest you are charged by a bank or other finance company or institution on money that you borrow. 

VAXTAMUNUR

vaxtamunur er munurinn á milli innláns- og útlánsvaxta lánastofnana.

Interest differential

Interest differential. The difference between the interest rates applying to deposits and loan at banks or other credit institutions.

VEÐ

veð er trygging fyrir því að sá sem lánar fólki peninga fái þá til baka þótt fólk geti ekki borgað af láninu; lán sem fólk fær til að kaupa húsnæði er t.d. oftast tryggt með veði í húsinu eða íbúðinni

Mortgage lien (security)

Mortgage lien (security).  A method of making sure that someone who loans money will not lose it completely even if the borrower does not pay the loan back. For example, when people take a mortgage to buy property, the property itself is usually put up as

VEÐBRÉF

veðbréf eru skuldabréf með veði í eign

Mortgage bond

Mortgage bond. A security backed by a mortgage right on property. 

VEFFANG

veffang er slóð á netinu, nokkurs konar heimilisfang, sem leiðir á heimasíðu eða vef stofnunar, fyrirtækis eða einstaklings

URL; web address; internet address

URL; web address; internet address.  A sequence of letter used on the internet like an address which opens up the homepage or website of an institution, company or individual.

VEFSÍÐA

vefsíða er skjal eða svæði á netinu sem hægt er að komast í úr öllum tölvum gegnum ákveðið veffang

Web page

Web page. A site on the World Wide Web that can be opened from any computer by using a certain URL (internet address).

VEGABRÉF

vegabréf eru sérstök persónuskilríki frá yfirvöldum sem fólk þarf að hafa til að mega ferðast á milli landa

Passport

Passport.  A special identity document, issued by a government authority, which people must have with them when they travel between countries. 

VEGABRÉFAEFTIRLIT

vegabréfaeftirlit felst í því að vegabréf fólks eru skoðuð þegar það kemur til landsins til þess að staðfesta t.d. að fólk sé það sem það segist vera

Passport control; passport inspection

Passport control; passport inspection. When people enter the country, they must show their passports as proof of their identity.

VEGABRÉFASKOÐUN

vegabréfaskoðun er það sama og vegabréfaeftirlit

Passport control; passport inspection 

Passport control; passport inspection (same as vegabréfaeftirlit).

VEGABRÉFASKRÁ

vegabréfaskrá er sérstök skrá í vörslu yfirvalda yfir öll vegabréf sem hafa verið gefin út og upplýsingarnar sem eru í þeim

Passport register

Passport register. A special register maintained by the authorities and containing records of all passports issued and the information in them.

VEGABRÉFASKYLDA

vegabréfaskylda felur í sér að maður verður að hafa vegabréf á ferðalögum á milli landa

Passport requirement

Passport requirement. When it is necessary to have a passport in order to travel between countries

VEGABRÉFSÁRITUN

vegabréfsáritun felur í sér leyfi frá yfirvöldum lands, sem maður ætlar að ferðast til, til þess að koma þangað og það er staðfest með sérstakri áritun í vegabréfi manns; maður þarf ekki að hafa vegabréfsáritun til að ferðast til allra landa

Visa

Visa. A permit issued by the authorities of a country you want to visit, allowing you to enter and leave that country. This is shown by a special stamp in your passport.  Visas are not necessary for travel to all countries.

VEGABRÉFSHAFI

ef maður er vegabréfshafi þá er maður með vegabréf sem er í gildi

Passport holder

Passport holder.  Someone who holds a valid passport. 

VEIKINDADAGUR

veikindadagur er dagur sem maður er veikur og kemst þess vegna ekki í vinnuna; launafólk vinnur sér inn rétt á veikindadögum eftir ákveðnum reglum í kjarasamningum og missir því ekki launin sín þótt það sé veikt í ákveðinn tíma

Day of illness; day off due to illness

Day of illness; day off due to illness. A day on which a worker does not go to work due to illness.  Workers have the right to take days off due to illness without loss of wages according to certain rules in their collective agreements. 

