Vinnueftirlitið
Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu. Hlutverk Vinnueftirlitsins er að tryggja að öryggi starfsmanna sé gætt, viðeigandi vinnuaðstöðu þeirra og að ráðstafanir séu fyrir hendi til að koma í veg fyrir slys á vinnustað.
Upplýsingar um Vinnueftirlitið ásamt upplýsingaefni um öryggi á vinnustað eru á vefsíðu Vinnueftirlitsins (www.vinnueftirlit.is).
Vinnueftirlitið - höfuðstöðvar (kort) Bíldshöfða 16 110 Reykjavík Sími: 550-4600 Fax: 5504610 Netfang: vinnueftirlit@ver.is |
---|
Upplýsingaefni Vinnueftirlitsins á mörgum tungumálum:
Vinnuvernd á Íslandi, leiðbeiningar fyrir erlenda starfsmenn
Íslenska - enska - pólska - litháíska - rússneska - serbneska/króatíska - spænska - taílenska - víetnamska
Bætt vinnuumhverfi betra líf
Íslenska - enska - pólska - litháíska