Fjölvaki

Á vefnum www.fjolvaki.mcc.is eru upplýsingar og efni á ýmsum tungumálum. Á vefnum hefur íslensku vefefni á erlendum tungumálum verið safnað saman og flokkað í viðamikið tenglasafn.

Einstaklingar sem tala ólík tungumál geta þannig leitað að efni á sínu tungumáli sem birt hefur verið á íslenkum vefsíðum. Þá er vísað á námsefni sem hentar til íslenskukennslu, safn orðalista sem þýddir hafa verið og vísað á lausnir og verkfæri á netinu sem gagnast við íslenskukennslu, upplýsingamiðlun og samskipti á ólíkum tungumálum.

Fara á Fjölvaka

Til baka, Senda grein, Prenta greinina