VEIKINDI

það eru veikindi þegar fólk er veikt í langan tíma

Sickness; illness

Sickness; illness. When someone is ill (particularly for a long time). 

VERÐBÓLGA

það er verðbólga þegar verð á vörum og þjónustu hækkar almennt og verðgildi peninga minnkar þannig að fólk getur t.d. keypt minna fyrir launin sín

Inflation

Inflation.  A rise in the general level of prices (of goods and services), with a resulting drop in the value of money. One result is that people's wages (if they remain unchanged) are no longer sufficient to buy the same amount as before.

VERÐBRÉF

verðbréf er skjal sem staðfestir að maður eigi verðmæti, t.d. hlutabréf sem segir að maður eigi hlut í hlutafélagi eða skuldabréf sem segir að maður eigi inni pening sem einhver skuldar manni

Security

Security.  A document showing that someone owns an item of value, e.g. a share certificate stating that one owns a share in a limited company or a bond stating that one is the owner of money that is owed by someone. 

VERÐBRÉF

verðbréf er samheiti yfir skjöl sem eru ígildi peninga, eins og t.d. hlutabréf, skuldabréf og aðrar kröfur.

Security

Security. Any type of document that is the equivalent of money (e.g. a share, bond or other financial claim).

VERÐBÆTUR

verðbætur bætast við upphaflega upphæð, t.d. á láni eða bankainnistæðu, ef verðlag hefur hækkað vegna verðbólgu þannig að verðgildi peninganna haldist nokkurn veginn það sama

Indexation adjustment 

Indexation adjustment (price-level adjustment; inflation adjustment).  An amount added to the original amount of (e.g.) a loan or bank deposit to take account of inflation. The aim is to keep the monetary value more or less the same. 

VERÐLAGNING

það er verðlagning þegar verð á vörum eða þjónustu er ákveðið

Pricing

Pricing. Deciding the price of a product or service. 

VERÐTRYGGÐUR

ef lán er verðtryggt þýðir það að upphæð þess breytist eftir verðlagi í landinu og hækkar eftir því

Index-linked

Index-linked.  If a loan (or any sum of money) is index-linked, the amount will change in step with changes in the price-level in the country, rising if the price-level rises. 

VERÐTRYGGING

verðtrygging miðar að því að tryggja verðgildi peninga þannig að upphæð t.d. eignar eða skuldar breytist eftir verðlagi í landinu og hækki eftir því

Price indexation; index-linking

Price indexation; index-linking. A way of guaranteeing the value of a sum of money so that an amount of money representing the value of (e.g.) property, or a debt, will change in step with changes in general price-levels in the country.

VERKALÝÐSFÉLAG

verkalýðsfélag er stéttarfélag fyrir verkafólk

Trade union

Trade union; workers' trade union. 

VERKALÝÐSHREYFING

verkalýðshreyfingin eru einstaklingar og verkalýðsfélög sem gæta hagsmuna verkafólks, t.d. með því að sjá til þess að fólk fái sanngjörn laun fyrir vinnu sína

Trade union movement

Trade union movement.  Individuals and trade unions who work in the interests of working people, e.g. by ensuring that they will receive fair wages for their work. 

VERKFALL

verkfall felst í því að launafólk leggur niður vinnu til þess að mótmæla t.d. launum sínum eða starfsaðstöðu og til þess að krefjast hærri launa

Strike

Strike.  When workers stop working to protest about their wages or working conditions and to press for improvements.

VERKLEGT NÁM

í verklegu námi er nemendum kennt að vinna ákveðin verk og að nota til þess ákveðnar aðferðir og verkfæri; nemendur læra aðallega af leiðbeiningum kennara og því sem hann sýnir þeim en minna af bókum; verklegar námsgreinar eru t.d. textílmennt og smíðar o

Practical studies

Practical studies. Pupils are taught how to do a particular job, using particular methods and tools or materials. They learn mainly from instructions given by their teachers and what their teachers demonstrate, rather than from books. Practical subjects i

VERKSTÖÐ

verkstöð manns er sá staður innan vinnustaðarins þar sem maður vinnur, t.d. skrifborðið manns

Work station

Work station. The location within a place of work where one works, e.g. one's desk.

VERKSVIÐ

verksvið manns er það sem maður starfar við í vinnunni, t.d. sú tegund af verkefnum sem maður vinnur eða tekur þátt í

Scope of work

Scope of work; what someone deals with in the course of their work.

VERKTAKI

ef maður er verktaki þá vinnur maður á eigin vegum og tekur að sér að vinna ákveðin verk fyrir aðra; verktaki sér sjálfur um að innheimta launin sín og að greiða af þeim skatta og gjöld

Contractor

Contractor.  Someone who is self-employed and undertakes to do particular jobs of work for other people. Contractors see to collecting their payments (wages and costs) and paying taxes and other charges relating to them.

VERSLUN

verslun er fyrirtæki sem selur ákveðnar vörur, t.d. fást matur, hreinlætisvörur o.fl. í matvöruverslunum

Shop

Shop.  A company that sells products of one or more types, e.g. food, hygiene products, etc., are sold in food shops.

VEXTIR

vextir eru ákveðin prósenta sem er greidd af peningaupphæð á ákveðnu tímabili, t.d. á einu ári; maður fær vexti af peningum sem maður geymir á bankareikningi og maður þarf að borga vexti af peningum sem maður tekur að láni

Interest

Interest. A certain proportion (percentage) that is charged or paid in addition to a sum of money over a certain period, e.g. each year. You receive interest on money that you keep in a bank, and you have to pay interest on money that you borrow.

VIÐBÓTARLÍFEYRISSPARNAÐUR

viðbótarlífeyrissparnaður er ákveðið hlutfall af launum fólks sem það sparar í lífeyrissjóði eða á lífeyrisreikningi í banka til viðbótar við það sem er skylda að leggja í lífeyrissjóð

Additional pension savings 

Additional pension savings (private pension savings). A certain proportion of people's wages that they save up in a pension fund or a pension account in a bank, separate from what they are legally obliged to pay into a pension fund.

VIÐSKIPTAVINUR

ef maður er viðskiptavinur fyrirtækis þá kaupir maður þjónustu eða vörur af fyrirtækinu

Customer

Customer.  Someone who buys goods or services from a certain company or shop is its customer. 

VIÐSKIPTI

viðskipti felast í því að fólk eða fyrirtæki skiptast á vörum, peningum o.s.frv.

Trade, commerce, business

Trade, commerce, business. The exchange of goods, services, money, etc., between producers and purchasers, companies and customers, etc.

VIÐSTADDUR

ef maður er viðstaddur eitthvað þá er maður á staðnum þegar það gerist

Present

Present. If you are present at something, it means you are there when it happens. 

VIÐTAKANDI

ef maður er viðtakandi einhvers þá er maður sá sem á að taka við því eða fá það; viðtakandi bréfs er t.d. sá sem bréfið er stílað á

Recipient; addressee

Recipient; addressee.  The person who receives something; the person to whom a letter is addressed.

VIÐTAL

viðtal er formlegt samtal milli fólks, oftast tekið af embættismanni eða blaðamanni í ákveðnum tilgangi

Interview

Interview. A formal conversation between two people, often between an official and a journalist, often for publication.

VIÐURKENNDUR

ef eitthvað er viðurkennt t.d. af stjórnvöldum þá er það opinberlega leyft eða samþykkt

Recognized; accepted; acknowledged

Recognized; accepted; acknowledged. If something is recognized, e.g. by a government authority, it is officially permitted or allowed.

VIÐURKENNING

viðurkenning felst í því að hrósa fólki eða veita því verðlaun t.d. fyrir vel unnið starf eða nám

Recognition; acknowledgement; award

Recognition; acknowledgement; award.  Praise or reward, e.g. for work well done or good results in studies.

VIÐURLÖG

viðurlög eru ákvæði um refsingu fyrir brot á lögum eða reglum

Penalty

Penalty. A punishment prescribed in law for breaking laws or regulations. 

VINNA

vinna felst í því að starfa við eitthvað eða að einhverju; vinna manns er það starf sem maður hefur og fær laun fyrir

1) To work : 2) Work

1) To work. To be active, involved in doing something in return for wages. 2) Work, job, employment.

VINNSLA

vinnsla felst í því að vinna úr einhverju til þess að framleiða vörur; fiskvinnsla felst t.d. í því að vinna úr fiskinum og framleiða úr honum vörur sem hægt er að selja

Processing

Processing. Working with materials so as to make them into a product that can be used or sold, e.g. fish processing involves cutting and filleting fish so that it is ready for selling.

VINNSLUSALUR

vinnslusalur er svæði í t.d. verksmiðju eða frystihúsi þar sem vinnsla á vöru fer fram

Production room (unit)

Production room (unit).  An area, e.g. in a factory or processing plant, where processing takes place.

VINNUAFL

vinnuafl er sá hópur fólks sem stundar vinnu á ákveðnum stað og ákveðnum tíma; ef það vantar vinnuafl þá er ekki nægilega margt fólk til að vinna störfin sem þarf að vinna

Labour

Labour. The people who are available to work at a particular place and at a particular time. If there is a shortage of labour, it means that there are not enough people to do the work that needs to be done. 

VINNUDAGUR

vinnudagur er sá hluti dagsins sem maður stundar vinnu, t.d. frá kl. 9-17

Working day

Working day. The part of the day when someone works, e.g. from 9 a.m. to 5 p.m.

VINNUFÉLAGI

vinnufélagi manns er maður eða kona sem vinnur á sama vinnustað eða vinnur að sama verkefni og maður sjálfur

Colleague, workmate, fellow worker

Colleague, workmate, fellow worker. Someone who works at the same place or in the same job as you do. 

VINNUFÆR

ef maður er vinnufær þá er maður nógu hraustur til að geta stundað vinnu

Fit for work

Fit for work.  Capable of working; in a sufficiently good state of health to be able to work. 

VINNUMARKAÐUR

vinnumarkaður er sá vettvangur sem fólk vinnur á; ef fólk er á vinnumarkaðnum þá hefur það einhverja atvinnu

Labour market 

Labour market (employment market; job market). If you are on the labour market, it means you are employed.

VINNUMÁLASTOFNUN

vinnumálastofnun er sérstök stofnun sem hefur yfirumsjón með vinnumiðlunum í landinu og atvinnuleysistryggingum

Directorate of Labour

Directorate of Labour. A special government institution in charge of labour exchanges and unemployment insurance in Iceland. 

VINNUMIÐLUN

vinnumiðlun er skrifstofa sem aðstoðar fólk við að finna vinnu og fyrirtæki við að finna starfsfólk

Labour exchange 

Labour exchange (employment exchange, job exchange). An office that helps people to find work and companies to find workers. 

VINNUSLYS

vinnuslys er slys sem fólk verður fyrir í vinnunni

Occupational accident

Occupational accident.  An accident that occurs at a person's place of work. 

VINNUSLYSATRYGGING

vinnuslysatrygging er trygging sem bætir tjón vegna vinnuslyss

Occupational accident insurance

Occupational accident insurance. Insurance cover that pays for injury or loss occurring as a result of an occupational accident. 

VINNUSTAÐUR

vinnustaður er sá staður þar sem maður vinnur, t.d. fyrirtæki eða stofnun

Workplace; place of work

Workplace; place of work. Where one works, e.g. in a company or institution.

VINNUTEKJUR

vinnutekjur eru tekjur sem fólk hefur fyrir vinnu sína

Employment income (earnings)

Employment income (earnings). The income someone has from their work. 

VINNUTILHÖGUN

vinnutilhögun manns segir til um hvernig maður vinnur, t.d. hversu lengi á hverjum degi og á hvaða tíma dagsins

Work structure (working time)

Work structure (working time). The details of how someone works: for how long each day and at what time of day.

VINNUTÍMABIL

vinnutímabil er sá tími sem maður stundar einhverja vinnu, t.d. þrír mánuðir ef maður er aðeins í sumarvinnu

Employment period

Employment period. The time during which one works at a particular job, e.g. three months if one only works in a summer job.

VINNUTÍMI

vinnutími er sá tími sem maður vinnur á hverjum degi, t.d. á milli kl. 9 og 17

Working time

Working time. The time someone works each day, e.g. from 9 a.m. to 5 p.m.

VINNUTJÓN

ef maður verður fyrir vinnutjóni þá getur maður ekki unnið, t.d. vegna veikinda eða slyss

Loss of working time

Loss of working time, e.g. as a result of an illness or accident. 

VINNUVEITANDI

vinnuveitandi er einstaklingur eða fyrirtæki sem hefur fólk í vinnu; vinnuveitandi manns er maðurinn eða fyrirtækið sem maður vinnur hjá

Employer

Employer.  An individual or a company that has workers working for it; your employer is the person or company for which you work.

VINNUVIKA

vinnuvika er sá hluti vikunnar sem maður stundar vinnu, oftast frá mánudegi til föstudags

Working week

Working week. The part of the week during which you work. In most cases this is from Monday to Friday.

VIRÐISAUKASKATTSNÚMER

fyrirtæki verður að hafa virðisaukaskattsnúmer ef það ætlar að hefja rekstur sem þarf að greiða virðisaukaskatt af

VAT number

VAT number. A company must have a VAT number if it intends to start operations that are subject to VAT (value-added tax). 

VIRÐISAUKASKATTUR

virðisaukaskattur er skattur sem þeir sem selja vörur og þjónustu þurfa að borga til ríkisins; virðisaukaskattur er mishár eftir því hvers konar vörur eða þjónustu er verið að selja

Value-added tax (VAT)

Value-added tax (VAT). A tax which all those who sell goods or services have to pay to the state. Different rates of VAT apply to the various types of goods and services.

VIRÐISAUKI

virðisauki er það sama og virðisaukaskattur

1) Added value. 2) Used to mean ‘value-added tax' 

1) Added value. 2) Used to mean ‘value-added tax' (same as virðisaukaskattur).

VISTVÆNN

vistvænt er það sem ekki spillir eða mengar náttúru eða lífríki.

Environmentally friendly

Environmentally friendly. Something that does not damage or pollute the natural environment or the biosphere.

VÍSITALA

vísitala er mælikvarði sem sýnir breytingar á verðgildi peninga á ákveðnu tímabili

Index

Index. A number used as an indicator of a change in value over a particular period, used to index-link sums of money. 

VÍXILL

víxill er sérstök tegund af skuldabréfi sem staðfestir að sá sem tekur lán hjá einhverjum ætli að greiða það til baka á ákveðnum degi

Bill of exchange

Bill of exchange. A type of bond in which the person borrowing money from another person intends to repay it on a particular day.

VOTTFESTUR

skjal eða pappír sem hefur verið vottfestur hefur verið undirritaður af vottum

Witnessed

Witnessed.  Confirmed by the signature of witnesses. 

VOTTORÐ

vottorð er skrifleg yfirlýsing sem er notuð til þess að staðfesta eitthvað, t.d. heilbrigðisvottorð eða hjúskaparvottorð

Certificate

Certificate: a written declaration that is used to confirm or prove something. Examples: a health certificate, marriage certificate.  

VOTTUR

vottur er vitni að einhverju, t.d. því að rétt manneskja hafi skrifað undir pappíra og að allt hafi farið rétt fram, og staðfestir það með undirskrift sinni

Witness

Witness. Someone who is present when something is done (e.g. when someone signs a document) and who confirms that it was done by the right person and in the way it should be done. Witnesses often sign their names on same documents as proof that everything

YFIRLÝSING

yfirlýsing er formleg tilkynning um eitthvað, t.d. frá yfirvöldum

Declaration

Declaration.  A formal statement about something, e.g. from a government authority.

YFIRVINNA

yfirvinna er vinna sem maður vinnur til viðbótar við venjulegan vinnutíma samkvæmt ráðningarsamningi, t.d. á kvöldin eða um helgar

Overtime; overtime work

Overtime; overtime work. Work done in addition to one's normal weekly working time according to one's employment contract, e.g. in the evenings or at weekends.

YFIRVÖLD

yfirvöld hvers ríkis eru þeir sem fara með stjórn landsins, t.d. ráðherrar og alþingi

Authorities; government authorities

Authorities; government authorities.  Those who govern the country, e.g. the ministers and the Althingi.

ÞAGNARSKYLDA

ef maður er bundinn þagnarskyldu þá er maður skuldbundinn til þess að þegja yfir því sem maður heyrir um fólk eða málefni, t.d. í vinnunni

Non-disclosure obligation; obligation of confidentiality

Non-disclosure obligation; obligation of confidentiality. The obligation not to divulge (tell other people about) information that one hears about people or other matters, e.g. in the course of one's work.

ÞÁTTTAKA

þátttaka felst í því að maður er með í einhverju; þátttaka í ákveðnu verkefni felst t.d. í því að maður tekur þátt í því, oftast með því að vinna við það

Participation; involvement

Participation; involvement.  Taking part in something, playing a role in something, usually involving work of some type.

ÞÁTTTAKANDI

maður er þátttakandi ef maður tekur þátt í einhverju

Participant

Participant. Someone who takes part in something. 

ÞINGLÝSING

þinglýsing skjala miðar að því að skrá þau opinberlega til þess að tryggja og vernda réttindi þeirra sem skjölin varða, t.d. eignarrétt á landi eða fasteign

Registration of documents

Registration of documents. Official recording of documents to keep them safe and guarantee the rights of those to whom they refer, e.g. the right of ownership of property.

ÞJÓÐERNI

þjóðerni manns segir til um það hvaða þjóð hann tilheyrir; Íslendingar eru t.d. af íslensku þjóðerni

Nationality

Nationality. The indication of the nation one belongs to, e.g. Icelanders are Icelandic.

ÞJÓÐKIRKJA

þjóðkirkja er sú kirkja sem ríkið ákveður að sé aðalkirkja hverjar þjóðar; á Íslandi er t.d. lúterska kirkjan þjóðkirkja

National church

National church. The church which is regarded by the state as the main church of a nation. In Iceland the national church is the Evangelical Lutheran Church.

ÞJÓÐSKRÁ

þjóðskrá er skrá yfir alla íbúa landsins; í þjóðskrá eru skráðar opinberar upplýsingar um íbúana, t.d. fullt nafn, kennitala og heimilisfang

National Register

National Register.  A list of all people living in Iceland, containing information including the name, ID Number and address of each individual.

ÞJÓÐÞING

þjóðþing er samkoma fólks sem hefur verið kosið af þjóðinni til þess að setja lög og fara með stjórn landsins samkvæmt ákveðnum reglum; Alþingi er þjóðþing Íslendinga

Parliament; national assembly

Parliament; national assembly. An assembly of people who have been elected by the nation to enact laws and exercise the government of the country according to certain rules. Iceland's parliament is called the Althingi (Alþingi).

ÞJÓNUSTUGJÖLD

þjónustugjöld hjá fyrirtækjum eða stofnunum eru gjöld sem eru innheimt fyrir ákveðna þjónustu

Service charges; fees

Service charges; fees. Payments that companies or institutions charge for particular services they offer. 

ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ

þjónustumiðstöð er staður á vegum fyrirtækis eða stofnunar þar sem hægt er að sækja þá þjónustu sem þau veita

Service desk (service centre)

Service desk (service centre). The place in a company or institution where you can apply for the services it offers. 

ÞUNGAÐUR

þegar kona er þunguð er hún barnshafandi

Pregnant

Pregnant. When a woman is pregnant, she is carrying a child inside her. 

ÞUNGUN

það er þungun þegar kona er barnshafandi

Pregnancy

Pregnancy. The state of being pregnant. 

ÞUNGUNARPRÓF

kona getur tekið þungunarpróf til þess að athuga sjálf hvort hún sé barnshafandi; þungunarpróf er hægt að kaupa í apótekum og sumum öðrum verslunum

Pregnancy test

Pregnancy test. Women can test themselves at home to see whether they are pregnant; test kits can be bought in pharmacies (chemists') and some other shops.

ÞVERMENNINGARLEGUR

ef eitthvað er þvermenningarlegt þá er tekið tillit til mismunandi menningar fólks og unnið með tilliti til þess

Cross-cultural

Cross-cultural. Taking account of people's different cultural backgrounds. 

ÞVINGUN

ef einhver er beittur þvingunum þá er hann neyddur til þess að gera eitthvað hvort sem hann vill það eða ekki

Coercion, force

Coercion, force. Being made to do something against one's will. 

ÞVINGUNARÚRRÆÐI

þvingunarúrræði eru aðgerðir sem neyða t.d. stofnanir eða fyrirtæki til að hlýða fyrirmælum frá yfirvöldum

Coercive measures

Coercive measures.  Things that are done to force someone or an institution or company to comply with orders from the authorities.

ÞÝÐANDI

þýðandi þýðir texta af einu tungumáli yfir á annað

Translator

Translator. Someone who translates (changes) a text from one language to another. 

ÞÝÐING

þýðing felst í því að flytja texta af einu tungumáli yfir á annað

Translation

Translation.  A version of a text in a language different from the original. 

ÞÝÐINGAÞJÓNUSTA

þýðingaþjónusta er þjónusta sem felst í því að þýða texta af einu tungumáli yfir á annað

Translation service (translation agency)

Translation service (translation agency). A service or business activity that undertakes to translate texts from one language into another. 

ÆFINGAAKSTUR

æfingaakstur felst í því að t.d. unglingur sem er að læra að aka bíl fær sérstakt leyfi til að æfa sig að aka undir eftirliti t.d. foreldra í ákveðinn tíma áður en hann fær bílpróf

Driving practice; learner driving

Driving practice; learner driving.  People who are learning to drive (often young people) receive a special licence to practice driving under the guidance of their parents or other qualified drivers before taking their driving tests.

ÆTTINGI

ættingi manns er einhver sem er skyldur manni, t.d. frændi eða frænka

Relative

Relative. Someone (e.g. a cousin or an uncle) who is related to a person.

ÖKUKENNARI

ökukennari hefur sérstök réttindi til að kenna fólki að keyra bíla eða mótorhjól

Driving instructor (teacher)

Driving instructor (teacher). Someone who is specially qualified to teach others to drive a car or ride a motorcycle. 

ÖKULEYFI

fólk þarf að hafa sérstakt ökuleyfi frá yfirvöldum til þess að mega keyra t.d. bíl eða mótorhjól; áður en maður fær ökuleyfi verður maður að taka ökupróf hjá ökukennara

Driving licence

Driving licence.  A special licence (permit) issued by the authorities stating that someone is allowed to drive a car or ride a motorcycle. You must pass a test with a driving instructor before being given a driving licence. 

ÖKUMAÐUR

ef maður er ökumaður t.d. í bíl þá situr maður undir stýri og stjórnar bílnum

Driver

Driver.  The person who drives a car (not a passenger).

ÖKUPRÓF

maður verður að taka ökupróf hjá ökukennara til þess að fá leyfi til þess að keyra t.d. bíl

Driving test

Driving test. A test, supervised by a driving instructor, that you must take and pass before being given a driving licence.

ÖKUSKÍRTEINI

ökuskírteini er skírteini sem staðfestir að maður hafi ökuleyfi

Driving licence

Driving licence.  A licence stating that the holder is allowed to drive. 

ÖKUTÆKI

ökutæki er tæki sem er hægt að keyra, t.d. bíll eða mótorhjól

Vehicle

Vehicle. Something that can be driven, e.g. a car or motorcycle.

ÖLDRUN

það er öldrun þegar fólk verður gamalt

Ageing, growing old

Ageing, growing old

ÖLDUNGADEILD

öldungadeild er framhaldsskólanám fyrir fullorðið fólk sem hefur hætt í skóla en vill ljúka námi t.d. með því að taka kvöldnámskeið samhliða vinnu

Adult education department

Adult education department. A programme of school education for adults who left school without completing certain courses and want to go back and take their examinations. This is normally done in evening courses so that they can continue with their regula

ÖNN

ein önn er tímabil sem námsáfangi eða námskeið er kennt, t.d. tíminn frá lokum ágústmánaðar fram í desember (haustönn) eða frá janúar og fram í júní (vorönn)

Semester (term)

Semester (term). A period during which a course unit or a course is taught, e.g. from the end of August to early December (the autumn semester) or from January until June (the spring semester).

ÖRORKA

örorka er skert færni og geta til að vinna eftir slys eða veikindi; tryggingalæknir metur örorku og matið ræður því hversu mikill örorkulífeyrir er greiddur

Incapacity for work

Incapacity for work. Reduced ability to work following an injury or accident. This is assessed by an insurance physician, invalidity pension payments being based on the assessment. 

ÖRORKUBÆTUR

örorkubætur eru bætur sem fólk getur átt rétt á úr almannatryggingum, tryggingafélögum eða lífeyrissjóðum ef það er metið sem öryrkjar eftir veikindi eða slys

Invalidity benefit

Invalidity benefit. Payments that people may be entitled to receive from the social insurance system, insurance companies or pension funds if they are given an invalidity rating following an illness or accident.

ÖRORKULÍFEYRIR

örorkulífeyrir er mánaðarleg greiðsla sem örorkulífeyrisþegar eiga rétt á úr almannatryggingum eða lífeyrissjóði

Invalidity pension

Invalidity pension. Monthly payments that invalidity pensioners are entitled to receive from the social insurance system or a pension fund. 

ÖRORKULÍFEYRISÞEGI

maður er örorkulífeyrisþegi ef maður er öryrki og á rétt á örorkulífeyri

Invalidity pensioner

Invalidity pensioner.  Someone who has been given an invalidity assessment (rating) and receives an invalidity pension. 

ÖRORKUMAT

tryggingalæknir sér um örorkumat þar sem kemur fram hvaða örorkustig um er að ræða, þ.e. hversu mikil örorka fólks er

Disability assessment; invalidity assessment

Disability assessment; invalidity assessment.  A consulting physician assesses a person's invalidity (incapacity for work); this is the assessment. It is expressed as a percentage (ÖRORKUSTIG).

ÖRORKUSTIG

örorkustig segir til um hversu mikil örorka fólks er

Disability rating (invalidity assessment)

Disability rating (invalidity assessment). A figure (percentage) stating by how much someone's working capacity has been reduced. 

ÖRORKUSTYRKUR

örorkustyrkur er mánaðarleg greiðsla úr almannatryggingum sem maður getur átt rétt á ef maður er öryrki

Invalidity grant

Invalidity grant. A monthly payment from the social insurance system that invalids may be entitled to. 

ÖRORKUVOTTORÐ

örorkuvottorð er vottorð frá lækni sem segir til um hvað veldur örorku hjá fólki

Invalidity certificate

Invalidity certificate. A certificate from a physician (doctor) stating in what way someone is an invalid (has reduced working capacity). 

ÖRYGGI

öryggi á vinnustað felst í því að gæta þess að starfsmenn slasist ekki eða skaði sig við vinnu sína, t.d. með því að láta fólk nota nauðsynlegan öryggisbúnað

Safety; security

Safety; security. Measures to achieve safety at work include making sure that workers use safety equipment (e.g. protective clothing) to avoid exposure to danger.

ÖRYGGISBÚNAÐUR

öryggisbúnaður er sérstakur fatnaður, t.d. hjálmur, eða tæki sem varna því að fólk slasist eða skaði sig við vinnu

Safety equipment

Safety equipment. Special clothing (e.g. a helmet) or other equipment to protect workers against injury or exposure to danger in the course of their work.

ÖRYRKI

öryrkjar eru þeir sem hafa skerta færni og getu til að vinna eftir slys eða veikindi; margir öryrkjar eiga rétt á opinberum greiðslum en þeir búa við mismikla örorku og réttindi þeirra taka mið af örorkumati

Invalid

Invalid. Someone whose capacity for work has been reduced by an accident or illness. Many invalids are entitled to payments from the state; as each individual case is different, their entitlement to these payments is determined by a disability (invalidity